Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Side 104

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Side 104
þingmálafunda, sem og af umræðum á Alþingi mætti ætla að flestir höll- uðust að aðskilnaði. Virðist Kjartan hafa verið einn fárra kirkjumanna sem tók þennan „þjóðarvilja“ alvarlega en hið sama má þó segja um Þórhall biskup. Taldi Kjartan margar ástæður liggja fyrir þessum útbreidda vilja til aðskilnaðar: Sumir sætti sig ekki við trú og siði þjóðkirkjunnar og aðrir heyri til öðrum trúflokkum. Algengustu ástæðuna áleit hann þó vera að mönnum finndist „það starf, sem prestastéttin leysir af hendi, ekki vera þess virði sem það kostar...“29 Við þessum útbreiddu sjónarmiðum brást Kjartan svo: Eg geri ráð fyrir, að ef prestastéttin leggst mjög á móti skilnaðinum, þá verði það býsna almennt skilið svo, að við séum þar að berjast fyrir hagsmunum sjálfra okkar, það sé barátta fyrir brauðinu okkar fremur en hag lands og lýðs. Og þá yrði það sjálfsagt ekki til að auka veg prestatéttarinnar.30 [Leturbr. Nýtt kirkjubl.] Kjartan benti á að árið áður hefðu litlar umræður orðið um málið en tveir fyrirlestrar verið fluttir annar með en hinn á móti skilnaði. Átti hann þar við fyrirlestur Friðriks J. Bergmann sem andmælti skilnaði og ræðu Þórhalls biskups um skilnaðarkjörin sem hann túlkaði sem meðmæli með aðskilnaði líkt og gert var framar í þessum greinaflokki en ekki aðeins sem varnaðarorð ef til aðskilnaðar kæmi.31 Þá hafi prestastefnan á Þingvöllum 1909 ályktað gegn aðskilnaði en þá með þeim fyrirvara að réttur safnaða til að losna við presta sem þeim ekki líkaði yrði rýmkaður. Umræða um þetta svigrúm var oft samfara auknum kröfum um kenningarfrelsi presta. Kjartan 29 Kjartan Helgason 1912: 180. Þessi orð Kjartans gætu verið kveikja að hugvekjunni Spurningar (1912) sem birtist í Nýju kirkjublaði. Þar veltir bréfritari sem kallar sig J. vöngum yflr störfum presta og biskupa að fornu og nýju og ber saman við lækna og lögfræðinga. 30 Kjartan Helgason 1912: 181. 31 Friðrik J. Bergmann var þjónandi prestur í Vesturheimi og því starfandi í fríkirkju. Varaði hann við því fyrirkomulagi hér. Óttaðist hann að ef fríkirkjuskipan yrði komið hér á myndi „á stórum svæðum ... alls engin kirkja verða“, aðeins hluti fólksins tæki þátt í starfi fríkirkjusafnaðar sem yrði erlendum trúboðsfélögum „að bráð og verða leiksoppur ofsatrúar, ofstækis og hindurvitna" og lognast útaf á tiltölulega skömmum tíma. Friðrik J. Begmann 1911: 14-17. Sjá Hjalti Hugason 201 la: 27-37, 42—43. Jón Jónsson (1852-1923) frá Sleðbrjót fyrrum alþm. Norðmýlinga (flutti vestur um haf 1903) varaði einnig við fríkirkjufyrirkomulagi og benti á að almenningur hér á landi væri vart undir það búinn að standa undir fjárhagslegum rekstri fríkirkju er annað gæti hlutverki sínu. Hitt taldi hann þó mikilvægara „...að ríkið viðurkenni „eilífðarmálin“ þess verð, að það álíti sér skylt að telja þau eitt af þvi er miði til að skapa göfuga þjóð“. Jón frá Sleðbrjót var því andvígu aðskilnaði af prinsípsástæðum. Jón Jónsson 1914: 228. Sjá Sigurður P. Sívertsen 1915b: 188-189. 102 J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.