Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Side 118

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Side 118
hafði á miðöldum er þeir voru jafnokar aðalsmanna. Hann tók og til sín klaustraeignir en siðaskiptin sviptu klausturlíf trúarlegu gildi og var þeim því ofaukið sem kirkjulegum stofnunum í lútherskum sið. Á siðaskipta- tímanum skapaðist því enginn vafi um eignarréttarlegt tilkall til kirkjueigna almennt. Ekki var tekið að líta svo á að kirkjustofnun í einhverri mynd ætti sem slík hinar fornu kirkjueignir fyrr en komið var fram undir það tímabil sem hér er til skoðunar. Þar skiptir miklu máli að fyrir daga dönsku stjórnarskrárinnar 1849 og þeirrar íslensku 1874 var ekki mögulegt að líta svo á að til væri kirkja í löndunum tveimur sem væri stofnunarlega séð aðgreinanleg frá ríkisvaldinu. Því kom kirkjustofnunin sem slík ekki til álita sem hugsanlegur jarðeigandi. Auk þess myndaði hver sókn landsins afmarkaða rekstrareiningu sem þó öðlaðist ekki sjálfstæðan fjárhag fyrr en í lok 19. aldar og byrjun þeirrar 20. er söfnuðir hófu að taka við umsjón og rekstri kirkna úr höndum presta á prestssetrum en bænda á öðrum kirkjustöðum. Nýr skilningur á eignarhaldi kirkjujarða ruddi sér aftur á móti til rúms í samskiptum kirkju og ríkis um aldamótin 1900. Þá var ráðist í að fækka sóknum og prestaköllum og eignum þeirra rekstrareininga sem lagðar voru niður skyldi varið til hagsbóta fyrir þær sem eftir stæðu, þ.e. kirkjustofnunina í heild og þá einkum til kjarabóta fyrir prestastéttina. í ljósi þessa orkar tilfærsla fornra kirkjueigna frá kaþólskum sóknar- kirkjum til lútherskra á 16. öld vart tvímælis. Eignirnar héldust einfaldlega í stórum dráttum í eigu sömu rekstrareiningar. Öðru máli gegndi við tilkomu fríkirkjusafnaða og annarra trúfélaga utan þjóðkirkjunnar í lok 19. aldar og á þeirri 20. Með stofnun þeirra og/eða inngöngu í þau sögðu menn sig jafnframt úr þjóðkirkjunni og þar með frá þeirri eigna- og rekstrareiningu sem átti hinar fornu kirkjueignir, það er heimasókn sinni. Við inngöngu í annað trúfélag en þjóðkirkjuna öðluðust þeir og gjaldfrelsi gagnvart þjóð- kirkjunni á grundvelli laga um utanþjóðkirkjufólk (hin fyrstu sett 1886). Að vísu varð ekki um fullt gjaldfrelsi að ræða fyrr en eftir aldamótin. Með þessu afsalaði fólk sér hlutdeild í eignunum ásamt öðrum réttindum og skyldum er það átti hlutdeild í á vettvangi sóknanna. í staðinn öðlaðist það ýmis önnur gæði sem það mat meira. Má þar einkum nefna frelsi til að velja sér prest og losa sig við hann. Þótti mörgum þetta eftirsóknarvert miðað við þær aðstæður sem ríktu í þjóðkirkjunni sem þá var enn skammt á veg komin í þróun sinni í átt frá ríkiskirkjunni gömlu. Skipti þá ekki máli hvort gengið var í lútherskan söfnuð eða annað trúfélag. Af þessum sökum virðast
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.