Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Blaðsíða 125
125
18. mál kirkjuþings 2013
Flutt af kirkjuráði
Þingsályktun um kaup og sölu fasteigna
Kirkjuþing 2013 heimilar sölu eftirtalinna fasteigna í eigu kirkjumálasjóðs:
Suðurprófastsdæmi
1. Jörðin Kálfafellsstaður, Sveitarfélaginu Hornafirði
2. Jörðin Holt undir Eyjafjöllum, Rangárþingi eystra
3. Jörðin Mosfell í Grímsnesi, Grímsnes og Grafningshreppi
4. Brattahlíð 5, Hveragerði, Hveragerðisbæ
5. Túngata 20, Eyrarbakka, Árborg
6. Háaleiti, Þorlákshöfn, Ölfus
7. Jörðin Hraungerði og Voli, Flóahreppi
Kjalarnesprófastsdæmi
8. Ránargata 1, Grindavík
9. Keilisbraut 775 (Kapella ljóssins), Reykjanesbæ
10. Skagabraut 30, sveitarfélaginu Garði
11. Mosfell I, (íbúðarhús ásamt leigulóð) Mosfellsbæ
12. Tvær lóðir úr Mosfelli II, (Dalsgarður og Víðigerði) Mosfellsbæ
Vesturlandsprófastsdæmi
13. Laugarbraut 3, Akraneskaupstað
14. Staðarhóll, Hvanneyri, Borgarbyggð
Vestfjarðaprófastsdæmi
15. Spilda úr prestssetrinu á Reykhólum
16. Bakkatún 1, Bíldudal
17. Miðtún 12, Ísafirði, Ísafjarðarbæ
18. Jörðin Árnes I, Árneshreppi
Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi
19. Barmahlíð 7, Sauðárkróki
20. Eldri prestsbústaður í Glaumbæ í Skagafirði