Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Side 162

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Side 162
hann kunni greinilega mjög að meta, til fullkomins skírlífis.31 Sá langi tími sem það tók Ágústínus að sannfærast endanlega um að gerast kristinn snerist ekki nema að litlu leyti um kenningarleg efni heldur fremur hitt: Að snúa baki við líkamlegum losta og kynlífi. I 8. bók Játninga. sinna greinir Ágústínus frá erfiðri innri baráttu og hvernig hann bað Guð að leysa fjötra „fysnarinnar“ sem hélt honum í ánauð: Og einlægt frestaði ég að hafna jarðarseimi og verja mér til þess að leita að því, sem ekki er aðeins meira vert, þá fundið er, heldur er leitin sjálf dýrmæt- ari en fjársjóðir og ríki veraldar, þótt í höndum væru, og nautnir líkamans þótt allar væru í boði að vild. Og ég, hamingjulaus unglingur, hamingjulaus við upphaf sjálfs æskuskeiðsins. bað þig að gera mig skírlífan og sagði: „Gef mér skírlífi og bindindissemi, en ekki þegar nú.“ Því ég óttaðist, að þú myndir þegar bænheyra mig og heilga mig af sjúkleik girndar minnar, sem ég vildi heldur fullnægja láta en slökkva.32 í hinni miklu baráttu í Mílanó kemur þar að lokum að Ágústínus er við það að láta bugast og grætur beisklega.33 Þá heyrir hann rödd drengs eða stúlku, um það getur hann ekki sagt, en barnsröddin virðist koma frá nágrannahúsi eða kannski frá guðlegu húsi: „Tak og les, tak og les“ - segir röddin. Ágústínus túlkar þessa rödd sem boð frá Guði og ryðst inn í húsið til að finna bókina með bréfum Páls postula. Þar les hann, að því er virðist af handahófi, úr Rómverjabréfinu, vers 13 í 13. kaflanum þar sem stendur: „Lifum svo að sæmd sé að, því nú er dagur kominn, en ekki í ofáti né ofdrykkju, hvorki saurlífi né svalli, ekki með þrætum eða öfund. Iklæðist heldur Drottni Jesú Kristi og leggið ekki þann hug á jarðnesk efni að það veki girndir.“ Við þessi orð lætur Ágústínus loks sannfærast og velur ókvæni og skírlífi.34 Eigið val um kynferðislegt bindindi eftir skírn gerði hann þó ekki að meginreglu fyrir allt annað kristið fólk, líkt og fjölmargir fornkristnir söfnuðir fóru fram á. Ein sennileg ástæða fyrir því að Ágústínus valdi ekki þá leið er að hún líktist um of kenningum manikea um hinn full- komna veruleika, en þeim skoðunum hafði hann áður hafnað á grundvelli tvíhyggju.35 Þess í stað valdi Ágústínus ákaflega þekkta málamiðlun, og má 31 Peter Brown, Body and Society, bls. 387-427. 32 Sama rit, bls. 201. 33 Sama rit, bls. 211. 34 Sama rit, bls. 212. 35 Sama rit, bls. 15. Sú tvíhyggja sem Ágústínus hafnaði er svokölluð frumspekileg tvíhyggja sem lítur á veröldina sem ofna úr tveimur þáttum, góðum og illum. Þessi stefna er kennd við persneska trúarbragðahöfundinn Mani sem var upp á þriðju öld. Sjá Peter Brown, Body and Society, bls. 160
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.