Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Blaðsíða 59

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Blaðsíða 59
59 Skerðing sóknargjalda á ári í milljónum króna   216,4 406,8 532,7 695,6 762,4 Uppsöfnuð skerðing sóknargjalda 2008 - 2013 í milljónum króna           2.613,9 *Breyting á meðaltekjuskattstofni einstaklinga síðustu tveggja ára 06-736 Jöfnunarsjóður sókna Greiðslur til Jöfnunarsjóðs sókna miðast við 18,5% tekjur sem reiknast ofan á sóknargjöld. Samkvæmt fjárlagafrumvarpi 2014 hækkar framlag í Jöfnunarsjóð sókna um 3% frá fjárlögum ársins 2013 um 9,3 m.kr. Ef fjárlagafrumvarp 2014 er borið saman við óskertan grunn sóknargjalda árið 201 er um 28,9% niðurskurð að ræða eða um 130,1 m.kr.(sbr. töflu 2). Fjárhagsáætlun Jöfnunarsjóðs sókna 2014 – í milljónum króna 2014 Áætlaður tekjuafgangur í varasjóð 18,3     Tekjur 325,1 Framlag til Jöfnsj. sókna ­ áætlun 320,1 Vaxtatekjur ­ fjármagnstekjuskattur 5,0     Gjöld 306,8 Framlög til sókna 200,0 Framlag til Kirkjumálasjóðs 15% af tekjum 48,8 Kostnaðarhlutdeild til Kirkjumálasjóðs 5% af tekjum 16,0 Framlag til Kirkjumálasjóðs vegna verkefna Jöfnunarsjóðs sókna 10,0 Til Biskupsstofu v. hagræðingarkröfu ríkisins 32,0 Fyrri umræða um úthlutun Jöfnunarsjóðs sókna til sókna fór fram á fundum kirkjuráðs í október 2013, en héraðsnefndum gefst kostur á að skoða úthlutanir og gera breytingatillögur. Gert er ráð fyrir að Jöfnunarsjóður sókna greiði Biskupsstofu 32 m.kr. vegna hagræðingarkröfu ríkisins. Í fjárhagsáætlun 2014 er gert ráð fyrir að 15% af ráðstöfunartekjum Jöfnunarsjóðs renni inn í Kirkjumálasjóð eins og undanfarin ár vegna kirkjulegrar starfsemi. Við úthlutun nú úr Jöfnunarsjóði sókna eru nýframkvæmdir enn að jafnaði ekki styrktar og mælst til að fresta þeim sem hafnar eru ef kostur er. Þriggja ára áætlun Þriggja ára áætlun Þjóðkirkjunnar er á verðlagi ársins 2014. Á næsta ári er áætlað að ríkið greiði sem nemur 109 prestum en samkvæmt kirkjujarðasamkomulaginu ber ríkinu að greiða sem samsvarar 138 prestslaunum. Miðað er við að á næstu 10 árum gangi skerðingar kirkjujarðasamkomulagsins til baka þannig að sama prestafjölda og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.