Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 69

Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 69
Guðrún Kvaran: Sérsöfn Orðabókar Háskólans 57 og heilsubrestur komu í veg fyrir að hann gæti unnið úr söfnum sínum. Um það leyti er hann tók við prófessorsstöðu við Háskóla Islands 1911 falaðist Sigfús Blöndal eftir samvinnu við Björn um orðabókargerð og bauð Birni um leið að gerast meðhöfundur £ið þeirri bók sem Sigfús hafði þá unnið að um tíma. Björn kom til Hafnar og leit á safn Sigfúsar. Sá hann að það var þegar allmikið að vöxtum og lét hann því Sigfúsi eftir vasabækur sínar til frjálsra afnota og hafnaði því að vera skráður meðhöfundur. Sigfús helgaði síðar Birni orðabók sína. Sigfús notaði safn Björns M. Ólsens Eið verulegum hluta og af samanburði virðist mega ráða að allt sem máh skiptir hafi komist inn í orðabókina. í vasa- bókunum má þó oft fá nákvæmari heimildir en í Blöndalsbók, einkum um það hvaðan Björn hafði dæmi sín. Til dæmis merkir Blöndal Vf. (Vestfirðir) við dæmi sem Björn hafði úr Arnarfirði og Þing. (Þingeyjarsýslur) við dæmi sem Björn hafði af Langanesi. Það getur stundum skipt þann máli sem fæst við at- huganir á mállýskuorðum að fá sem allra nákvæmastar heimildir um útbreiðslu orða og orðasambanda og er þá ráð að fletta í vasabókunum. 5 Seðlasafn Þórbergs Þórðarsonar Þórbergur Þórðarson rithöfundur fékkst á yngri árum talsvert við söfnun orða úr mæltu máli. Segist hann sjálfur hafa byrjað söfnun sína vegna áhuga á íslenskri tungu og af fróðleikslöngun þegar hann var í kaupavinnu vestur í Dýrafirði árið 1916 ([Þórbergur Þórðarson] 1924:116-127). Strax næsta sumar átti hann tals- vert safn orða og sótti að áeggjan Guðmundar landlæknis Björnssonar um styrk til Alþingis til orðasöfnunar. Styrkinn fékk hann, 600 krónur, og hélt honum með nokkrum hækkunum til ársins 1924 að hann var felldur niður af fjárlögum. Þórbergur skrifaði grein í Tímann 12. og 19. júní 1922 og gerir þar grein fyrir þeim Eiðferðum sem hann beitti við söfnunina. Lagði hann mikla áherslu á að komast í kynni við menn víðs vegar að af landinu, sem bjuggu í Reykja- vík, og safna hjá þeim orðum og orðasamböndum. Af vísi að spjaldskrá um heimildarmenn má sjá að meðal þessara manna voru Guðmundur Hagalín rit- höfundur, Hallbjörn Halldórsson prentari og kona hans Kristín Guðmundsdóttir, Helgi Hjörvar, Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi, Jakob Jóh. Smári og Freysteinn Gunnarsson. Þetta taldi hann þó engan veginn nóg heldur væri nauðsynlegt að ferðast um sveitir og orðtaka kerfisbundið í hverri sýslu „hinar ýmsu greinar líkamlegs og andlegs lífs“ (Tíminn 1922). Getur hann þess að fyrirrennarar sínir við söfiiun úr talmáli hafi aðeins skrifað niður það sem þeir heyrðu hjá fólki. ekki spurt rækilega um einstök starfssvið eða aðferðir. Nefnir hann Björn M. Ólsen, Þorvald Thoroddsen, Grím Jónsson, Guðmund Björnsson landlækni og Björn Bjarnason frá Viðfirði. Þórbergi varð fljótt ljóst að það yrði einum manni ofviða Eið safna úr mæltu máli öllum þeim orðum sem skrá þyrfti um land allt. Hann ákvað því að útvega sjálfboðaliða og skrifa leiðbeiningar um söfnun orða og árið 1922 gaf hann út lítið kver er nefnist Leiðarvísir um orðasöfnuru Hann gerði einnig skrá yfir hreppa og kaupstaði og sendi þeim mönnum bréf og Leiðarvísinn sem hann taldi að hefðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.