Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Side 146

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Side 146
Það kom í hlut eins af kirkjunnar mönnum að marka braut nútímalaga. Það gerði Tómas Aquinas með bók sinni Summa Theologia.57 Þetta er gríðarlega stórt frumsamið verk og áhrif þess meiri en upp verður talið. Það sem hér kemur við sögu er aðallega kaflinn um lög.58 Tómas skrifar um hina ýmsu flokka laga og skilgreinir þá eftir eðli og uppruna. Það er ekki lagabókstafurinn sjálfur sem Tómas er upptekinn af, heldur siðfræði og tilgangur laganna. I þessari umfjöllun vitnar hann í öll þau rit sem hér hafa upp verið talin, auk þess til grískra heimspekinga og fræðimanna síns samtíma. Hann notar líka glósurnar sem áður er getið. Tómas vinnur það afrek, að hann sameinar í útskýringum sínum guðfræði Biblíunnar og þær kenningar Aristótelesar, sem á annað borð samrýmast kristni, í eina heild.59 Margir fremstu lögspekingar samtímans hafa rann- sakað rit Tómasar og hann er álitinn einn helsti upphafsmaður nútíma- réttarheimspeki. Tómas lifði ekki að ljúka verki sínu né sjá árangur siðfræði sinnar. Á hans tímum og langt fram eftir öldum óðu forréttindastéttir aðals og klerka uppi og hlýddu nánast engum lögum. Þetta vakti auðvitað óbeit á spillingu og löglausu framferði þeirra, og varð fyrsta og fremsta kveikjan að mótmælendahreyfingum Lúthers og Kalvíns gegn páfastólnum á sextándu öld. Breska biskupakirkjan er stofnuð um svipað leyti. Kirkjuvaid og ríkisvald Eins og áður segir leiddi upplausnin á síðfornöld til átaka milli kirkjunnar og veraldlegra valdhafa. Á velmektardögum kaþólsku kirkjunnar í Vestur- Evrópu reynir hún hvað hún getur að efla Hið heilaga rómverska keisara- dæmi sem sinn veraldlega arm. Þegar best gengur, er kirkjan miklu nær því að fara með ríkisvaldið heldur en konungarnir. En siðbótin verður mikil blóðtaka fyrir kaþólsku kirkjuna. I kjölfar hennar setja tveir menn, þeir Marteinn Lúther og heimspekingurinn Jean Aristótelesi, Euklíð og fleiri fræðimönnum eftir nær þúsund ár. Þetta er dálítið furðulegt þegar horft er til að rómverskir fræðimenn eins og t.d. Cicero héldu kenningum Aristotelesar mjög á loff. 57 Summa Theologica: Christian Classics Ethereal Library, Calvin College, 3201 Burton St. SE Grand Rapids, MI 49546 USA http://www.ccel.org/ccel/aquinas/summa.html 58 Tómas af Aquino: Um Lög-, Lærdómsrit bókmenntafélagsins; Hið íslenska bókmenntafélag 2004; íslensk þýðing Þórður Kristinsson með inngangi eftir Garðar Gíslason 59 Það er einkum afstaða Aristótelesar til kvenna sem fer fyrir brjóstið á mörgum í dag. En það er ýmislegt fleira sem ekki skal tíundað frekar, en minna má á að helsta starf Aristótelesar var að vera herskólastjóri Filippusar II Makedóníukonungs og bar sem slíkum skylda til að ala herforingja hans upp í trú á rétt hins sterka og hefndarskyldu. 144
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.