Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 124

Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 124
112 Orð og tunga orðabókina, eins og hann kemst að orði í grein sinni. Honum var auðvitað vel ljóst, að þetta verk væri hvorki á færi eins manns né örfárra, ef því ætti að skila sæmilega áfram. Hann velti því fyrir sér, hvernig m.a. mætti leysa það mál, og bendir á eftirfarandi leið í því sambandi: Ennfremur mætti vel athuga, að hve miklu leyti hægt væri að njóta stuðnings ýmsra góðra manna víðsvegar um landið, er eflaust væru fúsir til að veita aðstoð sína, orðtaka bækur, safna sveitamáli o.fl. Svo mörg voru þau orð Alexanders fyrir nær 70 árum, og þegar litið er til starfs Orðabókar Háskólans, má segja, að þessari ábendingu Alexanders hafi verið fylgt með góðum árangri. Loks stingur Alexander upp á því, að styrkur til Orðabókarinnar verði hækkaður á næsta þingi. Eins áleit hann æskilegt, að kennslumálastjórn landsins undirbyggi þetta mál fyrir næsta þing og Jeitaði álits nokkurra manna innan og utan háskólans, er semdu álitsgerð og kæmu fram með tillögur um, hversu undirbúningi og útgáfu orðabókarinnar skuli hagað og hversu starfið yrði hagkvæmast leyst af hendi“. Nefndi hann hér sérstaklega til Geir Zoega rektor og orðabókarhöfund, sem gæti eflaust „gefið notadrjúgar bendingar“. Þessi grein Alexanders Jóhannessonar varð svo tilefiii annarra greina um orðabókarmálið og jafnvel ritdeilna. Er rétt að staldra þar nokkuð við, enda varpa greinarnar nokkru ljósi yfir viðhorf fræðimanna til málsins á þessum tíma, þegar farið var alvarlega að hugsa til samningar íslensk-íslenskrax orðabókar. Séra Jóhannes L. L. Jóhannsson, sem vera átti annar aðstoðarmaður Björns Bjarnasonar frá Viðfirði við samningu íslenskrar orðabókar, ritaði þegar 22. janú- ar 1919 grein í Lögréttu, þar sem hann andmælti ýmsu því, sem Alexander hélt fram í grein sinni. Hann tekur raunar fram í upphafi, að Alexander riti af hlýju um orðabókina, en samt sér hann sig knúinn til að gera nokkrar athugasemdir. Hann viðurkennir, að það muni rétt, „að fæstum sé ljóst, hversu mikið stórræði er verið að leggja út í með vísindalegri orðabók, er menningu vorri verði til sóma og gagns“. Þá telur sr. Jóhannes fráleitt annað en það veiti af „allt að 25 árum til orðtöku rita og ýmislegs annars undirstöðu undirbúnings eins sér“. Þegar hann lítur svo til annarra orðabókarverka, fær hann ekki betur séð en orðabókarverkið geti tekið allt að 40 til 50 ár. Sr. Jóhannes segir, að það muni varla rétt hjá Alexander Jóhannessyni, að varhugavert sé að orðtaka íslensk rit, áður en aðalgrundvöllurinn sé lagður. I beinu framhaldi af því spyr hann svo, „á hverju skyldi frernur eiga að byrja en upphafinu, sem þarna er orðtakan?“ Hér bætir hann svo þessu við: „Það er í þessu verki einmitt fyrsta undirlagsverkið, að orðtaka sem flest rit, og þeirri starfsaðferð er jafnan fylgt við samningu orðabóka.“ Sr. Jóhannes getur þess, að Björn heitinn frá Viðfirði hafi sagt við sig á liðnu sumri, „að ekkert lægi á að gefa út nákvæma stefnuskrá með sýnishorni, en orðtökuna þyrfti að meta sem mest fyrst í stað, enda væri þar mikið verk fyrir hendi“. Þeir veltu því fyrir sér, hvort hin væntanlega orðabók ætti fremur að vera almenn eða vísindaleg orðabók, enda yrði að haga allri tilhögun eða vinnu við hana í samræmi við það. Hér farast sr. Jóhannesi svo orð: „Annars fannst okkur Birni heitnum skilningur manna, og það jafnvel margra málfróðra, á öllu þessu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.