Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Side 127

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Side 127
Lengst af hafa fræðimenn því hallast á þá skoðun að frásagnir Biblíunnar væru nokkuð sannar og ekki átt von á öðru en fornfræðilegar rannsóknir myndu styðja við hana sem heimild. Þetta hefur líka gerst í stórum dráttum.8 A öllu svæðinu, einkum Palestínu sunnan Genesaretsvatns, hefur gífurlegur fornleifauppgröftur átt sér stað og margir ótrúlega vel varðveittir gripir og heilu bókasöfnin fundist.10 Er skemmst frá því að segja að ekkert af því sem þarna finnst er í verulegri mótsögn við frásagnir Biblíunnar. Með öðrum orðum hafa fornleifafundir ekki valdið teljandi vandræðum hvað varðar túlkun Biblíunnar, fremur það sem ekki hefur fundist. Er skemmst frá því að segja, að ekkert hefur fundist sem hægt er með öruggri vissu að tengja við þá merku konunga Sál, Davíð og Salómon. Musteri Salómons hefur fundist, en ekkert sem tengir Salómon við það,10 svo dæmi sé tekið.* 11 Þá finnast engar fornfræðilegar heimildir um Móse eða dvölina í eyðimörkinni og heldur ekki um ánauð Hebrea í Egyptalandi, en þetta atriði er mikið rannsakað.12 Því eru margir að komast á þá skoðun að eingyðistrúin hafi þróast í hæðardrögum Júdeu á 13. öld fyrir Krist eða svo.8 Að þessu sögðu er rétt að taka fram, að það skiptir ekki öllu máli fyrir efni þessarar greinar hvort þessar frásagnir Gamla testamentisins, sem hér er vitnað til, séu sagnfræðilega nákvæmar, efnislega réttar, líkingasögur eða táknsögur sem nota má sem réttarheimildir Gyðingalögmálsins. Guðfræðilega myndin er miklu skýrari, en sú fornfræðilega. Frásagnir Biblíunnar af forfeðrum Hebrea gefa nákvæmlega þá mynd af samfélagi og trú á upphafsöldum Israelríkis sem fornleifafræðin á von á. Þeir eru hirðingjar (bedúínar) sem búa í tjöldum og eru fjölgyðistrúar, allir nema forfaðir þjóðarinnar (Hebrea og reyndar araba líka) Abraham.13 Þann skilning má leggja í söguna af honum að mannfórnir séu ekki langt undan 10 Vaughn, A. G. and A. E. Killebrew, 2003: Jerusalem in Bible and Archaeology, Society of Biblical Litterature (Symposium Series; no 18 ) 11 Fornleifafundur á vegum Abraham Biran í Tell Dan 1993 hefur breytt stöðunni á þessu sviði. Þar er Davíð konungur nefndur á nafn. Haldið er fram að konungdæmi Davíðs hafi verið mun smærra í sniðum en Biblían gefur til kynna í: Israel Finkelstein and Nei Asher Silberman: David and Salomon. In Search of the Bible 's Sacred Kings and the Roots of the Western Tradition. New York: Free Press 2007. Þar á móti halda sumir því fram að konungsætt sem nefnist Omrítar hafi byggt Jerúsalem. 12 Bimson, J. J., 1988: Exodus and Conquest - Myth or Reality. Journal of Ancient Chronology Forum 2, 27 - 40. 13 Klinghoffer, D., 2003: The discovery of God: Abraham and the birth of monotheism. lst ed. Doubleday, xvi, 348 pp. 125
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.