Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 211

Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 211
Jörgen Pind: Umbrotsforritið TgX. 199 Hér eru leturbreytingar auðkenndar með því að skotið er inn prentskipunum. <f 1> merkir að nota eigi antikvaletur, <f2> að nota eigi skáletur og <f3> er notað til að tákna feitletur. Þessi táknun ætti að vera öllum kunnug sem hafa fengist við að setja ritmál fyrir prentsmiðjur. Hvaða annmarkar eru á slíkri setningu? Þeir eru einkum þrír. • Ekki er auðvelt að breyta setningu eftir að búið er að ganga frá benni. Að vísu er hugsanlegur sá kostur að nota skjárita til að breyta merkingunum en sá kostur er lítt fýsilegur. • I þessu handriti eru leturmerkingar færri en riteiningar (vegna þess að ákveðið er að nota aðeins þrjár leturtegundir). Því glatast hér ákveðnar upplýsingar um gerð ritsins. • Merkingarnar <f 1>, <f 2> o.s.frv. eru harla ógagnsæjar. Ekki verður auð- veldlega af þeim ráðið hvaða hlutverki hver riteining gegnir í texta. Þannig merkir <f 3> í þessu riti að þar fari uppflettiorð. I öðru riti væri <f 3> not- að til að takna allt aðra hluti. Engin leið er að tjá slíkt í handriti fyrir setningarvél prentsmiðju. Þótt hér hafi sérstaklega verið vikið að setningarvélum í prentsmiðju verður nákvæmlega hið sama uppi á teningnum ef hugað er að þeim mýmörgu ritvinnslu- og umbrotsforritum sem nú eru á markaði. I slíkum forritum er mönnum und- antekningarlítið ætlað að vinna með útlit ritsmíða frekar en innihald og er það reyndar oft talinn höfuðkostur slíkra kerfa. I slíkum kerfum er ekki hægt að marka riteiningar máls á þann hátt að röklegri gerð ritsins sé komið til skila. Reyndar má skjóta því að hér að nýverið hefur mátt greina breytingar á gerð slíkra kerfa, t.d. á ritvinnslukerfinu Word og umbrotsforritinu PageMaker, þar eð nú er hægt að nota svonefndar „stílsíður" í þessum forritum. Má nota þær til að afmarka riteiningar eins og fyrirsagnir, tilvitnanir og annað í þeim dúr. Hugmyndin er ættuð úr hinu ágæta kerfi Brians Reid, Scribe (Reid og Walker 1980). Utfærslan í fyrrgreindum forritum er þó langtum takmarkaðri en í kerfi Reids. I forritinu Word ná stílsíður t.d. aðeins til heilla efnisgreina og myndu því á engan hátt nýtast við gerð orðabóka (Microsoft, 1987). I T^gjX er hægt að merkja rökeiningar rita og skilgreina síðan viðeigandi um- brot fyrir hverja einingu. Skiptir þá ekki máli hvort fjöldi eininga er hinn sami og fjöldi prentafbrigða. TgX kippir sér ekki upp við rökeiningar sem ekki eru tjáðar sérstaklega með leturvali eða öðrum útlitsbreytingum. Hægt er að T^jXta fyrrnefnda grein úr orðabók Oddsens með eftirfarandi hætti þar sem röklegri gerð er haldið til haga: \uppfl{Abstract}, \orðfl{adj.} \skýr{sem vidvlkr því, er menn med fulltýngi skilningarvitanna ei géta feingid skilning um}; \orðm{Abstracti\'{o}n}, \skýr{adgreining hlutar og eiginnleika hans, skilningr}; \orðm{Abstractions-Evne}, Orð og tunga 1 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.