Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 176
164
Orð og tunga
geyma xn geyma
sl9 og að um hríð hafi barizt í bokkum með
hvorumtveggju. (Skírn. 1869, 198); f20 Barðist
víst nokkuð í bokkum með þeim. (SSigfÞj. X,
217); f20 Þorsteinn ætlaði að skilja þau. En
þess þurfti ekki því það barðist í bökkum með
þeim. (SSigíÞj. XI, 186).
HANN BERST: hann berst við e—ð: m20 skýring
Hann er að berjast við norðanáttina, þ.e. hann
er að berjast við að halda henni. (HMatthVeð.,
83).
BARINN (bardur): ■ 1. sem hefur verið
slegið á [til að mylja, mýkja e. hamra] ml7 um AJ Bi
skyrgjörð ... eldhangið kjöt, barinn fisk.
(JÓlInd. I, 138); sl8 at gefa kuum og 0llum þjóðh.
navtpeningi barin bein helzt Steinbijtslipfud.
(BHAt., 98); si8 Mergill er einhverr besti þjóðh.
áburdr, er honum þá ... ausit yfir engit
sem bördu tadi. (LFR. IX, 113); si9f20 Hún
bar myrtukrans yfir liinu mikla hári, er lýsti
eins og barið gull. (MJSherl. III, 188); barið
kjöt si8 Barit kipt (banket Kipd) er bædi
steikt og sodit. (LFR. XII, 200); si8 barid
kjpt ... skal svo medli0ndla. (MMStephMatr.,
31). ■ 2. sem hefur orðið fyrir höggum e.
lemstrunum, hrakinn fi7 hann komst sjálfur A\
mcð harðfengni til bæja, en þó mjög barinn
[d: af grjótflugi] og stirður. (Safn. I, 45 (JE));
m20 Eg bar mig líkast og barinn hundur.
(ThFrVer. I, 250); m20 Barður þræll er mikill
maður, því í hans brjósti á frelsið heima.
(HIvLEld., 175); m20 ég vissi ekki fyrr en ég
var kominn einhversstaðar út í horn á káetunni , ,
barður
og lyftist þar upp eins og í rólu, ringlaður og m2Q
dálítið barður. (GGunnFk., 542). «3. stirðlega
saman settur m20 Af þessari byggingu verður II
kvæðið nokkuð þungt í vöfum og barið og
nálega að segja laust við hin léttu svif, sem
jafnan einkenndu kveðskap hans. (Austurl. II,
194).
barinn saman: ■ 1. saman þjappaður m20 Var
snjórinn svo þétt barinn saman, að hann hélt
uppi bæði mönnum og liesti. (JóhHjaltDjúp.,
184). ■ 2. stirðlega saman settur ml9 orða- II
röðin er sumstaðar heldur öfug, og skáldskap-
urinn barinn saman. (Fjöln. II 1, 44).
barinn upp: sem hefur losnað upp [úr
klakahrönn e. snjóskafli] m20 því að bæði var Af
traðkur mikill, þar sem liann fannst, og keyri
hans barið upp. (Grímaný. III, 288).
BARIÐ: e-að er liart á barið það er erfitt pl
að sætta sig við e-ð m20 Það er hart á barið,
að þurfa að láta kvenmannshendur verja sig.
(GGunnVik., 214); e—að er liart barið e-að pl
tekst rétt með naumindum m20 Ivomið var að
kvöldi, þegar hann fekk boðin, svo að hart
var barið, að hann hefði glætu til að járna
hest. (ÞTEyfs. II, 141); láta ekki laust á pf
barið (með e-ð) sækja e-ð fast, leggja kapp
á e-ð (Tms. (Norðvesturl., Hnapp., Árn.));
það er ekki laust á barið fyrir e-m e-r pj
kemst ekki hjá erfiðleikum (við e-ð) m20 það
er ekki laust á barið fyrir afa. (GGunnFk.,
636); það er ekki létt á barið „það er pl málv.
fyrirhafnarsamt, ekki auðveltu (Tms. (V.-
Hún.)); það er liart á barið ástandið er erfitt, pl
[e-að] stendur tæpt f20 En þó að sveitin væri
gagnsöm í þá daga, gat þar samt orðið hart á
barið stundum. (Blanda. I, 321); m20stundum
hefði verið hart á barið í Sumarhúsum liér
fyrmeir. (HKLSjfólk., 424); m20 Töldu margir
hér allhart á barið, einkum við vorsöfnin, er
vorvertíð stóð sem hæst. (Göngur. IV, 322).
geyma v., geymdi — geymt;
157 dæmi alls (Rms.: 154 d.);
daemi í tcxta: 107_______________________
GEYMA: varðveita [e-ð] (til að nota það
síðar) msi8 Saa geymir Mwsunum er til málsh
morguns geymir .... (JÓGrvOb.); fi9 Ef sá ...
gleymir, sem geymir, gleymir hann ekki, sem •••
stela vill. (GJ., 81); fi9 Geymdu í barmi, ef •••
glata viltu. (GJ., 119); fl9 Þess nógligar sem •••
safnað er, þess vandligar þarf að geyma. (GJ., •••
406); fl9 Engir geyma betr, enn þjófar. (GJ., málsh.
95).
geyma að: gá að [e-u], gefa [e-u] gaum Bi
ml7 *Geym ad j tæku Tome / Truud Saala
med Þackargiprd. (SigJónssHugvPs. D, Illr);
mi9 kveðst nú betur skulu geyma að um heit
sitt. (JÁÞj2. IV, 74).
geyma að e-u: gæta að e-u, athuga e-ð BI
fl6 mun hann þá að geyma, að þjer hafið gull á
höfði. (TBókm. XVII, 125 (ca. 1500)); miöþeir
geymdu at huort hann læknadi a þuott dogum.
(Mark. 3, 2 (OG)); si6 a Naattarþele minnest