Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Blaðsíða 80
80 81
TAFLA – STÖÐUGILDI PRESTA Í PRÓFASTSDÆMUM – 1. OKT. 2013
1 2 3 4 5 6 7 8
Prestar
stöðu-
gildi % íbúar %
Skv.
hlut falli
íbúa sóknarb.
Skv.
hlutfalli
sóknarb.
%
1 Austurl.próf. 10,0 8,37% 10.266 3,19% 3,8 8.661 3,53% 4,2
2 Suðurpróf. 16,5 13,81% 25.999 8,08% 9,7 21.664 8,84% 10,6
3 Kjalarnespróf. 16,0 13,39% 71.791 22,32% 26,7 52.976 21,61% 25,8
4 Reykjavík eystra 19,5 16,32% 86.622 26,94% 32,2 65.138 26,57% 31,8
5 Reykjavík vestra 14,0 11,72% 68.211 21,21% 25,3 45.796 18,68% 22,3
6 Vesturlandspróf. 11,0 9,21% 15.295 4,76% 5,7 12.946 5,28% 6,3
7 Vestfjarðapróf. 7,5 6,28% 7.118 2,21% 2,6 5.773 2,36% 2,8
8 Húnavatns og
Skaga fjarðar próf.
8,0 6,69% 7.261 2,26% 2,7 6.531 2,66% 3,2
9 Eyjafjarðar og
Þingeyjarpróf.
17,0 14,23% 29.022 9,02% 10,8 25.635 10,46% 12,5
Samtals: 119,5 100% 321.585 100% 119,5 245.120 100% 119,5
Svo dæmi sé tekið þá búa um 2,2% íbúa á Vestfjörðum en þar eru um 6,3% af 119,5
stöðugildum presta. Að baki hverju embætti eru að meðaltali um 950 íbúar. Í Eyjafjarðar
og Þingeyjarprófastsdæmi búa rúmlega 9% íbúanna en þar eru stöðugildi presta rúm
14%. Að baki hverju embætti eru að meðaltali rúmlega 1700 íbúar. Að sama skapi eru
íbúar á suðvesturhorninu um 70% íbúa landsins en stöðugildi sóknarpresta, presta og
héraðspresta um 41%. Þar eru um 4600 íbúar að baki hverju embætti að meðaltali. Á því
svæði eru fjölmenn einmenningsprestaköll:
Sóknarbörn Íbúar Hlutfall Prestakall Stöðugildi
5.778 9.132 63,30% Háteigsprestakall 1
5.457 8.336 65,50% Tjarnaprestakall 1
5.316 6.971 76,30% Bústaðaprestakall 1
5.124 6.535 78,40% Njarðvíkurprestakall 1
4.760 6.527 72,90% Grensásprestakall 1
4.721 5.948 79,40% Grafarholtsprestakall 1
Í næsta nágrenni er einnig mjög fjölmennt einmenningsprestakall, Akranes:
5.811 6.677 87,00% Garðaprestakall á Akranesi 1