Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 177
Jón Hilmar Jónsson: S'agnoró'agreining Orðabókar Háskólans
165
geyma
geyma
eg þins Nafns / Og geyme at þijnu L0gmaale.
(Sálm. 119, 55 (GÞ)); fi7 *Þier geymed Guds
ad Dome / giæted jafnan Riettlætes. (Vísnab.,
191).
GEYMA E-D: ¦ 1. varðveíta e-ð (iil að noia
það aíðar) ml7 og [d: hver sem] ber iafnann AI
Iesu Christi pijslar minning i sijnu hiarta sa
geimir hinn dyrasta hlut. (HPPass., 4); *17 málsh.
Betra er geymt, enn gleymt. (GÓlThes., 323);
sl7 Hann geymer dýrt, sem Frid geymer. máJsh.
(GÓlThes., 1400); sl7 Þad giörer hvörn málsh.
gódann, hann geymer vel sitt. (GÓlThes.,
3587); msis þat gjorír hvern goodann at geima
vel sitt. (JÓGrvOb.); fi9 Betra er geymt enn málsh.
gleymt. (GJ., 49); U9 Ekki þarf að geyma það
ekkért er. (GJ., 79); fl9 Sérhvað er bezt heima
geymt. (GJ., 304); fi9 Það er bágt að geyma
það, sem margir gírnast. (GJ., 361); fi9 Það
er gleymt, sem geymt er hjá þér. (GJ., 366);
fl9 Hann geymir dýrt, sem friðinn geymir.
(GJ., 133); fl9 Þau epli sem mann vil geyma,
skal varliga afplokka. (GJ., 397); fl9 Ekki
geyma allir það bezta til þess síðasta. (GJ.,
73); ml9 Það er íllt ad geyma, sem allir girnast.
(SchMál. I, 55); f20 Það er geymt, en ekki málsh.
gleymt. (Eimr. 1904, 140); m20 verndargripur,
sem amma mín átti og ég hef geymt eins og
sjáaldur auga míns. (JBjörnJómf., 240); Það málsh.
gcrir hvern góðan að geyma vel sitt. (Tms.).
¦ 2. g<Bta e-rs, halda vó'rð um e-ð sl6 þeim Cl
ædstu Skialldsueinum / sem geymdu Dyrnar
a Kongsins hwse. (lKong. 14, 27 (GÞ)); sl6og
[o: guð] sette Cherubin fyrer Alldingardinn
Eden / ... til ad geyma veigen (sem liggr)
til Lijfsins tries. (lMós. 3, 24 (GÞ)); *16 eg
skyllde vera geymslu kona Vijngardsinns /
Enn eg geymda ecke minn Vijngard þann
eg hafde. (Ljóð. 1, 6 (GÞ)); U7 að vakta og
geyma allan reka staðrins frá Óseyri. (Alþb.
V, 241 (1632)); msl7 *Portin geymdu brynju
brjótar bragðastórir. (KolbGrSvr. IV, 15);
ml9 Þá er fólk á bænum var við útistörf
geymdu kerlingar þessar baðstofuna. (JAÞJ2.
V, 409); si9 Nú skyldu allir hafa hugsað, að
vel væri geymd gröíin helga. (Skuld. 1882,
35 ); geyma garðhtn Sagt er um þann sem málv.
síðastur er grafinn í kirkjugarði að hann
geymi garðinn. (Tms.). ¦ 3. kalda e-u kyrru
e. fó'stu sl6 Heimsker tala drambsamliga /
Enn vitrer Menn geyma sinn Munn. (Orðskv.
14, 3 (GÞ)); msl9 *Hvorki slægð né harðúð
hjörtun vinnur, / Hugi manna geymir enginn
fjötur. (GThLjm., 15). ¦ 4. hafa e-ð hugfast;
kalda e-ð, vera minnugur á e-ð fi6 Það er DJ.
upphaf máls míns, að eg vil yður biðja, að
þjer hlýðið mjer, og geymið gerla það, hvað
eptir fer. (TBÓkm. XVII, 122 (ca. 1500));
mi6 kennit þeim og at geyma allt huat eg baud
ydr. (Matt. 28, 20 (OG)); ml6 hans moder
geymdi oll þessi ord i sinu hiarta. (Lúk. 2,
51 (OG)); ml6 geyme huer dandemann sina
skylldu hid besta, enn Gud geyme oss alla
sidann. (Alþb. I, 7 (1561-65)); ti6 Enn þad
geymde Iehu ecke / ad hann vardueitte ad
ganga i DRottens Israels Lögmale. (2Kong. 10,
31 (GÞ)); mi7 *giæt vel ad geimir þetta, /
Gudz ord og truna rietta / medkiendu Iiost
og leint. (HPPass. XIII, 9); ml9 hans brædur
0fundudu hann; en fadir hans geymdi þetta hjá
sér. (lMós. 37, 11 (1841)). ¦ 5. fela e-ð í aér
geyma illan/góðan mann vera slæmur/góður al
í eðli sínu fl8 *Arngrímur geymir illan mann.
(PVídVísn., 136); mi9 *Gamli Nói gremjast
vann / geimdi þó ei vondan mann. (HJHjálm.
III, 7); hafa e-d ad geyma innikalda e-ð
mi9 vaknar þá hjá honum mikil laungun
eptir að vita, hvað pokinn hafi að geyma.
(JÁÞj. II, 462); f20 það þ: handritið] hefur
að geyma alt það sem logmaður þurfti á að
halda. (Skírn. 1913, 311); hafa iUan/góðau
mann að geyma vera slæmur/góður % eðli &]
sínu sl7fl8 Hvijlijkann mann hver hefur ad
geima, kann ad siaast. (ArndtKrÍst. I, 392);
sl9 Þá fór hún að ráða í það, að Jón hefði ekki
góðan mann að geima. (Heimd. 1884, 164);
«19 að Vermundur drottinskarl hefði slæman
mann að geyma. (Söglsf. II, 91); f20 að hver
bóndagarmur hafi 'góðan mann' að geyma.
(Réttur. 1932,145);fm20ég... fannþáoft,hve
góðan mann hann hafði að geyma. (JPAustant.
III, 14). ¦ 6. fresta e-u ml9 bað hún hann El
að geyma að halda brúðkaupið í fjörutíu
daga. (JÁÞJ2. V, 42). ¦ 7. leggja tugiÖlu
úr samlagningu e. margfó'ldun til kliðar (til
að hæia kenni við summu næsta talnasœtis)