Orð og tunga - 01.06.1988, Page 173
Jón Hilmar Jónsson: Sagnorðagreining Orðabókar Háskólans
161
berja ix berja
T0lur og beria sier um þeirra Idranarleyse.
(NicSpeg., 667); fl8 Kann sa ad beria sier
umm Armood. (VídPost. I, 329); msi8 at beria
sier umm nockut, alicujus causa qviritari.
(JÓGrvOb.); fl9 ad vér skulum berja ockur skýring
og barma um peníngaleysi. (Árm. III, 115);
ml9 þykir landið vera svo gæðalítið, og eru því
allt af að berja sjer um fátækt. (Þjóð. 1848,
6). ■ 2. kvarta yfir skorti á e-u sl8 Um þá
síðari [d: þekkingu] þurfum vér ecki svo sérlega
ad berja oss. (MartEðl., 92v); sl8fi9 um allt
Sudurland ... þarf qvennfólk ecki ad berja sér
um hreyfmgu. (JPétLækn., 73); fl9 þá Sigurður
... vildi kaupa sjer kot og barði sjer um
peninga til þess. (Ldsyrd. III, 264 (1828)).
HANN BER:
hann ber á e—u: hann ber á blikunni „getur málv.
líka hvesst aðeins, og er þá sagt að hann berji á
blikunni eða blási þetta af sér.“ (Tms. (Dal.)).
HANN BER E—Ð:
hann ber e—ð í sig: liann er að berja í sig
liláku/blota „Talað var um að hann væri að ji málv.
berja í sig hláku eða blota, er veðurbreyting í
þá átt var í aðsigi.“ (Tms. (Borgarf. v.)); liann
er að berja í sig lin það er að draga úr frosti kl
m20 Nú fer hann bráðum að berja í sig lin,
sagði konan. (HKLSjfólk., 249); m20 Hann er
að berja í sig lin. (HMatthVeð., 87); „Ef verið málv.
hafði ótíð, frost og hagleysa, en fór að draga
úr frosti var sagt: Hann er að berja í sig lin.“
(Tms. (V.-Skaft. (Ám., A.-Barð.))).
HANN BER SIG: liann ber sig í lin „það k|
dregur úr frostiu (Tms. (V.-Skaft.)); liann er jT
að berja sig upp í liláku þtðviðri er x aðsigi málv.
eftir kuldakast (Tms. (Norðurl., Hnapp.)).
BERJAST: ■ 1. heyja bardaga e. baráttu Ki
mi6 þu gudz madr ... berst godre barattu
truarinnar / hondla suo eilift lif. (lTím. 6,
12 (OG)); *17 Eg hefe barest eina goda Bara-
attu. (GÞorlPost. I Rr, IVr); fl9 Betri er sá sem málsh.
berst, enn hinn sem óþrífst. (GJ., 52); ml9 Sá
fær litlu afkastað, sem einsamall er að bjástra
og berjast. (ÁrsrÞór. I, 4); ml9 Ég er að berj-
ast þetta einn og hef of lítið að styðjast við.
(JHall. II, 27); m20 Nú á dogum er bara barist
útí loftið af eintómum bjánaskap og þrjósku.
(HKLSjfólk., 370); berjandisk og bolvandisk li
m20 að hafa hrútinn Séra Guðmund og bróður
hans í krónni hinumegin við flórinn, berjandisk
og bölvandisk alla nóttina. (HKLSjfólk., 179);
berjast eins og Ijón fm20 Konungshugurinn mf
hefur það til að leggja sig í lífsháska, þegar
engin von er um undankomu, snúast þá önd-
verður gegn ofurefli og berjast þá eins og ljón.
(GFrRit. VI, 401); berjast í bökkum a. eiga ni
x erfiðleikum fjárhagslega ml9 Þó berst bóndi
... í bökkum í öllum meðalárum. (Þjóð. 9, 10);
sl9 Þegar maðr verðr að berjeist í bökkum til
að hafa af fyrir ómegð sinni. (Þjóð. 35, 115);
m20 Alla ævi barðist hann í bökkum, enda fá-
dæma ráðlaus í fjármálum. (BergJMann., 74);
m20 Leingi hefur Þjóðviljinn barizt í bökkum
og berst enn. (HKLSjhl., 252); b. [viðureign:]
standa því sem neest jafnt ml8 stryded bardest skýring
i bockum. Vario, (ancipiti) Marte pugnatum
est. (JÁLbs2244to., 999); «19 er svo að sjá
... sem þar á sléttunum hafi barizt í bökkum
ófriðurinn af beggja hálfu. (Þjóð. 29, 113);
berjast í vök eiga í erfiðleikum f20 *Hýstu
aldrei þinn harm. Það er bezt. / Að heiman,
út, ef þú berst í vök. (EBenLj. II, 249).
■ 2. [tveir e. fleiri innbyrðis:] heyja bardaga
e. baráttu mi9 við ... börðustum fyrir utan Kl
laufskálann. (Felsenb., 34); f20 Það veit líka þjóðtrú
á úrkomu, þegar hrafnar fljúgast á og berj-
ast, en á þurt veður, ef þeim kemur vel
saman og þeir kvaka á fluginu. (SÞórVeð., 65);
fm20 Þær voru að berjast margar og voru þjóðtrú
reiðar. ... Það veit á hvassviðri, þegar sauð-
skepnurnar láta svona í kyrru veðri. (GFrRit.
II, 271); s20 Tarfarnir berjast miskunnarlaust
allan fengitímann. (JÁrnVeturnóttak., 139).
■ 3. brjótast áfram m20 hlífðarklæddir menn DT
börðust út í myrkrið með smíðatól, ljósker og
kaðla. (Andv. 1960, 234). ■ 4. hreyfast ákaft
e. slást til ml7 *hiartad bardest i brioste heitt,
/ bæde var lijf og salinn þreytt. (HPPass. II,
12); ml9 hjartað barðist ekki af ekka. (JThSk.
I, 11); sl9 *Hið blakka hár hans berst um
stafn / sem berji vængjum úfinn hrafn. (MJÞ-
Leik., 53); si9f20 Klettarnir næst fossinum eru
með dökkri gljáandi skán, þar sem vatnið
hefir barist um þá. (ÞThFerð. I, 376); bylt-
andisk og berjandisk sl9f20 Já, nema skáld- 1T
ið sé eins og örkin gamla, byltandisk og berj-
andisk í brimróti veraldarflóðsins, umfaðm-