Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Blaðsíða 122

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Blaðsíða 122
122 123 Á vegum fræðslusviðs er reglulega boðið til funda þar sem lagt er mat á fræðslustarfið á viðkomandi svæði. Á fjögurra ára fresti skal boða til fræðsluþings kirkjunnar, þar sem lagt skal mat á fræðslustefnu Þjóðkirkjunnar innihald og framkvæmd, hvern þátt þess, svo og á það starf sem unnið er í einstaka starfseiningum kirkjunnar er sinna fræðslustarfi. V. Kafli: Gildistaka Endurskoðuð fræðslustefna þjóðkirkjunnar taki gildi 1. janúar 2014. Greinargerð. Samkvæmt ákvörðun Biskups Íslands var boðað til fræðsluþings dagana 23. og 24. maí 2013. Samkvæmt gildandi fræðslustefnu sem tók gildi 1. júlí 2005 átti að endurskoða stefnuna á fjögurra ára fresti. Það hefur ekki verið gert fyrr en nú. Ekki er kveðið á um það í fræðslustefnunni hvernig eigi að manna eða skipa fulltrúa á fræðsluþing. Nauðsynlegt er að kveða á um slíkt í endurskoðaðri stefnu. Það varð því verkefni fræðsludeildar biskupsstofu að setja fram tillögu að vinnulagi. Óskað var eftir tilnefningum af hálfu prófastsdæmanna, einn fulltrúa af hálfu landsbyggðarprófastsdæmanna sex og tvo fulltrúa af hálfu þriggja fjölmennustu prófastsdæmanna á höfuðborgarsvæðinu og þar í kring. Samtals 12 fulltrúa. Lagt var til að skipta þinginu á tvo daga annars vegar að boða til opinnar umræðu þar sem öllu þjóðkirkjufólki var frjálst að koma og tjá sig ásamt hinum tilnefndu fulltrúum og starfsfólki fræðsludeildar biskupsstofu en síðan seinni daginn komu einungis hinir tilnefndu fulltrúar saman og leituðust við að vinna úr gögnum og hugmyndum og skerpa sýn á það sem þyrfti að breyta. Drög að endurskoðun var síðan send fulltrúum til yfirferðar og viðbragða. Í ljósi skýrslu úrbótanefndar kirkjuþings frá 2012, leggur biskup það til að áhersla verði lögð á fræðslu fyrir leiðtoga um eðli og afleiðingar kynferðisbrota og þjálfun um æskileg viðbrögð þegar greint er frá kynferðisbroti. Áhersla verði lögð á þetta atriði næstu fjögur árin. Biskup og starfsfólk Þjónustusviðs unnu endanleg drög að endurskoðaðri fræðslustefnu sem nú liggur fyrir kirkjuþingi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145

x

Gerðir kirkjuþings

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-8432
Tungumál:
Árgangar:
45
Fjöldi tölublaða/hefta:
54
Gefið út:
1958-í dag
Myndað til:
2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Þjóðkirkjan. Kirkuþing.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað: Gerðir kirkjuþings 2013 (01.01.2013)
https://timarit.is/issue/389679

Tengja á þessa síðu: 122
https://timarit.is/page/6680901

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Gerðir kirkjuþings 2013 (01.01.2013)

Aðgerðir: