Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Qupperneq 84

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Qupperneq 84
84 85 8. gr. Prófastur er, sem fulltrúi biskups Íslands í prófastsdæminu, leiðtogi og verkstjóri vígðra þjóna prófastsdæmisins. Prófastur fylgir eftir stefnumörkun og samþykktum Kirkjuþings er varðar kirkjulegt starf í prófastsdæminu. 11. gr. Prófastur sér til þess, í umboði biskups Íslands, að sóknarbörn njóti þeirrar prestsþjónustu sem þeim ber. Hann skipuleggur afleysingaþjónustu vegna vikulegs frídags, skammvinnra veikinda og sumarleyfa presta í prófastsdæminu. 12. gr. Prófastur stýrir samstarfi presta um kirkjulega þjónustu í prófastsdæminu m.a. þjónustu á sjúkrastofnunum og dvalarheimilum aldraðra. Nefndin leggur til að nú verði blásið til sóknar í framkvæmd samstarfssvæðanna og að kirkjuráð fái skýrt umboð frá kirkjuþingi um að samstarfssvæðum skuli hvarvetna vera komið á koppinn fyrir haustið 2014. Kirkjuráð þarf að meta að nýju umfang verkefnisins og tryggja fjármagn til framkvæmdarinnar. Biskupi Íslands verður væntanlega falið það hlutverk að sjá um framkvæmdina með próföstunum, enda á forræði biskups að hafa yfirsýn um kirkjulegt starf og leiða það með prestum, próföstum og sóknum landsins. Biskup skal fylgja eftir reglum er kirkjuþing setur, samþykktum kirkjuþings og markaðri stefnu þess, eins og segir í þjóðkirkjulögunum. Hér er verkefni á sviði hins kirkjulega starfs og þar er biskup í forsvari. Til að tryggja að samstarfssvæðin komi alls staðar til framkvæmda, fyrir haustið 2014, eins og aðstæður leyfa á hverjum stað, væri eðlilegast að málið yrði til umfjöllunar og afgreiðslu í öllum héruðum ekki síðar en á vormánuðum áður en sumarleyfi hefjast. Þar með hæfist starf kirkjunnar um land allt að hausti undir formerkjum aukins samstarfs og með skýrri sýn á mikilvægi grunnþjónustu kirkjunnar. Þá er hér og lagt til að öllum prestum og sóknum verði gefinn kostur á að tjá sig um skipulag samstarfsvæðanna og koma með breytingatillögur ef svo ber undir. Bættar og breyttar samgöngur hafa leitt til þess á að eðlilegt er að fram komi breytingar á upphaflegum tillögum um skiptingu samstarfssvæðanna. Það er í samræmi við tillögurnar, þar sem heimamenn segi til um umfang samstarfssvæðanna í ljósi reynslunnar og breyttra aðstæðna ekki hvað síst bættra samgangna. Frestur er gefinn til 1. febrúar og er þá reiknað með að yfirstandandi kirkjuþingi (nóvember 2013) n.k. verði frestað fram í mars 2014 og mál þetta komi þá til lokaafgreiðslu. Ef málið hlýtur endanlega afgreiðslu á fyrri hluta kirkjuþingsins væri engu að síður rétt að gefa prestum og sóknum kost á að tjá sig um samstarfssvæðin en þó má það ekki dragast fram eftir vori. Þá er í tillögunum minnt á erindisbréf presta. Til að tryggja skyldur presta við sam starfs­ svæðin er það mat nefndarinnar að gefa verði út nýtt eða endurnýjað erindisbréf til allra presta þar sem skýrt komi fram að prestar hafi þjónustu á samstarfssvæðum samhliða því embætti sem þeir gegna. Talsverð umræða var innan nefndarinnar um framtíð samstarfssvæðanna og stöðu þeirra í skipulagi kirkjunnar. Nefndin hefur leitað svara við því hvað veldur að þeim
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.