Gerðir kirkjuþings - 01.01.2013, Blaðsíða 90
90 91
Kjalarnes
Suðurnes 5,5 fjölgað um 0,5 C – 2864 (3150) 33 (36)messur 252 fermingarbörn
Hafnarfj./Garðabær 8,0 fjölgað um 1,0 D – 3655 (4177) 34 (39)messur 405 fermingarbörn
Reykjavík eystra
Kópavogur 6,5 óbreytt D – 3793 (3793) 32 (32) messur 368 fermingarbörn
Breiðholt 4,5 fækkað um 0,5 D – 3015 (2713) 41 (37)messur* 196 fermingarbörn
Grafarvogur/Árbær 6,5 fjölgað um 0,5 D – 4141 (4486) 33 (35) messur 454 fermingarbörn
Reykjavík vestra
Austurbær 6,0 fjölgað um 1,0 D – 3417 (4100) 46 (55) messur 254 fermingarbörn
Miðbær/Vesturbær 8,5 fjölgað um 0,5* D – 2976 (3162) 37 (39)messur 253 fermingarbörn
Kjalarnes
Mosfellsbær og nágr. 2,5 fækkað um 0,5 D – 3193 (2661) 38 (32) messur 137 fermingarbörn
Vesturland
Akranes og nágr. 2,0 óbreytt D – 3142 (3142) 49 (49) messur* 112 fermingarbörn
Borgarfjörður og nágr. 3,0 fækkað um 1,0 B – 981 (736) 48 (36) messur* 35 fermingarbörn
Snæfellsnes 3,0 fækkað um 1,0 B – 1080 (810) 30 (23) messur 27 fermingarbörn
Dalir,Reykh.,Hólmav. 2,5 – fækkað um 0,5 A – 576 (480) 19 (16) messur* 10 fermingarbörn
Vestfirðir
Patreksfjörður 1,5 óbreytt A – 647 (647) 37 (37) messur 11 fermingarbörn
Ísafjörður og nágr. 3,5 fækkað um 0,5 B – 1099 (961) 34 (30) messur 77 fermingarbörn
Húnavatns- og Skagafj.
VesturHúnavatns 1,5 fækkað um 0,5 B – 803 (602) 49 (37) messur 30 fermingarbörn
AusturHúnavatns 1,5 fækkað um 0,5 B – 997 (748) 37 (28) messur 16 fermingarbörn
Skagafjörður 3,0 fækkað um 1,0 B – 1277 (958) 49 (37) messur* 49 fermingarbörn
Eyjafjarðar- og Þingeyjar
Fjallabyggð nágr. 3,5 fækkað um 1,5 B – 1177 (824) 30 (21) messur 85 fermingarbörn
Akureyri 4,5 fjölgað um 0,5 D – 3492 (3929) 28 (32) messur 256 fermingarbörn
Eyjafjörður og nágr. 1,5 fækkað um 0,5 B – 1241 (931) 41 (31) messur 33 fermingarbörn
Húsavík og nágr. 2,5 fækkað um 0,5 B – 1195 (996) 21 (18)messur 41 fermingarbarn
Norðausturland 2,5 fækkað um 0,5 A – 627 (522) 27 (22) messur 27 fermingarbörn
Austurland
Héraðið og nágr. 3,0 óbreytt B – 1255 (1255) 36 (36) messur 54 fermingarbörn
Austfirðir 4,0 fækkað um 1,0 B – 1070 (856) 31 (25) messur 66 fermingarbörn
Samtals 104,5 embætti. Sóknarbörn 245.120 (1. des. 2012). Messur 2012 voru alls 3.821
og fermingarbörn 3.591. Alls voru, 1. okt. 2013, embætti sóknarpresta (92) og presta
(20,5), eða 112,5 embætti. Hér er lagt til að þessi embætti verði 104,5 og fækki því um 8,0
stöðugildi.