Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Síða 71

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Síða 71
71 TAFLA 1 - Messufjöldi 2012 – Samantekt Messur Fjöldi Fjöldi Sóknarbörn voru alls 1. des. 2012: 245.120 2012 sókna sóknarb. Sóknir voru 272 0 8 154 Í 8 sóknum var engin messa, sóknarbörn alls: 154 1­6 116 7.228 Í meira helmingi sóknanna (116+53=169) var messað einu sinni í mánuði eða minna, með sóknarbörn alls: 17.786 (7228+10558) 7­12 53 10.558 13­18 16 8.560 19­24 18 15.655 25­30 6 7.524 31­36 3 4.268 37­42 3 4.405 43­48 3 9.903 49­54 8 43.671   55­60 10 49.772 Í 19 sóknum var messað nánast alla helgidaga ársins (55­66 messur) og sums staðar oftar sóknarbörn alls: 132.143 61­66 9 49.265 67­72 2 13.142 73­78 1 5.870 79­84 0 0 85­90 1 14.094 Óvíst 15 1.051 Ekki vitað: 15 sóknir, sóknarbörn alls 1051   272 245.120   Nú liggja fyrir tölur um messur 2012 og fermingarbörn 2012 úr nánast öllum 272 sóknum landsins. (Sjá fylgiskjal A). • Messur voru alls 3808 eða nálægt því að vera um 63 messur hvern helgan dag ársins 2012, eða að meðaltali í um fjórðung af kirkjum landsins. • Fermingarbörn 2012 voru alls 3587 eða 83% af 14 ára börnum (14 ára á árinu 2012 voru alls 4335, skv. tölum frá Hagstofu Íslands). Með því að fá upplýsingar um messufjölda má fá fram hversu mörg stöðugildi presta þurfi á hverju svæði þar sem prestur annist ekki fleiri en 36­40 messur á ári á svæðinu. Sú meginregla var mótuð í þjónustunefndinni frá 2010. Þar er gengið út frá því að prestur hafi fríhelgi einu sinni í mánuði, reglubundið fimm til sex vikna sumarleyfi, sem þýðir að af 52 sunnudögum ársins hafi prestur allt að 16 fríhelgar. Með þessu fyrirkomulagi um samstarfssvæðin er verið að undirstrika mikilvægi helgihaldsins í kirkjunni, en líka hversu nauðsynlegt er að prestar fái reglubundin frí. Þegar messuskyldur sókna eru settar inn sem einn stærsti grunnþáttur í skipan prestsþjónustunnar kemur í ljós nokkuð misvægi í núverandi skipan embættanna. Sums staðar eru stöðugildin of fá, annars staðar er þeim ofaukið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.