Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 172
160
Orð og tunga
(Suðri. 1SS5, 83); «19 Menn munu, ef til vill,
berja því við, að ekki sé það hugsandi, að
sjómenn vorir geti synt neitt í skínnklœðum.
(Suðri. 18S6, 134); si9 Því er einatt við barið,
að nautn áfengisdrykkja sje því nær almenn
í Öllum londum. (IslGT. VI, 134); sl9 Þó að
fjcleysi megi ef til vill við berja, ... þá er
ekki hægt að kenna því um. (TímUpp. 1891,
05); sl9 Karlinn barði bæði við kunnáttu- og
hugleysi sínu. (FrEgpFylg. I, 94); f20 Því er
barið við, að vér séum svo fátækir, vér getnm
ekki farið að dæmi stórþjóðanna í þessu efni.
(Fjallk. 1901, 23-1); f20 HÖrmangarar hættu að
láta skip sigla hingað 1745, börðu því við, að
höfnin væri að fyllast af sandi. (Ægir. 1929,
92); f20 Kuldanum er mest barið við og er
það nokkur ástæða. (Arnf., 109); f20 Barið
væri við peningaleysi og verkfæraleysi. (Bún.
1902, 251); m20 barði [hann] því við, að
heílsa sín myndi ekkí þola Ioftslagsviðbrigðin.
(SagalslG., 310); m20 hinir flokkarnir börðu þá
við tímaþrong vegna kosningaundirbúnings.
(GBenSaga., 158); (Tms. (Skagaf.)).
berja e—m um e—ð: bregða e-m um skort
á e-u m!9 [hann] taldi á því 611 vankvæði,
og barði félaginu og stofnuninni um alla
hæfilegleika til slíks. (Þjóð. 1853, 47).
BEIUA sÉlt: ¦ 1. slá sig uian (til að
fá í sig kita) msl8 at beria sier til hita,
semet ipsum calefaciendi causa verberare.
(JÓGrvOb.); sl9 menn þar inni voru að hrísta
og stappa af sér snjóínn og berja sér. (Eiról.,
47); sl9f20 *Svo brauzt jeg upp í bræði í
norðankóf / að berja mér og stappa niður
fótum. (ÞErlRit. II, 186); m2o gengu [þeir]
um gólf á sandinum og börðu sér til þess
að halda á sér hita. (Blanda. VIII, 299);
m20 Húskarlar þessir báru sig heldur krokulega
og börðu sér mjog, milli þess sem þeir bundu
baggana. (ThFrVcr., 462); m20 Hannber sér og
ekur af kulda, klípur til skiptis stofugriðkuna
og eldabuskuna. (TsjekovMað., 33); „Nokkur
húsráð til þess að hita sér á höndum: að vinda
loppungana, hræra ílautír, fara í lúsaham, slá
svensk, berja sér duglega." (Tms. (Rang.)).
¦ 2. „Staðan bcin, fótum lyft sítt á hvað í
lárétta stellingu frá mjöðm til hnés, en beygja sk -.ri
um hnélið með sljóu horni. Meðan staðið er í
AI
skýri
þjóðh.
AI
þjoðh.
vinstri fót er reynt að slá lófum saman undir
hnésbót hægri fótar, skipt um fót og farið eins
að. Ekki var færst úr stað, en hreyfmg þess
fótar sem staðið var í hverju sinni þurfti að
vera létt og fjaðrandi, en ekki þunglamaleg."
(Tms. (Eyjaf.)). ¦ 3. „Standa uppréttur,
sveifla hondum eins langt aftur fyrir bak
og unnt er, Iófum skellt saman. Sömuleíðis
fram fyrir sig, lófum skellt saman; skarplegar
hreyfingar, öndun með nefi." (Tms. (Eyjaf.)).
¦ 4. „Standa uppréttur, berja höndum saman
framan á brjósti í kross, svo langt að lófar
nemi við axlir. Þetta skal gera skarplega og
standa á ðndinni meðan lotan varír." (Tms.
(Eyjaf.)), ¦ 5. kvarta (um bágan hag e. bágt
ástand), kveinka sér ml7 *Ei mun bót að berja
sér, / bernskan hefur sinn máta. (HPFlór.
XVI, 6); ml8 Nú heílr hann nokkra stund
gripíð til þess ráðs að berja sér aumkunarlega.
(JÞorkÆf. II, 152 (1758)); mi8 Ad beria sier.
Penuriam conqveri, paupertatem exaggerare.
(JÁLbs2244to., 93); si8fi9 *Margir kvarta,
margir raupa, / Margir berja sér. (JHjaltTíð.,
128); fi9 Það eru ekki búmenn, sem ekki kunna
að berja sér. (GJ., 376); fl9 Þú veizt, að ekki er
aldeilis óhætt að reiða sig á það sem búmenn
segja, því sagt er þeir berji sér öðrum fremur.
(BiskGorð., 9(1811)).
berja sér í e—ð: berja sér í nestið vera í
ondarslitrunum, vera að dauða kominn m20 að
loksins væri Ormur gamli á Grjótlæk farinn
að berja sér í nestið. (GDanBolafl. II, 56); Að
berja sér í nestið. Það mun lítið vera notað nú
til dags. Eitt sinn heyrði ég ömmu mína tala
um unga menn, sem komu frá sjóróðrum heim
til sín upp í Hreppa, og voru þá með hósta.
Sagði þá fólk, að þeir væru farnir að berja sér
í nestið, og skildist mér þá, að átt hafi verið
við hóstann, sem talinn var banvænn enda
dóu þeir úr berklum litlu síðar. (Tms. (Arn.));
(Tms. (Árn., Mýr., Skagaf., S.-Þing.)).
berja sér niður: kvarta, bera sig illa msl8 at
bería sier nidr, lamentari, seu præ moestitia
semet ipsum terræ allidere. (JÓGrvOb.);
sl8 Eg ber mer nidr, — lamento. (HFLbs99foh,
192).
berja sér um e-ð: ¦ 1. kvaria yfir e-u fl7 A
medan þeir Ogudlegu eru ad telia sier þessar
A|
þjóðh.
skýring
AI
þjóðh.
skýring
skýring
ji
skýring
skýring
JT