Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 92

Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 92
80 Orð og tunga textans. Þetta gerist þó ekki nema enski textinn sé nákvæmlega eins í báðum einingunum. T.d. lítur tölvan á ‘nafn’ og ‘Nafn’ sem tvo ólíka strengi. Þurfi að breyta textanum á skjánum er um leið liægt að breyta honum í orðasafninu; reyndar er þýðandinn varaður við ef hann gerir það ekki. Þessi þáttur sparar ekki einungis vélritun, heldur getur hann komið sér vel þegar verið er að leiðrétta textann. Þá minnir tölvan þýðandann sjálfkrafa á að leiðrétta alls staðar þar sem textaeiningin kemur fyrir. Þcið nægir að rita leiðréttinguna einu sinni. Eftir það má afrita einingarnar með einföldum hætti. Þessi sjálfvirka þýðing getur verið til mikils hagræðis en er þó ekki algóð. Henni fylgir sú hætta, einkum ef margir þýðendur eiga í hlut, að upphefjist „bardagi“ í orðasafninu. Það lýsir sér þannig að þýðendur eru sífellt að breyta textanum í orðasafninu og getur farið svo að texti sem búið er að leiðrétta og lagfæra á einum stað komist aftur inn í orðasafnið frá öðrum stað þar sem hann hefur ekki verið leiðréttur. Þegar þýðendur ná fullum tökum á verkinu dregur mjög úr þessum annmarka. Einnig geta komið upp árekstrar þegar sami texti á ensku verður að fá mis- munandi þýðingu í íslensku. Gott dæmi um það er klausan Select one of the following á skjámyndum, sem ýmist er þýdd með ‘Veljið eitt af þessu’ eða ‘Veljið annað tveggja’, eftir því hvort um er að ræða marga valkosti eða aðeins tvo. Þarna verða þýðendur að vera vel á verði og telja atriðin hverju sinni. Rétt er að ítreka að þetta er sjálfvirk þýðing á heilum textaeiningum eða strengjum, ekki er um það að ræða að eitt enskt orð sé sjálfkrafa þýtt með einu íslensku orði í öllum textanum. Margar sögur eru til um afleiðingar slíkra þýðinga (sbr. Hutchins 1986:16-17). I þýðingarforritinu er aðgerð sem gerir kleift að leita að og breyta sjálfkrafa orðum eða orðarunum (þetta er aðgerð sem er að finna í flestum ef ekki öllum ritvinnsluforritum). Þetta er þægileg aðgerð að grípa til, en ekki á við að nota hana nema um tiltölulega langan texta sé að ræða. T.d. borgar sig alls ekki að breyta öllum and í ‘og’ eða öllum or í ‘eða’. Það getur nefnilega tekið lengri tíma að krækja fyrir þýddu orðin og snúa textanum í kringum þau en það tekur að rita orðin. Einn þáttur í þýðingarforritunum er sjálfvirk villuleit. Tölvan tekur textann og ber hann að íslensku orðasafni (orðasafninu sem Orðabókin útbjó upphaflega fyrir Ritvang/370). Listi er prentaður yfir þau orð sem ekki finnast í orðasafninu og teljast misrituð. Þýðandinn leitar svo uppi orðin í listanum og leiðréttir þau í textanum. Með þessu verða flestar ásláttar- og stafsetningarvillur snemma úr sögunni og þýðendur geta einbeitt sér betur að stíl og málfari. Prófarkalestur og leiðréttingar taka að öllum jafnaði lengri tíma en þýðingin sjálf. Þá fer drjúgur tími í verklegar tilraunir, að kanna hvernig forritið vinnur ef það þykir ekki nógu ljóst í textanum. Erfitt er að tilgreina ákveðin hlutföll, enda ráðast þau mjög af hverju verkefni. Þannig eru þýðendur mun fljótari að þýða forrit ef eitthvað svipað hefur verið þýtt áður. Þegar þýðing AS/400 forritanna hófst var ekki hægt að prófa neitt á tölvunni sjálfri fyrr en í apríl 1988 en byrjað var að þýða í nóvember 1987. Eftir að tölvan var komin í gagnið þurfti að leiðrétta ýmislegt sem þýðendur höfðu getið sér rangt til um áður. Þegar farið var að nota tölvuna bættust einnig við textar sem í ljós kom að þörfnuðust
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.