Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 168
156
Orð og tunga
gadd, er menn kalla, edr lemia upp j^rdina
med hófunum. (LFR. VI, 61); «19 að sjá
horað fje ... berja gaddinn. (ísaf. 1880, 8);
si9 ekki eiga hrossin betra. Þau verða að
berja gaddinn, allan veturinn. (Dagskrá. 1897,
331); m20 Sýndist munurinn stundum helzt
til míkill, sem var á æfi reíðhestanna og
hínna, sem máttu berja gaddinn líknarlausir.
(KrÞorstBgf. II, 148); berja hóstann „Að málv.
lemja hóstann og berja hóstann var sagt um
rækilegan hósta." (Tms. (N.-Þing.)); berja
lóm(inn) kvaria (sífellt), bera sig illa sl9 þegar
hann var búinn að ... berja lóminn út af sjer
og þessari ónæðisstöðu. (Heimd. 1884, 170);
sl9f20 *Fólkið svalt með sinateygjum, / sífellt
barði lóm. (MJLj. I, 108); f20 lómurinn er
barinn látlaust. (SGStÐR. III, 43); f20 Mér
dettur ekki í hug að fara að berja lóminn
eða betla fyrir Jón. (Ægir. 1924, 51); f20 að
þýzka togaraútgerðin er sem stendur í hinum
mesta vanda ... enda ber hún óspart lóminn
og hrópar á hjálp. (Ægir. 1932, 283); m20 enda
er það eigi siður íslendinga að berja lóminn
framan í erlenda menn. (Grímaný. II, 217);
berja nestið vera i andarslitrunum, vera að h\ málv.
dauða kominn sl9 orðtækið að berja nestið,
sem haft er enn í dag um þá, er berjast í
andarslitrunum. (SGuðmForngr. I, 50); sl9 því
eftir útliti og athöfnum manna erlendis sýnist
skipaútgerð vor eiga skamt eftir til að berja
nestið. (Bjarki. 1898, 22); fm20 eftir þann tíma
fer ég að berja nestið. (Rauðsk. IV, 42);
m20 Um þann sem lá banaleguna var sagt: málv.
já hann er nú að berja nestið auminginn.
(HKLBrekk., 66); m20 Ég á gott að vera
gamall og eiga ekki eftir nema berja nestið.
(EyGuðmPabbi., 254); m20 í dymbilvikunni
flaug það fyrir að gamli maðurinn í Gljúfrum
mundi nú vera að berja nestið. (HKLHeimsl.
II, 319); m20 Þannig lá hún mánuðum saman
og barði nestið, og var því líkast sem hún
gæti ekkí skilið við. (GJÞjs. I, 68); „Að skýring
berja nestið. Eg heyrði þetta oft sagt þegar
ég var að alast upp fyrir norðan. Það var
algengt að hafa harðfisk í nesti, og oft var
það síðasta verk þess sem lagði af stað í
ferðalag, t.d. göngur, að berja harðfísk í nesti.
Ég held allir hafi skilið orðasambandið út frá
þessu." (Tms. (Norðurl.)); berja nestið sitt
vera í andarslitrunum, vera að dauða kominn
„Austur í Landbroti var alltaf sagt: berja
nestið sitt, en ekki berja nestið eða berja
(sér) í nestið." (Tms. (V.-Skaft.)). ¦ 2. teina
e-u harkalcga [í e-a stefnu] si9f20 * Ið enska
gull skal fúna fyrr / en frelsisþrá sé börð á
dyr. (SGStAnd. I, 546); f20 Heljarvegurinn og
vígða moldin eru uppdiktur tilað berja svolítil
dramatísk áhrif inní kvæðið. (ÞórbÞEdda.,
112); fm20 Sigrar Sverris voru sem hamarshðgg
á hamarshögg ofan og borðu þá trú inn í
hugskot almennings, að hann væri réttborinn
til ríkis. (ÁPálsVíð., 320); m20 Já; hann hafði
barið óvissuna og kvíðann úr líkama hennar
og sál. (HKLSjfólk., 362). ¦ 3. mylja e.
mýkja e-ð með barefli fi8 Þeir forsorga sinn
kvikfjenað mest af beinum, sem þeir með
sleggju berja um veturinn, en gefa ei meir
af heyi en vel til jórturs. (Jarðab. X, 316);
sl8 [taðið] vard ei tækt fyrrenn brunned var
under þvi, þá var þad bared. (MKetHest.,
33); ml9 þegar barin var mykja á velli fannst
hnífurinn í einu hlassinu. (JAÞJ2. III, 373);
sl9 I öðrum löndum er aldrei tíðkað að berja
áburðinn á vorin. (NF. XXX, 73); sl9 barinn
[d: áburðurinn] á vorum og rutt áburðinum.
(Austurl. 1,111 (1874));sl9Ef tveirberjasama
hlassið ... og klárurnar slast saman. (Huld.
II, 151); si9 Þeir [d: líkmenn] mættu opt ...
berja klaka hálfan dag. (ísaf. 1879, viðauki,
26); f20 Aburðurinn var barinn með kvíslum og
klárum. (FJÞjóðh., 364); m20 svo var mörinn,
sem þá var innan í bjórnum, barinn með
sleggju á fiskasteininum eða börðusteininum,
sem var á hverjum bæ. (Breiðdæla., 84);
m20 Þarna var mörinn barinn eins og harður
fiskur þangað til hann var orðinn svo mulinn,
að líkast var mjöli. (Breiðdæla., 84); m20 Hann
stendur með kláruna sína á vellinum og ber
taðið í heimsku. (HKLSjfólk., 345); s20 Nú
hófst vökuvinnan. Þá voru rakaðar gærur,
tátgaður mör eða barinn. (AOlaAld., 52);
berja fisk ml6 ath beria flsk suo sem vid
þyrfti a þuj bui. (DI. XIII, 293 (1558));
msl7 *Feginn heldur fiskínn vil ég berja.
(HPSkv. II, 407); fl8 Kvöð var engin nema
berja fisk á staðnum. (Jarðab. V, 136); msi8
málv.
Gl
börð
Sl9f20
BI
þjóðh.
þjóðh.
þjóðh.
þjóðh.
þjóðh.
þjóðh.
þjóðh.