Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Blaðsíða 40

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Blaðsíða 40
40 41 stjórn Skálholts. Það er nú orðið ljóst að verkefnið er að valda illdeilum og flokkadráttum meðal stofnana þjóðkirkjunnar og forystumanna hennar. Við sem höfum unnið að verkefninu með kirkjuráði og öðrum forystumönnum þjóðkirkjunnar viljum hinsvegar ekki taka þátt í, eða vera valdir að slíkum átökum. Við sjáum okkur ekki fært að halda verkefninu áfram í því andrúmslofti og þeim farvegi sem það er nú í innan kirkjunnar, og leggjum því til að kirkjuráð dragi fyrirhugaða tilllögu á kirkjuþingi um málið til baka. Fyrir hönd áhugahóps og Gestaþjónustunnar ehf. Guðjón Arngrímsson“ Upphaf málsins má rekja til þess að á fund kirkjuráðs þann 3. ágúst 2011 komu forsvarsmenn verkefnis um byggingu tilgátuhúss í formi miðaldadómkirkju í Skálholti, til að kynna hugmyndina. Kirkjuráð gerði grein fyrir hugmyndunum í skýrslu til kirkjuþings 2011. Jafnframt buðu forsvarsmenn verkefnisins kirkjuþingsfulltrúum sem það vildu kynningu á hugmyndinni meðan á kirkjuþinginu stóð. Kirkjuþing 2011 samþykkti eftirfarandi ályktun: Tilgátu-miðaldakirkja Kirkjuþingi 2011 hafa verið kynntar hugmyndir áhugahóps fjárfesta um endurgerð miðaldakirkju í Skálholti. Kirkjuþing felur kirkjuráði að kanna, án skuldbindinga, alla þætti í fjármögnun, skipulagi og rekstri varðandi byggingu tilgátukirkju í Skálholti. Af því tilefni samþykkti Kirkjuráð á fundi sínum í desember 2011 að óska eftir að vígslubiskup í Skálholti undirbyggi fyrir næsta kirkjuráðsfund tillögur að verkferli hvað varðar framangreinda könnun. Í samræmi við þá ákvörðun lagði vígslubiskup fram tillögur um verkferla vegna hugmyndar um endurreisn miðaldadómkirkju í Skálholti á fundi kirkjuráðs í janúarmánuði 2012. Ráðið samþykkti að fela vígslubiskupi í Skálholtsumdæmi og framkvæmdastjóra kirkjuráðs að starfa með áhugahópnum um verkefnið. Málið var að nýju til umfjöllunar á fundi kirkjuráðs í Skálholti í febrúar 2012 og var þá eftirfarandi bókað: „Biskup greindi frá fundi sínum með framkvæmdastjóra kirkjuráðs og forsvarsmönnum verkefnisins. Kirkjuráð samþykkti að aflað yrði allra nauðsynlegra upplýsinga s.s. um áhrif á Skálholt og umhverfi þar, fjármögnun og rekstur og áhættu sem verkefnið kynni að fela í sér fyrir kirkjuna, svo ráðinu sé unnt að taka afstöðu til málaleitunar forsvarsmanna verkefnisins. Samþykkt var að af hálfu kirkjunnar starfi með vígslubiskupi Skálholtsumdæmis og framkvæmdastjóra kirkjuráðs að þessum undirbúningi formaður fasteignanefndar þjóðkirkjunnar Bjarni Kr. Grímsson og Ásbjörn Jónsson, kirkjuráðsmaður.“ Á fundi kirkjuráðs í aprílmánuði 2012 var síðan eftirfarandi bókað: „Tillögur vegna Miðaldadómkirkju Lögð var fram greinargerð framkvæmdastjóra kirkjuráðs, Ásbjörns Jónssonar, kirkjuráðsmanns, Bjarna Kr. Grímssonar, formanns fasteignanefndar þjóðkirkjunnar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145

x

Gerðir kirkjuþings

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-8432
Tungumál:
Árgangar:
45
Fjöldi tölublaða/hefta:
54
Gefið út:
1958-í dag
Myndað til:
2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Þjóðkirkjan. Kirkuþing.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað: Gerðir kirkjuþings 2013 (01.01.2013)
https://timarit.is/issue/389679

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Gerðir kirkjuþings 2013 (01.01.2013)

Aðgerðir: