Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Síða 39

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Síða 39
Hvernig er mögulegt að minnast prests kenning.? Ef ég prédikunar athuga þrenning: Fyrst laring þá sem lœtur upp hið sanna, hvar á sig festir heilög trú manna. Annað er áminning öllum til betrunar, sem varar við illu svo verði' ei til hindrunar. Þriðja er huggun sœt i sorg hvers konar sem glœðir upp geð manns til góðrar vonar.3 Passíusálmarnir voru ekki fyrsta tilraun Hallgríms til að yrkja biblíuljóð og hvorki fyrsta né síðasta tilraun íslendings á því sviði.4 Fyrir og um daga Hallgríms höfðu mörg biblíuljóð verið ort og sjálfur hafði Hallgrímur ort nokkur slík. Flest biblíuljóða hans voru í su'l við þau biblíuljóð sem algengust voru um fram á daga hans eða ortar endursagnir tiltekinna biblíurita eða frásagna. Þannig orti hann ljóð út frá nokkrum frásögum Gamla og Nýja testamentisins, Davíðssálm 23 orti hann í ljóð og eins orti hann ljóðabálk út frá Samúelsbókum. Þá orti hann kvæðabálk um píslarsöguna og annan um upprisuna. Passíusálmarnir skera sig hins vegar úr að því leyti að í þeim fer saman endursögn sögunnar og útlegging hennar til lærdóms, áminn- ingar og huggunar eins og hann orðar það sjálfur. Þess konar aðferð eða framgangsmáti sem Hallgrímur styðst við í Passíusálmunum nefnist íhugun, meditation, og var einmitt að ryðja sér til rúms í nágrannalöndum okkar um daga Hallgríms.5 I íhugun vilja menn gera meira en miðla sögu eða endursegja heldur vilja menn draga fram merkingu sögunnar. Sá sem íhugar gengur svo að segja inn í atburðinn, gerist þátttakandi í honum og miðlar því sem sagan greinir frá svo að við megum læra, láta áminnast og hljóta uppörvun. Hverjum sálmi má því skipta í fjóra hluta sem eru söguhlutinn, lærdómshlutinn, áminningarhlutinn og loks huggunarhlutinn. Þessi íhugunarhefð sem Hallgrímur er fulltrúi fyrir var mjög farin að ryðja sér til rúms meðal lútherskra manna um daga Hallgríms. Dr. Margrét Eggertsdóttir skrifaði doktorsritgerð um Hallgrím Pétursson og kveðskap 3 Hallgrímskver 1952, s. 310-311. 4 Sjá Visnabók Guðbrands 2000 sem geymir mörg biblíuljóð og rímur. Síðasta skáldið sem mun hafa ort biblíuljóð með skipulegum hætti var séra Valdimar Briem. Sjá einnig Sigurbjörn Einarsson 2008, Eigi stjörnum ofar, s. 72 og 181-183. 5 Sjá J.A. Steiger 1997, Johann Gerhard (1582-1637) - Studien zu Theologie und Frömmigkeit des Kirchenvaters der lutherischen Orthodoxie. Doctrina et pietas. Band 1. 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.