Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Blaðsíða 87

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Blaðsíða 87
87 Við lifum á tímum mikilla tækniundra, heimi hraða og upplýsingaflæði í gegnum sjónvarp, tölvur og síma. Í heimi tölvutækninnar eru annars vegar þeir sem leita á netinu til að afla sér upplýsinga um allt milli himins og jarðar og hins vegar þau fjölmörgu sem eiga samskipti við aðra í gegnum þessi tæki og tól. Fólk kemur sér upp samskiptasíðum, bloggar og ræðir saman á sínum eigin síðum, í netheimum. Þessi upplýsingaveita sem netið býr yfir og það samfélag sem myndast hefur í gegnum tölvusamskipti, ekki hvað síst meðal unglinga, hefur verið stigmagnandi, og náð til æ fleiri aldurshópa. Þennan tölvuheim verður kirkjan að íhuga vel, segja Danir, bæði til að nýta sér hann og eins til að greina hvaða merkingu það hefur fyrir kirkjuna sem samfélag, í starfi og skipulagi sókna, prestakalla og prófastsdæma. Hver er framtíð sóknarinnar í þessari samfélagsþróun? Eru samskipti fólks mikið til að færast frá hinu „raunverulega“ samfélagi, þar sem við hittumst og sjáumst augliti til auglitis, og í okkar tilviki í kirkjulegum samhengi undir merkjum kristni og kirkju og til þess að vera samfélag þar sem hver er á sínum stað, með sitt samskiptatæki í höndunum sem tengir okkur við aðra? Hvers konar samfélag er það? Er sóknin þá ekki tímaskekkja? Eða liggja kannski miklir möguleikar í því að halda á lofti sóknar­samfélaginu, samastað fyrir dýrmæt persónuleg tengsl, þar sem við höfum ekkert tæki okkar í milli, heldur aðeins okkur sjálf, eins og við erum, með öðrum, öll jöfn frammi fyrir skapara okkar og lausnara? Staða þjóðkirkjunnar Þá ber að líta til fleiri þátta sem einkenna samtíð okkar og snertir stöðu og hlutverk kirkjunnar, ekki bara hér á landi heldur víða annars staðar. Eitt er sú augljósa þróun að fólki fækkar í þjóðkirkjunni hér, eins og víðast hvar þar sem sambærileg skipan er við lýði. Árið 2000 voru 87,8% íbúa í þjóðkirkjunni, en 2012 var hlutfallið komið niður í 76,2%. Íbúar voru þá 282.845 en eru nú 321.585. Þjóðkirkjufólk, sóknarbörn voru árið 2000 alls 248.411 en þrettán árum síðar er talin komin niður í 245.120 og því fækkað um 3291. Gjaldendur, þ.e. þeir sem greiddu sóknargjöld voru að sama skapi 186.784 árið 2000, en voru í lok síðasta árs 191.258 og hafði fjölgað um aðeins 4474, þegar íbúum hafði fjölgað um 38.740 á sama tíma. Ein skýringin er mikil fjölgun útlendinga, sem búa hér nú og tilheyra öðrum kristnum trúfélögum eða eru ekki kristinnar trúar. Önnur skýring er sú að þeim fjölgar mjög sem beinlínis segja sig úr þjóðkirkjunni og oft á tíðum skrá sig utan trúfélaga. En sá hópur fer ört vaxandi. Lögum um skráningu í trúfélag hefur líka verið breytt og framundan er enn ein breytingin þegar lífsskoðunarfélögum verður leyft að afla sóknargjalda. Þá hlýtur það að vera verulegt áhyggjuefni, ef satt reynist að skírnum fækki (svo hjá sænsku kirkjunni og víðar), líka hjá þeim foreldrum sem tilheyra þjóðkirkjunni en kjósa einhverra hluta vegna velja að sneiða hjá hinni helgu athöfn. Fjárhagsstaða sóknanna Danska kirkjan hefur einnig fundið fyrir sömu tilhneigingu og hér og fólki fækkar þar í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145

x

Gerðir kirkjuþings

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-8432
Tungumál:
Árgangar:
45
Fjöldi tölublaða/hefta:
54
Gefið út:
1958-í dag
Myndað til:
2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Þjóðkirkjan. Kirkuþing.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað: Gerðir kirkjuþings 2013 (01.01.2013)
https://timarit.is/issue/389679

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Gerðir kirkjuþings 2013 (01.01.2013)

Aðgerðir: