Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 36

Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 36
24 Orð og tunga en kemur ekki fyrir í nema 38 textum af 50. Þessi orðmynd er því töluvert algeng þótt hún komi ekki fyrir í mörgum textum og gildir það sennilega um allt fornafn 2. persónu að það er mjög algengt í þeim textum sem það kemur fyrir í. Þá er orðmyndin sagði í 73. sæti hjá þeim Eiríki og Vilhjálmi en kemur samt ekki fyrir í nema 10 textum af 50. Hinar orðmyndirnar eru síðan neðar í röðinni: einnig í 87. sæti, okkur í 99. sæti og grein í 278. sæti. Að vísu gæti sú síðastnefnda átt heima töluvert ofar í röðinni ef skammstöfunin gr væri talin með. Þessar þrjár orðmyndir koma allar fyrir í langflestum textunum hjá þeim Eiríki og Vilhjálmi. En hversu áreiðanlega mynd sýnir tafla 11 af algengustu orðmyndunum í íslensku ritmáli? Til að reyna að svara því eru niðurstöður fjögurra tíðnikann- ana um algengustu orðmyndirnar bornar saman í töflu 12. Þar er að finna 25 algengustu orðmyndirnar úr fjórum tíðnikönnunum. Fyrst koma 25 algengustu orðmyndir tíðnikönnunar OH en síðan þær orðmyndir sem eru meðal 25 algeng- ustu orðmynda í einhverri hinna kannananna en ekki í könnun OH. Orðmynd- unum er raðað eftir tíðniröð í könnun OH. Tölurnar úr Hreiðrinu og könnun Ársæls Sigurðssonar eru fengnar úr 1. töflu greinargerðar þeirra Baldurs, Björns og Svens (1980:70-73). I þeirri töflu er niðurstöðum Ársæls breytt á þann hátt að orðasamböndin eins og, því að, svo að, einu sinni og þó að, sem Ársæll taldi sem eina orðmynd hvert, eru talin sem tvær orðmyndir á sama hátt og í Hreiðrinu. Sem fyrr fá orðmyndir með sömu tíðni sama tíðniraðarnúmer. Ekki verður annað sagt en að könnununum fjórum beri nokkuð vel saman um það hverjar séu 25 algengustu orðmyndir í íslensku ritmáli þótt tíðniröð orðmyndanna sé dálítið mismunandi. Athygli vekur hversu vel niðurstöðum úr tíðnikönnun OH ber saman við niðurstöður þeirra Eiríks og Vilhjálms og einnig hversu tíðniröð orðmynda í Hreiðrinu er frábrugðin hinum. Til dæmis hafa orðmyndirnar er og eru óvenjulága tíðni í Hreiðrinu. Á það ber hins vegar að líta að við svona frávikum má alltaf búast þegar aðeins einn texti liggur til grundvallar tíðnikönnun. Hver skýringin er á lágri tíðni þessara orðmynda sagnarinnar vera í Hreiðrinu er hins vegar ekki gott að segja. Einnig mætti benda á óvenjulega háa tíðni orðmyndarinnar ég bæði í Hreiðrinu og í könnun Ársæls Sigurðssonar. Þetta ræðst auðvitað af því að frásögnin í Hreiðrinu er í 1. persónu og líklegast er að sú frásagnaraðferð sé einnig ríkjandi í tveimur efnisflokkum Ársæls, stílum barna og sendibréfum fullorðinna sem mynda tæplega helming alls lesmáls sem Ársæll kannaði. Þá er athyglisvert að og skuli vera algengara en að hjá Ársæli Sigurðssyni. Af 25 algengustu orðmyndunum í könnun OH er aðeins ein sem er grunsamlega ofarlega í röðinni, frá, sem er sú 24. algengasta í könnun OH en mun neðar í tíðniröðinni í hinum könnununum þremur. Ástæðan er sú að frá kemur mjög oft fyrir í einum texta, eða 71 sinni, en meðaltíðni þessarar orðmyndar í hinum textunum 10 er 15,30. Líklegt er því að hinar kannanirnar gefi réttari mynd af tíðni þessarar orðmyndar. Það á einnig við um orðmyndina svo sem er meðal 25 algengustu orðmyndanna í hinum könnununum þremur en er 31. algengasta orðmyndin í tíðnikönnun OH. Hér verður staðar numið í umfjöllun um heildarniðurstöður könnunarinnar þótt þar sé af ýmsu fleira að taka en liér hefur verið nefnt. Verður nú vikið að niðurstöðum um tíðni einstakra orðflokka og málfræðiatriða en þar er að finna nýstárlegustu niðurstöður þessarar könnunar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.