Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Side 66

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Side 66
66 67 4. mál kirkjuþings 2013 Flutt af Elínborgu Gísladóttur og Katrínu Ásgrímsdóttur Samþykkt þannig að lokinni umfjöllun í allsherjarnefnd: Þingsályktun um skipan prestsþjónustunnar Kirkjuþing 2013 samþykkir að nefnd sú er skipuð var vinni áfram að 4. máli kirkjuþings 2013 um skipan prestsþjónustunnar. Nefndin skili niðurstöðum sínum til kirkjuþings 2014. Tillaga til þingsályktunar um skipan prestsþjónustunnar 1. Kirkjuþing 2013 samþykkir að fela kirkjuráði að sjá til þess að samstarfssvæðin verði tekin til starfa um land allt fyrir 1. sept. 2014, skv. tillögum um skipan þjónustu kirkjunnar sem samþykktar voru á kirkjuþingi 2010. a) Prófastar verði leiðtogar á samstarfssvæðum. Þeir sjái um gerð ársáætlunar um skipan prestsþjónustunnar á hverju samstarfssvæði einkum hvað varðar messuskyldu, í samvinnu við presta á samstarfssvæðinu. b) Prófastar fylgi eftir framkvæmdinni um samstarfssvæðin í prófastsdæmunum. c) Prestum og sóknum verði gefinn kostur á að tjá sig um skipulag samstarfssvæðanna og koma með tillögur um breytingar, er berist biskupi fyrir 1. febr. 2014. d) Samhliða því að samstarfssvæði komi til framkvæmda verði öllum prestum og próföstum sent nýtt erindisbréf þar sem getið verði um skyldur presta á samstarfssvæðum. 2. Kirkjuþing 2013 samþykkir að við endurskoðun þjóðkirkjulaganna verði bætt inn ákvæðum um samstarfssvæði, sem sé ein af starfseiningum kirkjunnar við hlið sókna, prestakalla og prófastsdæma. a) Í auglýsingu lausra prestsembætta og í erindisbréfi presta skal að jafnaði kveðið á um skyldur á samstarfssvæðunum, enda sé lagalegra réttinda og skyldna hlutaðeigandi gætt í hvívetna. b) Kirkjuráð sjái til þess að starfsreglur um sóknir, presta og prófastsdæmi verði endurskoðaðar með það fyrir augum að tryggja tilveru samstarfssvæða enn betur og þeirra skyldna sem þeim fylgja, einkum hvað varðar messuskyldu. 3. Kirkjuþing 2013 beinir því til biskups Íslands að biskupafundur taki til umfjöllunar tillögur nefndarinnar um skipan prestsþjónustunnar og leggi fram niðurstöður og tillögur á kirkjuþingi 2014 (eða á framhaldsþingi 2013). a) Kirkjuþing 2013 minnir á að kirkjujarðasamkomulag ríkis og kirkju frá 1997 er í fullu gildi og ber ríkisvaldinu að standa skil á 138 embættum til kirkjunnar en ekki 109 eins og verið hefur undanfarin ár. b) Þangað til ríkisvaldið efnir að nýju kirkjujarðasamkomulagið samþykkir kirkjuþing eftirfarandi viðmið um hversu mörg prestsembætti skulu lögð til þjónustunnar í prestaköllum:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.