Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 105

Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 105
Helga Jónsdóttir: Þýðingar á tó'lvuleiðbeiningum 93 6.4.1 Línulengd og boð Hver skjálína er 80 stafbil á lengd (þetta mun vera lágmarkslengd og er því yíirleitt miðað við þá lengd í framsetningu forrita). Af þessum sökum eru t.d. lengd boða settar ákveðnar skorður. Á þeim tölvum sem hér um ræðir er aðeins ein lína til ráðstöfunar fyrir hvert boð. Stundum er erfitt að þröngva öllum boðskapnum í þetta rými. Ýmis ráð má finna til að stytta textann, fyrir utan það að sleppa orðum. Þó að textinn sé dreginn saman er reynt í lengstu lög að forðast símskeytastfl, t.d að sleppa sagnorðum, því að allt kapp er lagt á að textinn sé á sem eðlilegustu máli Oft má stytta textann með því að mynda samsett orð eða nota eignarfallsein- kunn þar sem forsetningarliður væri annar kostur: 'Heiti skrár' eða 'Skrárheiti' en ekki 'Heiti á skrá'. Stundum má spara rými með því að nota nafnorð í stað sagnarsambanda með lýsingarorðum eða lýsingarháttum: 'Rit sem bíða prentunar' en ekki 'Rit sem bíða þess að verða prentuð'. Eðhlegt íslenskt orðalag leiðir oft til styttri texta en í frummálinu, t.d. það að nota miðmynd sagnorða í íslensku: Could not find document verður 'Ritið fannst ekki'. Meðan 78 til 80 stafír eru til umráða fyrir hvert boð er vandinn yfirleitt ekki óyfirstíganlegur. En þegar gengið er á þann stafafjölda verður erfiðara um vik. Hér er dæmi úr þýðingu sem þýðingadeildin vinnur að niina: X recovered. Check for lost data. Þarna eru 34 stafir til ráðstöfunar. Ákjósanleg þýðing er: 'X var endurrétt. Gögn hafa e.t.v. glatast'. Sú þýðing er of löng, yfir 40 stafir. Þetta hefur því verið þýtt á eftirfarandi hátt: 'X var endurrétt. Týndust gögn?' Þegar boð eru orðin þetta stutt er vandinn við þýðingu þeirra orðinn hliðstæður þeim sem oft kemur upp í þýðingum skjámynda. Um þær þýðingar er fjallað í næsta kafla. 6.4.2 Rými á skjámyndum Á skjámyndum er rými oft mjög naumt skammtað því að textanum er skipt niður í marga sjálfstæða hluta. Þýðandinn getur ekki breytt skiptingunni. Þess vegna urðu þýðendur víða um lönd ekki hrifnir þegar aðeins voru teknir frá fjórir staGr fyrir enska orðið or 'eða' í Svara/36. T.d. kom þetta sér afar illa fyrir Dani sem hafa fimm stafi í sinni þýðingu (eller). Þá var ekki hægt um vik þegar aðeins fjórir stafir voru til umráðafyrir enska orðið end sem hafði verið þýtt með 'ljúka'. Fyrir vahnu varð orðið 'lok'. I Liðsinna/36 er skjámynd sem birtir dagbók notanda (svipuð prentaðri stundatöflu). Neðst á þeirri skjámynd er yfirht yfir þær aðgerðir sem hægt er að framkvæma. Þetta kemur fram á mynd 10. Rýmið fyrir 'Fletta', 'Bæta við' og 'Breyta' takmarkast af punktunum sem fylgja á eftir. I frumtextanum heita atriðin Roll, Add item og Change item. I íslensku þýðingunni varð að sleppa orðinu 'atriði' þó að betur hefði farið á að hafa það með eins og í frumtextanum. Þessi vandi er ekki á hliðstæðri skjámynd í Skrifstofu/400. Þar er farin önnur leið í uppsetningu, sbr. mynd 11.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.