Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Síða 128

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Síða 128
á þeim tíma þegar hann er uppi, bæði í tíma og rúmi.14 Því má halda fram að þróunarsaga Hebrea frá ættbálkasamfélagi til trúarríkis sé rökrétt afleiðing af búsetuskilyrðum þeirra,15 en staðreyndin er sú að Hebrear tóku upp eingyðistrú 1000 - 2000 árum á undan nágrönnum sínum og frændum sem bjuggu við svipuð búsetuskilyrði. Rannsóknir trúarbragðafræðinga á Gamla testamentinu og skyldum textum eru gríðarlega viðamiklar, bæði hvað varðar aldur, uppruna, innihald og textatúlkun. Mest af því er utan efnis þessarar greinar, svo það nægir að taka einn af þessum fræðimönnum sem dæmi um þá fræðilegu nálgun sem snertir fyrrgreindar rannsóknarspurningar. Lengsta og rótgrónasta hefðin er meðal fræðimanna í gyðinglegum fræðum. Taka má dæmi af einum þeirra og hvað hann kennir sem viðtekin fræði, þetta er prófessor Christine Hayes, prófessor í sígildum gyðinglegum fræðum (Classical Judaica) við Yale háskólann. Efni hennar er opið á netinu.16 Christine Hayes kennir að Mósebækurnar séu settar saman úr ýmsum öðrum ritum, nú fyndum. Þar hefur nafn Guðs verið ritað með ýmsum hætti, en öll minna þau nöfn á El, guðinn sem áður er getið. Til að fara fljótt yfir sögu, þá kennir prófessor Hayes ekki, að eingyðistrúin hafi fortakslaust þróast úr trúnni á El. Orsökin er væntanlega að samkvæmt sköpunarsögunni hefur Yahve alltaf verið með mönnum síðan hann skapaði Adam og menn trúað á hann. En rannsóknir benda þó til, að stundum hafi komið aftur- kippur í eingyðistrúna hjá Hebreum og fólk farið að trúa á aðra semíska guði sem algengir voru í Kananslandi, svo sem Baal og gyðjuna Aséra,17 en horfið síðan frá villu síns vegar með góðu eða illu. Þetta er líka í fullu samræmi við Biblíuna; 18 Það er því ekkert sem bendir til annars en þegar Hebrear vinna landið helga og stofna Ísraelsríki um 1200 - 1100 fyrir Krist sé eingyðistrúin komin til að vera. En þetta virðist vera eini sigurinn sem þjóðin vinnur. 14 Assmann, J., 2008: Of God and gods: Egypt, Israel, and the rise of monotheism. George L. Mosse series in modern European cultural and intellectual history, University of Wisconsin Press, 196 pp. 15 Hillel, D., 2006: The natural history of the Bible: an environmental exploration of the Hebrew scriptures. Columbia University Press, xii, 354 pp. 16 RLST 145: INT. THE OLD TESTAMENT (HEBREW BIBLE) http://oyc.yale.edu/ religious-studies/rlst-145 17 Ide, A. F., 1991: Yahweh’s wife: sex in the evolution of monotheism: a study ofYahweh, Asherah, ritual sodomy, and Temple prostitution. Woman in history series, V. 19, Monument Press, 112 pp. 18 Rosenbaum, S. N., 2002: Understanding Biblical Israel: a reexamination ofthe origins of monotheism. lst ed. Mercer University Press, x, 338 pp. 126
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.