Orð og tunga - 01.06.1988, Page 165

Orð og tunga - 01.06.1988, Page 165
Jón Hilmar Jónsson: Sagnorðagreining Orðabókar Háskólans 153 berja i berja berja v., barði - barinn (barður); 655 daemi alls (Rms.: 604 d.); daemi í texta: 428_________________________ BERJA: ■ 1. slá, veita högg sl7 *Hesturinn Ai barde og hesturinn slo. (ífk. IV, 184); „Ekki þjóðtrú mátti berja kringum sig með svipu eða öðru keyri. Það fældi frá manni allar góðar verur.w (Tms. (Árn.)); „Lundi kemur á skot. Þá slær ^ hann [o: veiðimaður] háfnum á eftir honum. samJi Þetta er kallað að berja, lemja eða slá.“ (Tms. (Vm.eyjar)); berja liæl og hnakka brjótast ai ákaft um fl8 Þott hun [d: veroldin] velltest umm / og berie Hæl og Hnacka. (VídPost. I, 199); berja í nestið vera í andarslitrunum, bi vera aö dauða kominn (Tms. (Suðvesturl.)); „Talað var um að berja nestið, en oftar var skýring þó talað um að berja í nestið. Eg hugsa að þetta liafi verið dregið af því að harðfiskur var mikið notaður þegar farið var í langferð. Við skildum þetta svo að hér væri verið að berja í síðustu langferðina.“ (Tms. (Grindavík)). ■ 2. mylja [tað til áburðar á túni] sl8 er og Bi [sleggja] naudsynleg til ad beria aa tunum med. (OOlUrt., 9); sl8fi9 *adallinn kvasast ef hann fer / út á tún ad berja. (MStLjóðm., 102); msl9 Gudda ráðskona var úti á túni að berja. (BGröndRit. II, 44); si9 Þar sem túnin eru sléttari, aka menn venjulega mykjunni á máli hverju út á túnin (til þess betra verði að berja segja menn). (Skuld. 1880 nr. 102, 19); sl9 er það víða siðr að klína þjóðh. blautri mykjunni, undir eins og hún kemur úr fjósinu, út yfir þúfnakollana, og láta hana liggja þannig, þangað til farið er að berja. (Skuld. 1880 nr. 102, 18); m20 haltu áfram að berja og vertu ekki að glápa útí loftið, sagði eldri bróðirinn, þeir stóðu á túninu og börðu. (HKLSjfólk., 343); s20 Svo var á vorin þjóðh. unnið á með kláru, barið og strokið jafnt úr mylsnunni, sem vannst vel. (GÞLundStarfsh., 35); berja á túni ml9 berja á túni glebas skýring subigere. (Lbs307 4to.); m20 var farið að berja þjóðh. á túni, þ.e.: taðið var mulið með klárum, og mylsnan breidd yfir túnið. (Breiðdæla., 89); berja á velli 18 *Alla vorsins úti stund, / er eg á velli ad berja. (Gamkv., 73); ml8 Eg skýring Ber á Velle (tune) occo. (JÁLbs2244to., 93); m20 Byrjað var að berja á velli vorið 1871. (JSigSig., 73). ■ 3. knýja á ([dyr] með höggum) Ci sl6 Eg sef / enn mitt Hiarta vaker / Þad er mijns Vinar Raust / sem þar ber. (Ljóð. 5, 2 (GÞ)); fl7 med þui ad þu sialfur aminner mig / þa vil eg leita og bidia og beria. (MollMed. K, 7r); ml9 geingu þeir að dyrum og börðu. (JÁÞj. II, 181); ml9 heyrði hún að það var barið. (JÁÞj. I, 281); ml9 sagðist [hann] ekki hafa þorað að fara til dyranna, en víst hefði einhver barið. (JÁÞj. II, 476); ml9 Þegar þeir eru búnir að berja kemur nokkuð roskinn maður til dyra. (JÁÞj2. V, 320); m20 *Það var eitt kvöld að mér heyrðist hálfvegis barið. (JHelgLand., 25); berja að dyrum ml9 Þar barði eg að c[ dyrum. (JÁÞj. II, 38); fm20 Ég var búinn að klappa á hurðina fyrir æðitíma. Nú vildi eg reyna hitt, að berja að dyrum. (GFrRit. II, 250); s20 Það er ósvinna að berja að dyrum þjóðh. í Færeyjum. (JÁmVeturnóttak., 28); berja á dyrum ml9 Einar barði á dyrum. (JÁÞj2. IV, cl 156); mi9 Hann ber á dyrum. (JÁÞj2. IV, 425); ml9 Um nóttina er barið á dyrum og er sagt að sýslumaður sé þar kominn. (JÁÞj2. III, 502); berja til dyra sl9f20 óðara en varði cT var hann kominn að garðshliðinu og barði til dyra. (MJSherl. I, 290). »4. róa (kröftuglega) á móti veðri/vindi sl9 er veðrið lítið lægði, Di börðu þeir úr eyjunni. (FrEggFylg. II, 116); f20 Ætlaði ég þá að láta karlana berja og tókum við saman seglin. (SvbEgFerð. II, 464); m20 Vcirð hann þó að ‘berja’ klukkutímum saman ... þar til að hann komst ‘undir vind’, þ.e. þangað til að hægt var að nota seglin. (JóhBárðÁr., 92); m20 svo að ekkert var annað að gera en að fara að berja í land aftur. (ÞJForm., 80); m20 Hann [o: formaðurinn] taldi ómögulegt að berja til baka á móti veðrinu. (Ársrísf. 1959, 156); m20 við höfðum barið hvíldarlaust utan úr Bolungarvík allan daginn. (Ársrísf. 1959, 160); m20 barði ég á bátnum ... inn á Þingeyri. (Ársrísf. 1961, 189); m20 Þótt sjór væri tipplóttur ... fóru flest róðraskip að berja fram í djúp. (Suðurn., 319); ms20 Svo börðu feðgarnir af alefli gegn veðurofsanum í bátskelinni. (KristmGMorg.,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.