Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 173

Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 173
Jón Hilmar Jónsson: Sagnorðagreining Orðabókar Háskólans 161 Tolur og beria sier um þeirra Idranarleyse. (NicSpeg., 667); fl8 Kann sa ad beria sier umm Armood. (VídPost. I, 329); msl8 at beria sier umm nockut, alicujus causa qviritarí. (JÓGrvOb.); fl9 ad vér skulum berja ockur skýring og barma um peníngaleysi. (Arm. III, 115); ml9 þykir landið vera svo gæðalítið, og eru því allt af að berja sjer um fátækt. (Þjóð. 1848, 6). ¦ 2. kvarta yfir skorti á e-u si8 Um þá síðari [d: þekkingu] þurfum vér ecki svo sérlega ad berja oss. (MartEðl., 92v); sl8fi9 um allt Sudurland ... þarf qvennfólk ecki ad berja sér um hreyfingu. (JPétLækn., 73); fl9 þá Sigurður ... vildi kaupa sjer kot og barði sjer um peninga til þess. (Ldsyrd. III, 264 (1828)). HANN BER: hann ber á e-u: hann ber á blikunni „getur málv. líka hvesst aðeins, og er þá sagt að hann berji á blikunni eða blasi þetta af sér." (Tms. (Dal.)). HANN BER E-Ð: hann ber e—ð í sig: hann er að berja f sig hláku/blota „Talað var um að hann væri að jj. málv. berja í sig hláku eða blota, er veðurbreyting í þá átt var í aðsigi." (Tms. (Borgarf. v.)); hann er að berja £ síg lín það er að draga úr frosti k[ m20 Nú fer hann bráðum að berja í sig lin, sagði konan. (HKLSjfólk., 249); m20 Hann er að berja í sig Hn. (HMatthVeð., 87); „Ef verið mAIv. hafði ótíð, frost og hagleysa, en fór að draga úr frosti var sagt: Hann er að berja í sig lin." (Tms. (V.-Skaft. (Árn., A.-Barð.))). HANN BER SIG: haiin ber sig í lín „það \:\ dregur úr frosti" (Tms. (V.-Skaft.)); hann er jT að berja sig upp í hláku þíðviðri er í aðsigi málv. efiir kuldakast (Tms. (Norðurl., Hnapp.)). berjast: ¦ 1. heyja bardaga e. baráttu K\ mie þu gudz madr ... berst godre barattu truarinnar / hondla suo eilift lif. (lTím. 6, 12 (OG)); si7 Eg hefe barest eina goda Bara- attu. (GÞoriPost. I Rr, IVr); fl9 Betri er sá sem málsh. berst, enn hinn sem óþrífst. (GJ., 52); m!9 Sá fær litlu afkastað, sem einsamall er að bjástra og berjast. (ÁrsrÞór. I, 4); ml9 Ég er að berj- ast þetta einn og hef of litið að styðjast við. (JHall. II, 27); m20 Nú á dögum er bara barist útí loftið af eintómum bjánaskap og þrjósku. (HKLSjfólk., 370); berjandisk og bölvandisk U m20 að hafa hrútinn Séra Guðmund og bróður hans í krónni hinumegin við flórínn, berjandi.sk og bölvandisk alla nóttina. (HKLSjfólk., 179); berjast eins og Ijón fm20 Konungshugurinn ml hefur það til að leggja sig í lífsháska, þegar engin von er um undankomu, snúast þá önd- verður gegn ofurefli og berjast þá eins og ljón. (GFrRit. VI, 401); berjast £ bokkum a. eiga n{ x erfiðleikum fjárhagslega ml9 Þó berst bóndi ... í bökkum í öllum meðalárum. (Þjóð. 9, 10); «19 Þegar maðr verðr að berjast í bökkum til að hafa af fyrir ómegð sinni. (Þjóð. 35, 115); m20 Alla ævi barðist hann í bökkum, enda fá- dæma ráðlaus í fjármálum. (BergJMann., 74); m20 Leingi hefur Þjóðviljinn barizt í bokkum og berst enn. (HKLSjhl., 252); b. [viðureign:] standa þvt sem nœst jafnt ml8 stryded bardest skýring i böckum. Vario, (ancipiti) Marte pugnatum est. (JÁLbs2244to., 999); si9 er svo að sjá ... sem þar á sléttunum hafí barizt í bðkkum ófriðurinn af beggja hálfu. (Þjóð. 29, 113); berjast í vðk eiga í erfiðleikum f20 *Hýstu aldrei þinn harm. Það er bezt. / Að heiman, út, ef þú berst í vök. (EBenLj. II, 249). ¦ 2. [tveir e. fleiri innbyrðis:] heyja bardaga e. baráitu ml9 við ... börðustum fyrir utan KJ laufskálann. (Felsenb., 34); f20 Það veit líka þjóðtrú á úrkomu, þegar hrafnar fljúgast á og berj- ast, en á þurt veður, ef þeim kemur vel saman og þeir kvakaá fluginu. (SÞórVeð., 65); fm20 Þær voru að berjast margar og voru þjóðtrú reiðar. ... Það veit á hvassviðri, þegar sauð- skepnurnar láta svona í kyrru veðri. (GFrRit. II, 271); s20 Tarfarnir berjast miskunnarlaust allan fengitímann. (JÁrnVeturnóttak., 139). ¦ 3. brjótast áfram m20 hlífðarklæddir menn DT borðust út í myrkrið með smíðatól, ljósker og kaðla. (Andv. 1960, 234). ¦ 4. hreyfast ákaft e. slást til ml7 *hiartad bardest i brioste heitt, / bæde var lijf og salinn þreytt. (HPPass. II, 12); mi9 hjartað barðist ekkí af ekka. (JThSk. I, 11); sl9 *Hið blakka hár hans berst um stafn / sem berji vængjum úfinn hrafn. (MJÞ- Leik., 53); si9f20 Klettarnir næst fossinum eru með dökkri gljáandi skán, þar sem vatnið hefir barist um þá. (ÞThFerð. I, 376); bylt- andisk og berjandisk «19f20 Já, nema skáld- 1' ið sé eins og örkin gamía, byltandisk og berj- andisk í brimróti veraldarflóðsins, umfaðm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.