Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Síða 183

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2012, Síða 183
Þriðji kafli bókarinnar einkennist af sögulegu yfirliti yfir umfjöllun þekktra guðfræðinga um eina mikilvægustu guðfræðilegu spurningu kristindómsins, um þjáningu guðdómsins og merkingu þeirrar þjáningar. Stuðst er við túlkanir fjölda nútímaguðfræðinga þegar rýnt er í kross- guðfræði sögunnar, allt frá Páli postula fram á okkar tíma. Spurningin í brennidepli er: Var Jesús aðeins maður eða var hann einnig Guð? Ef hann var Guð, getur þá Guð þjáðst og dáið? Kalkedonþingið 451 komst að þeirri niðurstöðu að sonur Guðs hefði þjáðst og dáið á krossi og setti fram kenn- inguna um tvennskonar eðli og eina persónu. Þessi túlkun kemur vel fram í guðfræði síðmiðalda, t. d. hjá Abelard ogTómasi frá Akvínó. Endurvakning Lúthers á guðfræði krossins er af mörgum túlkuð sem andstaða hans gegn þeirri guðfræði. Þannig álíta margir Lúthersfræðingar að guðfræði krossins hafi mótað alla guðfræðitúlkun Lúthers og hann hafi verið undir sterkum áhrifum frá Páli postula sem lagði áherslu á að mikilvægt væri að þekkja Guð í mennsku sinni, veikleika og heimsku. Kristur opinberi eðli hins ósýnilega Guðs, hann sé ekki að finna í mættinum og dýrðinni, heldur í þjáningunni og veikleikanum. Jiirgen Moltmann er sá guðfræðingur sem Arnfríður setur traust sitt á um rétta túlkun á Lúther en Moltmann er m.a. undir áhrifum Bonhoeffers þegar kemur að stefinu um þjáningu Guðs. Hann tekur undir með honum hvað snertir hina fölsku guðsmynd sem leggi áherslu á hinn eilífa og alvalda þátt sem sé hátt upp hafinn yfir mannlega þjáningu og dauða. Túlkun Moltmanns er þvert á móti sú að aðeins sá Guð sem geti þjáðst, sé fær um að gefa þjáðu mannkyni von. Þjáning og dauði Jesú opinberi elsku og umhyggju Guðs fyrir sköpun sinni og þessi opinberun byggi á frelsi Guðs. I lokakafla bókarinnar er sú spurning í brennidepli hvort krossinn sé tákn vonar eða kúgunar fyrir konur. Svarið við þeirri spurningu er að þrátt fyrir sögulega misnotkun kristinnar hefðar á kristfræðilegum hugmyndum sé gerlegt og æskilegt að endurheimta hinar kristfræðilegu kenningar í anda Páls postula og Lúthers og skapa á grundvelli þeirra femíníska guðfræði krossins. Þetta megi gera meðal annars með því að árétta kjarna kristinnar trúar sem fullkomið jafnrétti milli karla og kvenna. Þrátt fyrir að fjöldi kvenguðfræðinga hafi hafnað guðfræði krossins sem slíkri hafa margir þeirra einnig bent á andstæða túlkunarmöguleika. Arnfríður tilheyrir síðari hópnum og leitast í þessum síðasta kafla bókarinnar við að gera grein fyrir þeirri afstöðu. Hennar skoðun er sú að fyrir liggi textar og kenningar innan kristinnar hefðar sem konur geti endurheimt og endurskoðað. Þótt guðfræði 181
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.