Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Blaðsíða 78

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Blaðsíða 78
78 79 Á kirkjuþingi 2000 var samþykkt Stefnumörkun um framtíðarskipan sókna, prestakalla og prófastsdæma. Þar segir að miða skuli við að sókn hafi a.m.k. 500.000,­ kr. í tekjur af sóknargjöldum á ári, til að geta haldið uppi lágmarksþjónustu og viðunandi stjórnsýslu. Af því leiðir að ekki skulu vera færri en 100 gjaldendur sóknargjalda í sókn að jafnaði. Þá segir einnig að heppilegasta og eðlilegasta tala sóknarbarna í sókn er 150 ­ 1500 sóknarbörn í hverri sókn í dreifbýli en allt að 10.000 í þéttbýli. Síðar er vikið að viðmiði vegna prestsembættanna. Þar segir: „Eðlilegt er að grunnviðmiðunin sé sú að þjónustubyrðin á hvern prest sé sem áþekkust enda er um að ræða þjónustu við allt þjóðkirkjufólk landsins. Þetta er grunnforsenda fyrir skipulagi kirkjunnar á þjónustu sinni. Frávik má því aðeins gera ef önnur sjónarmið þykja vega þyngra á metunum. Samkvæmt þessu er meginreglan sú að meðaltalsmannfjöldi sá, sem hver prestur á að þjóna, er um 2000 til 3000 sóknarbörn. Leitast verður við að ráðstafa til þeirra prestakalla þar sem þjónustubyrðin fer fram úr þessari viðmiðun prestsembættum eftir því, sem föng verða á.“ Þegar rætt er um sóknarbörn hér í textanum frá 2000 er sennilega átt við alla íbúa í sókninni eða prestakallinu en ekki bara þjóðkirkjufólk. Kirkjuþingsnefndin telur eðlilegast að miða við þjóðkirkjufólkið einkum þegar kemur að því að meta þörfina fyrir stöðugildi vegna messuhalds enda er ekki verið að halda úti messum fyrir þá sem eru ekki í þjóðkirkjunni, tilheyra öðrum trúarbrögðum eða eru utan trúfélaga og kæra sig ekkert um þessa þjónustu þjóðkirkjunnar. Árið 2000 var hlutfall þjóðkirkjufólks 88,67% af íbúum landsins er nú árið 2013 komið niður í 76,20. Alls eru rúmlega 76 þúsund manns sem ekki tilheyra þjóðkirkjunni í dag. Ef tekið er mið af stefnumótun kirkjuþings árið 2000 og hér var getið að framan, um þann mannfjölda sem hver prestur ætti að þjóna, eða 2000­3000 sóknarbörn, ættu stöðugildi presta að vera í dag þannig: • Ef hver prestur þjónar 2000 íbúum (321.585) ættu stöðugildin að vera 161 • Ef hver prestur þjónar 3000 íbúum (321.585) ættu stöðugildin að vera 107 og • Ef hver prestur þjónar 2000 sóknarbörnum (245.120), ættu stöðugildin að vera 123 • Ef hver prestur þjónar 3000 sóknarbörnum (245.120), ættu stöðugildin að vera 82 Eins og áður segir voru, 1.okt. 2013, sóknarprestsembættin 92, prestar í 20,5 stöðugildum og sjö héraðsprestar, eða alls 119, 5 stöðugildi. Að auki eru sérþjónustuprestar í 6,5 stöðugildum. Alls gera þetta 126 stöðugildi sem voru þá greidd í gegnum Fjársýslu ríkisins. Sérþjónustuprestar eru nú í 6,5 stöðugildum. Þeir eru í megndráttum ráðnir „til að sinna grunnþjónustu kirkjunnar þar sem henni verður ekki sinnt með fullnægjandi hætti á vettvangi sókna“ (Sbr. Samþykkt um innri málefni kirkjunnar 2009 og Þjónustu kirkjunnar 2010). Þeir þjóna í samstarfi við presta í sóknum landsins. Oftast er krafist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.