Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Blaðsíða 54

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Blaðsíða 54
54 55 Rekstrarkostnaður Biskupsstofu samkvæmt kirkjujarðasamkomulagi: Sparnaður 7 m.kr. Á næsta ári er ráðgert að allur skrifstofukostnaður Biskupsstofu verði hjá Kirkjumálasjóði. Í dag er skrifstofan rekin með sértekjum frá sjóðunum sem kostnaðarhlutdeild í skrifstofuþjónustu. Mikil hagaræðing felst í þessari ráðstöfun þar sem umsýsla verður einfaldari og tækifæri til frekari aðhaldsaðgerða skapast. 06-701 Þjóðkirkjan/Biskupsstofa 2014 Fjárhagsáætlun 06-701 Þjóðkirkjunnar/Biskupsstofu 2014 – í milljónum króna 2014 Prestar – launakostnaður ­ 124 embætti 1.202,2 Biskup Íslands ­ launakostnaður 15,8 Vígslubiskup í Skálholti ­ launakostnaður 13,0 Vígslubiskup á Hólum ­ launakostnaður 12,3 Prófastar ­ launakostnaður 22,2 Náms­ og veikindaleyfi ­ launakostnaður 34,6 Aukaeiningar í fjölmennum prestaköllum 8,5 Einingar vegna niðurlagðra prestakalla 16,8 Rekstrarkostnaður presta og prófasta 133,0 Laun starfsfólks skv. kirkjujarðsamkomulagi 12,6 stöðug. 113,4 Rekstrarkostn. skrifstofu skv. kirkjujarðasamkomulagi 0,0 Samtals áætluð gjöld 2014 1.572,4 Greiðslur samkvæmt fjárlagafrumvarpi 2014 1.447,8 Fjárvöntun 2014 -124,0 Rekstraráætlun 06-701 Þjóðkirkjunnar árið 2014 – forsendur Eins og fram hefur komið hefur 06­701 Þjóðkirkjan sætt hagræðingarkröfu að fjárhæð 379 m.kr. frá árinu 2010 og hefur tekist að skera niður sem nemur 255 m.kr. Fjárvöntun vegna ársins 2014 er því um 124 m.kr. Til að brúa þetta bil er gert ráð fyrir að framlög komi úr Kirkjumálasjóði að fjárhæð 32 m.kr. og úr Jöfnunarsjóði sókna 32 m.kr. auk þess sem eignir verða seldar fyrir 60 m.kr. og andvirðið greitt til 06­701 Þjóðkirkjunnar/ Biskupsstofu. Gert er ráð fyrir að rekstrarkostnaður skrifstofu verði hjá Kirkjumálasjóði. Áður var rekstrarkostnaður á Biskupsstofu en þá kom kostnaðarhlutdeild úr sjóðum á móti. Á Biskupsstofu og Kirkjumálasjóði fækkar starfsmönnum sem nemur einu stöðugildi milli áranna 2013 og 2014. Áætluð stöðugildi á Biskupsstofu árið 2014 eru 12,6 en áætluð stöðugildi Kirkjumálasjóðs eru 13,6. Samtals verða starfsmenn 26 árið 2014 í stað 27 árið 2013. Frá árinu 2010 hefur starfsfólki þá fækkað sem nemur 7 stöðugildum eða um 21%. Eftirfarandi breytingar eru á mannahaldi Biskupsstofu/Kirkjumálasjóðs:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.