Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Blaðsíða 57

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Blaðsíða 57
57 Skrifstofa og mannauður ­ starfsþjálfun djáknaefna 0,4 Skrifstofa og mannauður ­ framlag til starfsmannafélags 1,0 Fjárhagsáætlun Kirkjumálasjóðs 2014 - frh. – í milljónum króna Árið 2014 Stjórnsýsla 2,8 Stjórnsýsla ­ upplýsingatækni ­ aðgangur að þjóðskrá 1,8 Stjórnsýsla ­ upplýsingatækni félagatal þjóðkirkjunnar 1,0 Kirkjumálasjóður ­ fasteignir og vaxtakostnaður 131,4 Fasteignir og vaxtakostnaður   Kristnisjóður - styrkir 45,5 Kristnisjóður - nefndir 5,0 *Aðeins hagnaður af andvirði eignasölu færist sem tekjur Greiðslur til Kirkjumálasjóðs miðast við 14,3% tekjur sem reiknast ofan á sóknargjöld. Árið 2014 hækkar framlag í sjóðinn um 3% eða 7,2 m.kr. miðað við fjárlög 2013. Greiðsla ríkis lækkar um 100,6 m.kr. eða 28,9% árið 2014 ef miðað er við óskertan grunn sóknargjalda árið 2013 (sbr. töflu 2) Fyrri umræða um fjárhagsáætlanir 2014 fór fram á fundum kirkjuráðs í október 2013. Gert er ráð fyrir sölu eigna Kirkjumálasjóðs að fjárhæð 60 m.kr., en andvirðið rennur til Biskupsstofu til að tryggja þjónustu Þjóðkirkjunnar þrátt fyrir rýrnandi tekjustofna. Auk þess greiðir Kirkjumálasjóður 32 m.kr. til Þjóðkirkjunnar. Ráðgert er að selja eignir sem ekki er talin þörf fyrir eða þykja óhagkvæmar í rekstri, en eignasafnið hefur vaxið undanfarinn áratug. Framsetning áætlunar miðar við nýtt skipulag á Biskupsstofu og ráðgert er að rekstrarkostanður verði greiddur hjá Kirkjumálasjóði í stað Biskupsstofu áður. Skref er stigið í átt til einfaldari fjárumsýslu og auknu gegnsæi með þessari ráðstöfun. 06-707 Kristnisjóður Greiðslur ríkisins til Kristnisjóðs samkvæmt kirkjujarðasamkomulaginu á að samsvara 15 árslaunum presta í fámennustu prestaköllunum samkvæmt samningi ríkis og kirkju. Greiðsla ríkis samkvæmt fjárlagafrumvarpi 2014 er 73,1 m.kr. en ætti að vera 108,7 m.kr. og er því skorið niður um 35,6 m.kr. eða 32,7% ef miðað er við óskert kirkjujarðasamkomulag (sbr. töflu 2). 06-735 Sóknargjöld Frá fjárlögum ársins 2008 til 2011 hafa sóknargjöld lækkað sem nemur 25% umfram fjár veitingar til stofnana innanríkisráðuneytisins, samanber skýrslu nefndar innanríkis­ ráðherra til að meta áhrif niðurskurðar fjárveitinga á starfsemi þjóðkirkjunnar sem kom út í apríl 2012. Ríkið hefur nú viðurkennt þetta misræmi og bætir skerðingu sóknargjalda undanfarinna ára að hluta með tímabundnu viðbótarframlagi. Á þessu ári komu 45 m.kr. til viðbótar við sóknargjöldin sem voru greiddar beint til safnaðanna. Árið 2014 er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað: Gerðir kirkjuþings 2013 (01.01.2013)
https://timarit.is/issue/389679

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Gerðir kirkjuþings 2013 (01.01.2013)

Aðgerðir: