Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 170
158
Orð og tunga
berja
berja
er barinn saman ad handa hófí. (BúnSuð. I,
142); ms20 að kunnáttulitlir menn væru án
eftirlits látnir berja saman fljótandi líkkistur.
(GGSkút. II, 93). ¦ 3. semja e-ð (með
erfiðismunum) sl8 ad samanberia fa-einar
Sorgarvisur i minningu þeirra ... Hiona.
(OOlDraum. A, 2r); msl9 *jeg hef / drukkið
í dag, svo alt snýst ótt í hring / á meðan þetta
berjegsamanstef. (GThLj.I, 203);m2Osemég
var búinn að berjn sarnan hugðnæman stúf [:>:
ræðustúf] rennur lestin inn á brautarstoðina.
(ThVilhjGerv., 30).
berja e—ð upp: ¦ 1. losa um [klakahronn
e. snjóskafl] f20 Fjara er borin í hús, 'barðir
upp móðarnir' og fluttir í hús. (SafnF. III,
118); m20 I hæstu flóðhrönn var hann að
berja upp freðinn þarakamp fyrir sauði sína.
(HéraðsBgf. II, 160). ¦ 2. safna [fé] með
harðneskju m20 Hansen þessi ... hafði verið á
snöpum úti um lönd að berja upp fé til slíkrar
útgerðar. (AJakKast., 159); m20 Það er alltaf
liægt að berja upp peninga. (IGÞorstLand.,
179).
berja e—ð úr e—m: kveða [tilt. skoðun e.
hátterni e-s] niður ml9 Bóndi var einarður
maður, og ber þetta úr fólki. (JÁÞj. I, 391);
sl9 Það er svo eðlilegt og sjálfsagt, að ótrúlegt
er, að það verði nokkurn tíma úr þjóðinni
barið. (fsaf. 1887, 143).
berja e—ð út: fletja út [deigj sl9 síðan skal
berja það [o: deigið] út með kefli, og brjóta
það oft saman og berja það út í hvert skifti.
(EJónssKvenn., 185).
BERJA E-N: slá e-n, ráðast að e-m með
hoggum/barsmíð mlóbordu hann med hnefum
/ enn adrer gafu pustra i hans andlit. (Matt.
2C, 67 (OG)); mi6 gripinn / bundinn oc bardur
/ spyttur oc spieadur / eirnin pustradur.
(CorvPass. A, IIIv); ml6 erum klædfaer og
verdum hnefum bardir. (lKor. 4, 11 (OG));
ml6 framselldi Iesum suipum bardan. (Mark.
15, 15 (OG)); sl6 Þa tooku nockrer ad spijta
a hann, i hanns Asioonu, og btfrdu hann
med Knefum. (Eintal., 173); mi7 Beria skal
Barn til Asta. (Jltúgm. 46); msl7 *innlendir
barnir / þó ongvar fá varnir, / þeir ofríki
líða. (HPSkv. II, 354); sl7 Eingenn er sá
barenn, sem Húsbóndans SkÍpan giorer.
M
c\
GT
AI
AI
barður
ml6
barðan
ml6
banúr
msl7
málsh.
(GÓlThes., 760); msl8 berja skal barn til
aastar. (JÖGrvOb.); msl8 adsciscit Dativum
instrumenti et Accusativum objecti... ut:...
at beria mann griooti. (JÓGrvOb.); msi8 at
beria mann med lurkum, keyrum og Svipum.
(JÓGrvOb.); fl9 Sá er enginn barinn, sem
húsbóndans skipan gjörir. (GJ., 280); fi9 Þann
er ei vandt að verja, sem engínn vill berja.
(GJ., 390); fl9 Því veldr þrjózka þræls að
hann er barinn. (GJ., 417); (19 hún vissi sem
var, að faðir sinn mundi ekki trúa sér og
berja sig eins og harðan fisk í þokkabót.
(ÓDavÞj. III, 376); fm20 Hún vissi dæmi til
að hrútar höfðu barið fjármenn til örkumla
og hestar slíkt híð sama. (GFrRit. III, 290);
m20 þetta er meinleysismaður, ég hef aldrei
vitað hann berja gamalmenni. (HKLSjfólk.,
294); m20 ekki skildust honum fyrirskipanirnar
að heldur þótt hann værí barðui. (HKLIsl.,
185); m20 barðir af meistaranum en skútyrtir
af sveinum. (HKLHljm., 20); m20 Reyndi hann
[d: hrúturinnj ekkert að slíta sig lausan, bara
að berja mig, svo var skapið mikið. (SkaftfÞjs.,
172); s20 Það var lengi hefð á skútum, ef hann
var tregur, að berja kokkinn. Þá fór alltaf að
fiskast betur. (JÁmVeturnóttak., 45); berja
e-n augum sjá e-n, virða e-n fyrir sér m20 og
hver er hann barði augum þá fraus honum blóð
í æðum. (GrÞjóðs., 58); berja e-n brigslum
álasa e-m harkalega f20 og mótflokkarnir börðu
hann látlaust brigslum. (Réttur. 1917 1, 16);
m20 *Þó engan vilji ég brigzlum berja / beinum
dugar ekki að verja / gamlan þaðan kominn
kvitt. (JGÓlSög. 19382, 71); berja e-n sundur
og saman sl9 Þýzkir borðu þá sundr og saman,
tóku yflr 10 þúsundir fanga. (Þjóð. 23, 34);
berja hrúta „Tekið var báðum hondum um
bita á milli sperra í baðstofu, þannig að
flngurgómarnir sneru fram að andlitinu. Síðan
átti að setja sig i hnút, þannig að hnén snertu
bitann. Þetta átti svo að endurtaka án þess
að láta fæturna koma í gólf. Fæstir gátu
þetta nema 2-5 sinnum og afbragð þótti að
geta barið 10 hrúta (eða 10 sinnum hrút) eða
fleiri." (Tms. (S.-Þing.)); m20 Og fest gat kann
höndum sínum upp um bita og 'barið hrúta*,
þótt hvorttveggja þetta þætti með ólíkindum
með svo orkumlaðan mann. (Grímaný. II, 84).
málsh.
málfr.
málsh.
málsh.
barður
m20
þjóðh.
hj
þjóðh.
skýring