Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Page 121

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Page 121
121 c. Hlutverk prófastsdæma Innan hvers prófastsdæmis er sett saman áætlun um fræðslumál. Skilgreint hvað gert er í hverri sókn eða prestakalli, hvað innan samstarfssvæðis og hvað á vettvangi prófastsdæmisins í heild. Prófastsdæmi sinni sérstökum verkefnum í unglingastarfi svo sem lífsleikni í framhaldsskólum, eftir því sem aðstæður leyfa. Á vegum prófastsdæmis sé starfrækt fræðsla meðal fullorðinna í samvinnu við fræðslusvið Biskupsstofu þar sem sókn eða prestakall hafa ekki bolmagn til þess. Í prófastsdæmum sé boðið upp á starfsmannaþjálfun svo og námskeið fyrir kennara og annað starfsfólk í fræðslu og uppeldismálum, í samvinnu við fræðslusvið Biskupsstofu. Greinargerð: hér er reynt að skerpa á þeirri sýn að innan hvers prófastsdæmis sé ákveðin heildarsýn sett fram í samræmi við aðstæður og mögulegan mannafla. d. Fræðslusvæði - fræðslufulltrúar Prófastsdæmi geta myndað fræðslusvæði til að sinna fræðsluhlutverki sínu. Innan hvers prófastsdæmis eða fræðslusvæðis sé fræðslufulltrúi sem annist fræðsluna undir umsjón prófasts og í samvinnu við fræðslusvið Biskupsstofu. e. Kirkjumiðstöðvar Þar sem starfsræktar eru kirkjumiðstöðvar geta þær með samþykki héraðsfunda og eða sókna tekið að sér einstaka fræðsluverkefni svo sem barnastarf á sumrin, skipuleggja fermingarbarnamót og fræðslu fullorðinna á svæðinu. Í Skálholti verði hugað að uppbyggingu miðstöðvar fyrir fræðslu og þjálfun starfsfólks, hagnýtt nám djákna­ og guðfræðinema, og símenntun presta og djákna, allt eins og við verður komið. f. Fræðslusvið Biskupsstofu - fræðsluþing Fræðslusvið Biskupsstofu hefur það hlutverk að fylgja eftir fræðslustefnu Þjóðkirkjunnar í umboði biskups Íslands. Fræðslusvið Biskupsstofu skiptist í eftirfarandi fimm megin ábyrgðarsvið: • Barnafræðslu – foreldrafræðslu • Fermingarfræðslu • Unglingastarf ­ fræðslu fyrir unglinga og ungt fólk • Fræðslu fullorðinna (Leikmannaskólinn) • Starfsmannaþjálfun kirkjunnar • Efnisgerð, menntun leiðtoga og starfsfólks Þjóðkirkjunnar verði fyrst og fremst á ábyrgð fræðslusviðs Biskupsstofu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.