Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Blaðsíða 89

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Blaðsíða 89
89 Meginviðmið nefndarinnar við skiptingu prestsembætta í þjóðkirkjunni, þ.e. sóknarpresta og presta er þessi: 1. Fjöldi sóknarbarna – þjóðkirkjufólks (ekki íbúa) 2. Réttur sóknarbarnsins – messur, kirkjulegar athafnir, fræðsla, sálgæsla 3. Samstarfssvæði sókna ­ alls 30 á landinu. 4. Messuskyldur í sóknunum á samstarfssvæðinu – sóknum skipt í fimm flokka. 5. Messuskyldur á prest séu sem næst 36­40 messur á ári að hámarki. 6. Embættum jafnað út eins og unnt er eftir heildarfjölda embættanna, en tekið er tillit til aðstæðna í dreifbýli og þéttbýli: A. Prestar í dreifbýli 1 hafi um 750 sóknarbörn á hvert embætti innan svæðis. B. Prestar í dreifbýli 2 hafi um 1250 sóknarbörn á hvert embætti innan svæði. C. Prestar í þéttbýli 1 hafi um 2500 sóknarbörn á hvert embætti innan svæðis. D. Prestar í þéttbýli 2 hafi um 3500 sóknarbörn á hvert embætti innan svæðis. 7. Sérstaða sókna og svæða (einangrun, sögustaðir, dómkirkjur ...). Á grundvelli þessara viðmiða leggur nefndin fram tillögur um hvernig skipting embættanna gæti litið út á öllum 30 samstarfssvæðunum. (Sjá fylgiskjal A og samantekt á fylgiskjali G.) Til að auðvelda lestur þess skjals er hér dregin saman tillaga nefndarinnar um hvernig embættum sóknarpresta og presta væri jafnað niður á 30 samstarfssvæði. Í fyrsta dálki er samstarfssvæðið (vinnuheiti). Þá er tillaga um hversu mörg embætti þyrftu að vera og breyting frá núverandi stöðu (óbreytt, fækkað, fjölgað). Í þriðja dálki sýna bókstafirnir í hvaða flokki svæðið er hvað varðar fjölda sóknarbarna á hvert embætti (sbr. lið 6 hér framar), þar sem tekið er tillit til þess hvort embættin er í dreifbýli eða þéttbýli. Tölurnar sýna fjölda sóknarbarna á hvert embætti eftir tillöguna um fjölda embættanna á svæðinu og í sviga eru tölur sem sýna fjölda sóknarbarna að baki hverju embætti eins og þær er nú. Í dálki 4 er fjölda messa á hvert embætti eins þær yrðu með tillögunum um embættin á svæðinu, en tölur sem eru í sviga eru messur á hvert embætti eins og þær voru 2012. Þar sem merkt með * aftan við þarf að skoða sérstaklega, þar sem mismunandi er hvernig prestar telja sem messu, svo og kirkjur sem hafa sérstöðu og falla ekki alfarið undir viðmið um messuskyldur. Í 5. dálki er síðan tölur yfir fermingarbörn 2012 á hverju svæði. Dálkur 1 Dálkur 2 Dálkur 3 Dálkur 4 Dálkur 5 Svæði Fjöldi embætta Messur á emb. Sóknarbörn á emb. Fermingarb. 2012 Suðurland Höfn og nágrenni 1,5 ­ óbreytt B – 1241 (1241) 35 (35)messur 29 fermingarbörn Klaustur­Vík 1,5 ­ fækkað um 0,5 A – 673 (505) 43 (33)messur 12 fermingarbörn Rangárvellir 2,5 ­ fækkað um 0,5 B – 1034 (862) 40 (33)messur 38 fermingarbörn Vestmannaeyjar 1,5 ­ fækkað um 0,5 C – 2458 (1844) 37 (28)messur 57 fermingarbörn Skálholt og nágr. 2,0 ­ óbreytt B – 1037 (1037) 77 (77)messur* 25 fermingarbörn Selfoss og nágrenni 4,5 ­ fækkað um 0,5 C – 2322 (2090) 39 (35)messur 162 fermingarbörn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145

x

Gerðir kirkjuþings

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-8432
Tungumál:
Árgangar:
45
Fjöldi tölublaða/hefta:
54
Gefið út:
1958-í dag
Myndað til:
2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Þjóðkirkjan. Kirkuþing.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað: Gerðir kirkjuþings 2013 (01.01.2013)
https://timarit.is/issue/389679

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Gerðir kirkjuþings 2013 (01.01.2013)

Aðgerðir: