Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 165
Jón Hilmar Jónsson: Sagnorðagreining Orðabókar Háskólans
153
berja v., baiði - barinn (baTour);
655 daemi alls (Rms.: 604 d.);
dæmi í texta: 428
BERJA: ¦ 1. élá, veita hógg sl7 *Hesturinn
barde og hesturinn slo. (ífk. IV, 184); „Ekki
mátti berja kringum sig með svipu eða öðru
keyri. Það fældí frá manni allar góðar verur."
(Tms. (Árn.)); „Lundi kemur á skot. Þá slær
hann [d: veiðimaður] háfnum á eftir honum.
Þetta er kallað að berja, lemja eða slá." (Tms.
(Vm.eyjar)); berja hæl og hnakka brjótast
ákaft um fi8 Þott hun [d: veröldin] velltest
umm / og berie Hæl og Hnacka. (VídPost.
I, 199); berja í nestið vera í andarslitrunum,
vera að dauða kominn (Tms. (Suðvesturl.));
„Talað var um að berja nestið, en oftar var
þó talað um að berja í nestið. Ég hugsa að
þetta hafi verið dregið af því að harðfiskur var
mikið notaður þegar farið var í langferð. Við
skildum þetta svo að hér væri verið að berja
í síðustu langferðina." (Tms. (Grindavík)).
¦ 2. mylja [tað til áburðar á túni] sl8 er og
[sleggja] naudsynleg til ad beria aa tunum
med. (OOlUrt., 9); sl8fl9 *adallinn kvasast ef
hann fer / út á tún ad berja. (MStLjóðm.,
102); msi9 Gudda ráðskona var úti á túni að
berja. (BGröndRit. II, 44); si9 Þar sem túnin
eru sléttari, aka menn venjulega mykjunni
á máli hverju út á túnin (til þess betra
verði að berja segja menn). (Skuld. 1880
nr. 102, 19); sl9 er það víða siðr að klína
blautri mykjunni, undír eins og hún kemur
úr fjósinu, út yfir þúfnakollana, og láta hana
liggja þannig, þangað til farið er að berja.
(Skuld. 1880 nr. 102, 18); m20 haltu áfram
að berja og vertu ekki að glápa útí loftið,
sagði eldri bróðírinn, þeir stóðu á túninu og
börðu. (HKLSjfólk., 343); s20 Svo var á vorin
unnið á með kláru, barið og strokið jafnt úr
mylsnunni, sem vannst vel. (GÞLundStarfsh.,
35); berja á túni mi9 berja á túni glebas
subigere. (Lbs3074to.); m20 var farið að berja
á túni, þ.e.: taðið var mulið með klárum, og
mylsnan breídd yfír túnið. (Breiðdæla., 89);
berja á velli 18 *Alla vorsins úti stund, /
Ai
þjóðtrú
málv.
samh.
al
bj
skýring
BJ
þjóðh.
þjóðh.
skýring
þjóðh.
þjóðh.
cl
er eg á velli ad berja. (Gamkv., 73); ml8 Eg skýring
Ber á Velle (tune) occo. (JÁLbs2244to.( 93);
m20 Byrjað var að berja á velli vorið 1871.
(JSigSig., 73). "3. knýja á ([dyr] með hó'ggum) Cl
sl6 Eg sef / enn mitt Hiarta vaker / Þad er
mijns Vinar Itaust / sem þar ber. (Ljóð. 5, 2
(GÞ)); fl7 med þui ad þu sialfur amínner mig /
þa vil eg leita og bidia og beria. (MollMed. K,
7r); ml9 geingu þeir að dyrum og börðu. (JAÞj.
II, 181); mi9 heyrði hún að það var barið.
(JÁÞj. I, 281); ml9 sagðist [hann] ekki hafa
þorað að fara til dyranna, en víst hefði einhver
baríð. (JÁÞj. II, 476); ml9 Þegar þeir eru
búnir að berja kemur nokkuð roskinn maður til
dyra. (JÁÞJ2. V, 320); m20 *Það var eitt kvöld
að mér heyrðist hálfvegis barið. (JHelgLand.,
25); berja að dyrum mi9 Þar barði eg að cj
dyrum. (JAÞj. II, 38); fm20 Eg var búinn að
klappa á hurðina fyrir æðitíma. Nú vildi eg
reyna hitt, að berja að dyrum. (GFrRit. II,
250); s20 Það er ósvínna að berja að dyrum
í Færeyjum. (JArnVeturnóttak., 28); berja á
dyrum ml9 Einar barði á dyrum. (JAÞJ2. IV,
156); mi9 Hann ber á dyrum. (JÁÞJ2. IV,
425); ml9 Um nóttina er barið á dyrum og
er sagt að sýslumaður sé þar kominn. (JAÞJ2.
III, 502); berja tíl dyra si9f20 óðara en varði cT
var hann kominn að garðshliðinu og barði til
dyra. (MJSherl. I, 290). «4. róa (kröftuglega)
á móti veðri/vindi si9 er veðrið lítið lægði, Dl
börðu þeir úr eyjunni. (FrEggFylg. II, 116);
(20 Ætlaði ég þá að láta karlana berja og
tókum við saman seglin. (SvbEgFerð. II, 464);
m20 Varð hann þó að 'berja' klukkutímum
saman ... þar til að hann komst 'undir vind',
þ.e. þangað til að hægt var að nota seglin.
(JóhBárðAr., 92); m20 svo að ekkert var annað
að gera en að fara að berja í land aftur.
(ÞJForm., 80); m20 Hann [o: formaðurinn]
taldi ómögulegt að berja til baka á móti
veðrinu. (Ársrísf. 1959, 156); m20 við höfðum
barið hvíldarlaust utan úr Bolungarvík allan
daginn. (Ársrísf. 1959, 160); m20 barði ég á
bátnum ... inn á Þingeyri. (Arsrlsf. 1961,
189); m20 Þótt sjór væri tipplóttur ... fóru
flest róðraskíp að berja fram í djúp. (Suðurn.,
319); ms20 Svo bðrðu feðgarnir af alefli gegn
veðurofsanum í bátskelinni. (KristmGMorg.,
Ml