Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Side 64

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Side 64
64 65 3. mál kirkjuþings 2013 Flutt af Solveigu Láru Guðmundsdóttur Skýrslur nefnda og starfshópa Jafnréttisnefnd þjóðkirkjunnar Skýrsla til kirkjuþings Í jafnréttisnefnd íslensku þjóðkirkjunnar eru aðalmenn þessir: Sr. Solveig Lára Guðmunds­ dóttir vígslubiskup, formaður, sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir, varaformaður, sr. Sigurður Ægisson, ritari, Ólafur Ólafsson héraðsdómari og sr. Sunna Dóra Möller. Varamenn eru í staf rófs röð þessir: Agnar Gunnarson, sr. Guðmundur Guðmundsson, Pétur Björgvin Þorsteinsson, Seselía María Gunnarsdóttir og Sólrún Dögg Árnadóttir. Á árinu skipaði biskup Íslands sr. Elínu Hrund Kristjánsdóttur sóknarprest í Reykhóla­ presta kalli jafnréttisfulltrúa þjóðkirkjunnar og hefur hún unnið ötullega með nefndinni. Alls hefur nefndin komið þrisvar sinnum saman, og ávallt í Glerárkirkju á Akureyri. Fyrsti fundur nefndarinnar var haldinn 4. desember 2012, sá næsti 15. febrúar 2013 og sá þriðji nú í nóvember. Verkefni nefndarinnar er fyrst og fremst að fylgja framkvæmdaáætlun Jafnréttisstefnunnar. Verkefni ársins var safna upplýsingum um laun starfsfólks kirkjunnar, annars vegar á prófastsdæmisvísu hvað varðar starfsfólk safnaða og hins vegar á landsvísu hvað varðar presta og starfsfólk Biskupsstofu og stofnana kirkjunnar, sbr. kafla 3 í framkvæmdaáætlun. Einnig þótti brýnt að taka saman tölulegar upplýsingar um starfsfólk kirkjunnar, greina þær út frá kyni og gera skýrslu um stöðuna, sem og að taka saman upplýsingar um kynjahlutföll í nefndum, ráðum og stjórnum á vegum kirkjunnar. Þar sem svörun var lítil sem engin í fyrra þegar könnunin var send út bréflega var brugðið á það ráð að senda könnunina út rafrænt og var það gert nú á haustmánuðum. 80 sóknir af þeim 210 sem könnunina fengu senda svöruðu. Jafnréttisfulltrúi hefur nú niðurstöður könnunarinnar til skoðunar, en helstu niðurstöður eru að hlutfall launaðs starfsfólks hefur minnkað og þá hjá báðum kynjum. Kynin bæði virðast öflug í sjálfboðnu starfi og varla er þar marktækur munur á milli kynja. Mun fleiri karlar en konur eru organistar og flestir þeirra eru á verktakagreiðslum. Konur og karlar gegna nokkuð jafnt kirkjuvörslu en karlar virðast vera að fá meira greitt fyrir þau störf en konur. Sama má segja um meðhjálparastarfið þó eru þar fleiri karlar og þiggja þeir flestir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.