Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Blaðsíða 108

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Blaðsíða 108
108 109 3. Að umsækjandi sé við upphaf starfa síns skráður í þjóðkirkjuna nema samkirkjulegar samþykktir heimili annað. 4. Að umsækjandi sé lögráða og hafi til að bera nauðsynlegt heilbrigði, andlegt og líkamlegt, til að gegna starfanum. 5. Að umsækjandi hafi ekki gerst sekur um athæfi sem ætla má að rýri álit hans og sé ósamboðið manni í prestsstarfi. 21. gr. ■Þjónandi djákni þjóðkirkjunnar er hver sá sem gegnir fastri djáknaþjónustu í kirkjunni samkvæmt vígslubréfi. Þjónandi djáknar þjóðkirkjunnar geta einnig starfað á vegum stofnunar eða félagasamtaka með samþykki biskups Íslands. Allir þjónandi djáknar lúta tilsjón biskups Íslands og ákvörðunum kirkjulegra stjórnvalda í kirkjulegum efnum. ■Kirkjuþing setur nánari ákvæði í starfsreglur um ráðningu, störf og starfsskyldur djákna. 22. gr. ■Almenn skilyrði til að takast á hendur djáknaþjónustu eru þessi: 1. Djáknanám frá Háskóla Íslands eða menntun sem metin verður jafngild því. 2. Að umsækjandi hafi hlotið starfsþjálfun og annan undirbúning samkvæmt nánari ákvæðum í starfsreglum frá kirkjuþingi. 3. Að umsækjandi sé við upphaf starfa síns skráður í þjóðkirkjuna nema samkirkjulegar samþykktir heimili annað. 4. Að umsækjandi sé lögráða og hafi til að bera nauðsynlegt heilbrigði, andlegt og líkamlegt, til að gegna starfanum. 5. Að umsækjandi hafi ekki gerst sekur um athæfi sem ætla má að rýri álit hans og sé ósamboðið manni í djáknastarfi. 23. gr. ■Prófastar hafa tilsjón með kirkjulegu starfi í prófastsdæmum. Prófastar eru valdir úr hópi þjónandi presta þjóðkirkjunnar. ■Kirkjuráð getur falið próföstum að hafa forystu um tiltekna þætti kirkjulegrar þjónustu. ■Kirkjuþing setur starfsreglur um val prófasta og störf. VII. kafli Biskupsdæmið 24. gr. ■Ísland er eitt biskupsdæmi. 25. gr. ■ Til að velja biskup Íslands fer fram biskupskjör samkvæmt starfsreglum sem kirkjuþing setur. ■Kjörgengur til biskupsembættis er hver sá guðfræðikandídat sem fullnægir skilyrðum til þess að gegna prestsþjónustu í þjóðkirkjunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.