Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Side 116

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Side 116
116 117 A2 Fermingarstarf Markmið: Fermingarstarfinu er ætlað að styrkja trúarvitund barnanna, kenna þeim grundvallaratriði kristinnar trúar, virkja þau í starfi kirkjunnar og vekja með þeim áhuga og jákvæða sýn á starf og tilvist kirkjunnar. Mikilvægt að taka mið af misjafnri getu barna til lestrar og þess að leysa skrifleg verkefni. Enginn ætti að þurfa að þola niðurlægingu vegna skorts á getu í samhengi kristinnar fermingarfræðslu. Fjölbreytt námsefni og breidd í kennsluháttum. Virkja fjölskyldu fermingarbarnsins til þátttöku og samstarfs. Greinargerð. Almennt viðhorf fræðslustefnunnar var að mikilvægt væri að taka fermingarfræðsluna sérstaklega fyrir. Brýnt að vanda þar svo vel til verka sem kostur er. Reynsla nágrannaþjóða sýnir að hlutfall þeirra sem vilja fermast á kristnum forsendum getur fallið á stuttum tíma. Enn sem komið er hefur það ekki gerst hér á landi en þó gætir tilhneigingar í þá átt. Mikilvægt er að líta ekki á fermingarfræðsluna á sama hátt og hefðbundið skólastarf. Kirkjan fær aðgang að börnunum í takmarkaðan tíma og mikilvægt að nota þann tíma vel, ekki einungis til að fræða um tiltekna þætti heldur ekki síður að skapa jákvæða sín á það starf sem unnið er í kirkjunni og það hlutverk sem köllun hennar er að rækja. Án þess að gert sé lítið úr hlutverki fræðslunnar þá er kannski enn mikilvægara markmið að sérhvert fermingarbarn taki með sér góða minningu um áhugavert og gefandi starf og jákvæða mynd af þeim sem það starf leiddu. Gjarnan fer það svo að þarna mótast sú mynd sem viðkomandi einstaklingur gerir sér af kirkjunni í heild. Verkefni: Fermingarfræðslu fylgt eftir samkvæmt námsskrá Þróa ítarefni og ólíkar aðferðir í fermingarfræðslu Auka samstarf við foreldra Fylgja fermingarstarfinu eftir með samskiptum og samveru. A3 Unglingastarf – unglingar og ungt fólk Markmið: Starf Þjóðkirkjunnar meðal unglinga og ungs fólks miðar að því að efla þau og styðja og stuðla þannig að jákvæðri lífssýn og sterkri sjálfsmynd í trú á Guð. Jafnframt að ala upp framtíðarleiðtoga í kirkjulegu starfi. Skapa raunhæfan valkost til þátttöku í kirkjulegu starfi eftir fermingu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.