Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Side 41

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Side 41
hjarta vaggan sé.“9 Jólaatburðurinn sem eilífur atburður öðlast þá fyrst gildi að hann gerist hið innra með okkur. Hið sama gildir atburði föstudagsins langa og páskanna. Þar eð Guð sjálfur vitjaði okkar í Jesú Kristi er ekki hægt að umgangast sögu Jesú á hlutlausan hátt, heldur verður að nálgast hana í trú og bæn eða í guðrækni. Og guðrækni er ekki ytra atferli, heldur á hún að spretta fram frá innstu hjartans rótum, svo að breytnin mótist innan frá. Þess vegna dugir ekki ytra látbragðið eitt, eða beygja holdsins kné ein, heldur verður líka að beygja hjartans kné (sbr. Passíusálm 24.9). Þegar söguköflunum sleppir eru Passíusálmarnir ýmist í formi bænar, en bænin er samtal mannsins við Guð, eða í formi samtals mannsins við sjálfan sig eða við sál sína. Sálin er æðri hluti mannsins eða það sem aðgreinir manninn frá öðrum skepnum. Maðurinn er hið æðsta sem Guð skapar og sálin er það sem gerir manninn það sem hann er. Þess vegna er sálin hið æðsta sem Guð hefur skapað. Myndin byggist á lýsingu fyrstu Mósebókar á sköpun mannsins þar sem segir að Drottinn hafi myndað manninn af leiri jarðar eða af mold og blásið lífsanda í nasir hans svo að maðurinn hafi orðið lifandi sál (lMós 2.7).10 Samtal mannsins við sál sína er þar með samtal manns við kjarnann í sjálfum sér. Þess vegna getur Hallgrímur lýst hverju atviki píslarsögunnar eins og það gerist að nýju, í hjarta hans sjálfs, og þá um leið í hjarta þess sem nýtur verks hans, lesandans. Honum er ljóst að sérhver atburður Píslarsögunnar er eilífur atburður, úrslita atburður fýrir líf hvers og eins okkar. Þar með er hann þátttakandi í sögunni sjálfur og gengur ekki um sviðið eins og sá sem fordæmir hina þátttakendurna. Miklu fremur sér hann sjálfan sig jafnsekan þeim og biður þess að Guð verndi hann gegn því að breyta illa eins og illgjörðamennirnir í sögunni. Gyðingar eru nefndir til sögunnar sem þátttakendur og vissulega er umfjöllunin um þá oft og tíðum neikvæð. Píslarsagan sjálf gefur tilefni til þeirrar neikvæðni, því að víða er í píslarsögunni talað illa um þá og þeir notaðir sem dæmi um mannvonsku. Jóhannesarpassían Neikvæð ummæli Píslarsögunnar um Gyðinga eru flest tekin úr Jóhannesarköflum hennar eða Jóhannesarpassíunni. Af hinum fjórum 9 Vísnabók Guðbrands 2000, s. 123-125; Sálmabók íslensku kirkjunnar 1972, nr. 72. 10 í Biblíunni 2007 segir lifandi vera. I bænum Biblíunnar ávarpa menn gjarnan sál sína, sbr. Sálm 103.1. 39
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.