Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 167

Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 167
Jón Hilmar Jónsson: Sagnorðagreining Orðabókar Háskólans 155 berja iii konúngsfrumvarpinu. (Alþ. 1849, 863); si9 Er mikið drengilegra að játa það og kannast við það, enn að vera að berja í brestina á gjorðum sínum. (Fróði. 1883, 40); berja í vænginn hafa fi afsakanir í frammi sl9 í sama streng tóku þeir Jón ... og Benedikt ... en Halldór ... barði heldur í vænginn. (Isaf. 1885,115); það er eins og að berja í stein(inn) [e-að] er algerlega d| árangurslaust sl9 en það var eins og barið væri í stein, og sögðu að enginn hefði þekkt það illa frá því góða. (EirÓl., 226); si9 ekkert var sparað til að frelsa hann, ... en það var sama sem að berja í steininn. (2Ið. I, 54). berja ofan af fyrir e-u: vinna (hörðum höndum) fyrir e-u msl9 Enn er eg að reyna Fi að berja ofan af sjálfur fyrir mínu vesæla lífi. (BóluHj. V, 239). berja ofan af fyrir e-m/sér: vinna (hörðum höndum) fyrir lífsframfæri e-s/sínu sl9 móð- FT irin barði ofan af fyrir hinu [d: barninu] um sumarið. (FrEggFylg. I, 214); sl9 ráðalaus var hann með öllu að berja ofan af fyrir sér. (FrEggFylg. II, 294); sl9f20fremur til að berja ofan af fyrir sér en til bóknáms. (SGStBR. IV, 203). berja um e—ð: berja um bresti(na) a. slá e| t bresti(na) til að dylja þá msl8 at berja skýring umm bresti, proprié fracturas in ferro, vel aliqvo alio duro metallo, malleo complanare. (JÓGrvOb.); b. afsaka e. breiða yfir ágalla e-rs msi8 at berja umm bresti, ... nævos skýring alicujus emendcire (JÓGrvOb.). berja upp: knýja dyra m20 barði upp á CJ Bessastöðum í vökulok. (JBjörnJómf., 54). berja upp ó: knýja dyra ml9 munud þér, sem Cf fyrir utan standid, taka ad berja uppá og segja: lúk þú upp fyrir oss, Herra. (Lúk. 13, 25 (1841)); sl9 Maður ber upp á, ef ekki með kröfum, þá samt alténd með eptirvæntingu, og livað sér maður þá fyrst, þegar dyrnar ljúkast upp? (Þjóð. 30, 61); sl9 kemur John Brown inn þegjandi og ber eigi upp á. (Isaf. 1894, 83); s20 Þegar tveir ribbaldar börðu upp á hjá okkur. (Vísir. 12/6 1972, 16). BERJA E—Ð: ■ 1. slá á e-ð, beina höggum að e-u fl7 Og þijn ohrein Klæde verda laaten AJ j Vatn / þueigen j skarpre Lwt / bciren og sleigen og þuætt. (NicSpeg., 590); 18 og þótti berja þá sem veðrið berði skipið á allar hliðar. (JÞorkÞjs., 156 (18. öld)); fl9 og koddar séu bornir út og bardir vel á sumrum. (SpurnHeil., 48); ml9 Þegar þú hefir barid ávextina af þínu olíutré, þá skaltú ei gj0ra þar eptirleit. (5Mós. 24, 20 (1841)); ml9 *nú veiztu, hvernig hjartað brjóstið ber, / er blóðið logar þar í djúpum sárum. (JHall. I, 134); sl9f20 *Þau [d: skipin] börðu löðrið, langt og skammt, / en lending engri náðu samt. (SGStAnd. II, 432); f20 Börðu hásetar þá [d: lifreirpokana] öðru hvoru, og var það sú vörn, að skipið fékk aldrei áfall meðan dreif. (Blanda. V, 97); berja óna/hylinn „reyna að veiða á stöngu (Tms.); berja barrið „Berja barrið málv. = að berja lóminn var algengt og þýddi að barma sér.“ (Tms. (Fljótsdalsh.)); berja bumbu(r) slá á bumbu(r) (x fagnaðarskyni) gi ml6 Horn var þeytt, en bumba börð. (Pont. börðml6 I, 68); 18 þá voru barðar bumburnar, / og slegin symfónin. (Ifk. V, 138); sl9 bumbur voru barðar, turnklukkum hríngt. (MelNs. II 1, 64); f20 Verksmiðjustofnun þessi hefir fæðst ofboð hljóðalaust og engar bumbur verið barðar við fæðingu hennar. (Fjallk. 1903, 157); berja bumbur sínar fyrir e-u halda g| e-u ákaft fram m20 hann hóf ... að flytja þá kenningu, sem hún [o: kirkjan] hafði sjálf barið bumbur sínar fyrir um nítján alda skeið. (SnæJVörð., 82); berja e-ð augum sjá hl e-ð, virða e-ð fyrir sér m20 Þá biblíu hef ég sjálfur barið augum hér í Dómkirkjunni. (HKLBrekk., 30); m20 munu að vísu nokkrir yðar heyrt hafa getið þess lands, þó að fæstir yðar hafi barið það augum. (HKLGerpla., 484); berja fótastokk(inn) dingla fótunum á hestbaki (til að knýja hestinn áfram) sl9 Eg þjóðh. hefi heyrt frá barnæsku það lastað sem ljótan óvana, að ‘berja fótastokk’. (Bún. 1894, 132); f20 Hættið þeim ljóta vana, að berja ‘fótastokk’ og hnýta hestum í taglið. (Alm. 1901, 91); f20 að telja þann með reiðmönnum ... sem patar, ber fótastokkinn og baðar út öllum öngum. (Skírn. 1915, 191); s20 Við héldum áfram að berja fótfistokkinn til að flýta förinni. (GuðmHUndljá., 40); berja gadd(inn) [hestur e. annar fénaður:] stappa x freðna jörð (til að ná e-u til að bxta) sl8 helldr beria [hrossin]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.