Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 27

Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 27
Friðrik Magnússon: Hvað er títt? 15 5.2.6 Laus greinir Laus greinir er aðeins eitt orð í íslensku, hinn, og var hann greindur í kyni, tölu og falli. Hann er hér talinn sérstakur orðflokkur eins og jafhan í hefðbundinni orðflokkagreiningu en vel hefði komið til greina að flokka hann með fornöfnum, sem undirflokk fornafna, vegna stöðu hans og hlutverks innan nafnliðarins. 5.2.7 Töluorð Segja má að af fallorðunum hafi töluorðin verið einna erfiðust viðfangs þegar að málfræðigreiningunni kom. Það stafar meðal annars af því að tölur er hægt að tákna á a.m.k. þrennan hátt: með orðum (tuttugu og einn), tölustöfum (21) eða rómverskum tölum (XXI). Þetta veldur því að þegar textarnir voru bútaðir niður í stök lesmálsorð greindust samsett töluorð í mörg lesmálsorð þegar þau voru táknuð með orðum (tuttugu og einn greindist t.d. í þrjú lesmálsorð) en ekki þegar þau voru táknuð á annan hátt (t.d. 21 eða XXI). Af þessu leiðir að tíðni töluorða veltur að nokkru leyti á því hvernig samsettu töluorðin eru táknuð. Vegna þessa er ekki mikið að marka tíðni einstakra töluorða en það ætti þó ekki að koma svo mikið að sök þar sem það liggur í eðU orðflokksins að vitneskja um tíðni einstakra töluorða er ekki sérlega áhugaverð. Um greiningu töluorða er að öðru leyti þetta að segja: Töluorðunum var skipt í fjóra undirflokka: frumtölur, raðtölur, prósentutölur og í fjórða lagi ártöl og númer. Tveir fyrstu flokkarnir þarfnast ekki skýringa en rétt er að útskýra stuttlega hina tvo. Ártöl og númer (t.d. árið 197S, númer 288) voru flokkuð í sérstakan undirflokk vegna þess að þau beygjast ekkert. Töluorðið 1978 breytist ekkert þótt nafnorðið sem það stendur með beygist: árið 1973, ársins 1973. I báðum tilvikum er töluorðið eins, endar á þrjú. Sama er að segja um númerin; þau beygjast hvorki í kynjum né föllum: kafli tvö, kafla tvö, rás tvö, rásar tvö. Þessi töluorð beygjast því hvorki í kynjum né föllum þótt þau séu að formi til eins og nefnifall/þolfall hvorugkyns samsvarandi frumtalna. Hinn flokkurinn, prósentutölurnar, beygjast að vísu en þar sem ekki er ótvírætt hvernig lesa á úr prósentumerkinu (eins og getið var í kafla 5.1 hér að framan) var kyn, tala og fall þessara töluorða ekki greint. Við sérhvert töluorð var því tilgreindur undirflokkur þess en auk þess kyn, tala og fall frumtalna og raðtalna. 5.2.8 Sagnir Við sérhverja sögn voru tilgreind háttur og mynd. Hættirnir eru sjö: fram- söguháttur, viðtengingarháttur, boðháttur, nafnháttur, sagnbót, lýsingarháttur þátíðar og lýsingarháttur nútíðar. I kafla 5.2.2 var minnst á erfiðleika við að gera greinarmun á lýsingarháttunum og lýsingarorðum (og atviksorðum) og er því óþarfi að endurtaka það hér en hins vegar er rétt að skýra muninn á sagnbót og lýsingarhætti þátíðar. Gerður er greinarmunur á óbeygjanlegri sagnbót og beygjanlegum lýsingar- hætti þátíðar. Sagnirnar hafa og geta taka með sér sagnbót (t.d. ég gat ekki farið, hann hafði ekki séð þessa konu), en sagnir eins og vera og verða (t.d. í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.