Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 198

Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 198
186 Orð og tunga áföngum. Upphaflega var patgen-forritið sett upp á IBM AT tölvu og samin línuskiptingartafla áxið 1986. I ljós kom að þessi tölva með stýrikerfinu MS-DOS hafði ekki nægt vinnsluminni til að geta búið til þessar töflur með góðu móti. Því bar nokkuð á villum í línuskiptingum TgX fyrsta kastið. Haustið 1987 eignaðist Orðabókin tölvu af gerðinni IBM 6150 (RT/PC) með stýrikerfinu AIX (UNIx). Var patgen flutt á þá vél og endurþýtt þar með smávægilegum breytingum og búin til ný línuskiptingartafla í nóvember það ár. Patgen hafði úr miklu orðasafni að moða þegar íslenska línuskiptingartaflan var búin til. Á árunum 1984 til 1986 útbjó Orðabók Háskólans orðasafn fyrir IBM á íslandi til að nota við leiðréttingarforrit eða Ritskyggni sem fylgir rit- vinnslukerfum IBM. I orðasafninu voru rúmlega 210.000 orðmyndir. Getið var um línuskiptingar fyrir orðmyndirnar og lá því beint við að leyfa patgen að spreyta sig á þessu orðasafni. IBM á íslandi veitti góðfúslega leyfi til að orða- safnið yrði notað í þessum tilgangi og kann ég Gunnari M. Hanssyni forstjóra" bestu þakkir fyrir það. Fyrsta línuskiptingartaflan (sem útbúin var á AT-tölvu eins og fyrr er getið) var gerð með því að taka 10. hvert orð úr þessu orðasafni og keyra forritið á þeim, alls rúmlega 20.000 orðum. Þegar lokið var við fyrstu töfluna var hún notuð til að skipta orðum í öðru orðasafni á milli lína. Það orðasafn varð til við viða- mikla tíðnikönnun á textum er alls tók til rúmlega 1.100.000 lesmálsorða. Alls reyndust orðmyndirnar vera 73.823. Allnokkuð var um villur í línuskiptingum en farið var yfir þær allar og rangar skiptingar leiðréttar. Þegar kom að seinni keyrslum á patgen undir AlX-stýrikerfinu var því um að ræða tvö orðasöfn með línuskiptingum: Heiti skrár Orðafjöldi Orðskiptingarbönd ibm.safn tíðni.safn 210.392 73.823 367.608 119.179 Tafla 1: Orðasöfn sem notuð voru við að finna íslensk línuskiptingarmynstur. Úr þessum efniviði var búín til skrá fyrir patgen að vinna með. í skránni var að finna 6. hverja orðmynd úr ibm.safn ásamt öllum orðmyndum skrárinnar tiðni.safn. Þessi skrá fékk heitið keyrsla.safn. Skránni var raðað í rétta stafrófsröð og síðan séð til þess að hvert orð kæmi aðeins fyrir einu sinni í skránni. Alls voru í skránni 106.312 orð. I þeim voru 177.666 línuskiptingarbönd eða að meðaltali 1,67 í hverju orði. Að lokinni hverri umferð skiptir patgen öllum orðum í safninu sem unnið er með milli lína ef óskað er. Er þá hægt að kanna árangurinn og átta sig á hvers eðlis villurnar eru. Villur í orðskiptingu eru tvenns konar. Annars vegar eru hreinar villur þar sem forritið skiptir orðum á stöðum þar sem ekki er heimilt að skipta þeim.3 Hins vegar eru villur þaT sem forritinu sést yfir möguleika á að skipta. Fyrri 3Stundum eru slíkar skiptingar þess eðlis að þær gætu verið réttar ef merking orðsins væri önnur en hún er í reynd, t.d. prents-miðja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.