Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 24

Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 24
12 Orð og tunga orðbundin hafa þau stundum lesgildi, þ.e. þau eru borin fram í lestri, t.d. eru og ‘,’ borin fram komma í 6.5 og 1,5. Ekki var þó brugðið á það ráð að leysa upp úr þessum greinarmerkjum á svipaðan hátt og skammstöfununum heldur er hér htið á þessi samsettu töluorð sem eina orðmynd eins og önnur samsett töluorð (t.d. er htið á 1984 sem ema orðmynd en ekki fimm: nítján hundruð áttatíu og fjögur). Hér er því farið eins með greinarmerkin punkt og kommu þegar þau eru orðbundin hvort sem þau hafa lesgildi eða ekki. Bandstrik hefur hka oftast lesgildi í tölum, t.d. 2-S og 1980-1982, en ekki var heldur leyst upp úr þeim m.a. af þeirri ástæðu að ekki er alltaf augljóst hvert lesgildið er og jafnvel hugsanlegt að bandstrikið hafi ekkert lesgildi. Til dæmis er hægt að lesa úr 2-3 ár á a.m.k. þrjá vegu: tvö til þrjú ár, tvö eða þrjú ár eða tvö, þrjú ár. Aðeins tvö orðtákn koma fyrir í textunum: ‘=’ og ‘%’, t.d. 1 gígawattstund (GWh) = 1 milljón kílówattstunda (kWh), 77%o, 71.3%, og var ekki leyst upp úr þeim enda er lesgildi þeirra ekki ótvírætt; ‘=’ má t.d. lesa (er) jafnt (og) eða (er) sama sem/og, og ‘%’ má t.d. lesa prósent eða af hundraðú Að lokum voru hástafir lækkaðir nema í sérnöfnum og stafsetning samræmd núgildandi stafsetningarreglum þar sem notuð hafði verið z. 5.2 Málfræðigreiningin 5.2.1 Uppflettimynd Þar sem tilgangurinn með þessari könnun var að kanna tíðni orða, en ekki aðeins tíðni orðmynda, þurfti á einhvern hátt að lialda saman mismunandi orðmyndum sama orðs. Það var gert á þann hátt að færa upp sérstaka uppflettimynd við hvert lesmálsorð sem sýnir hvaða orði lesmálsorðið tilheyrir. Hér verður heitið uppflettimynd einskorðað við þessa merkingu: mynd sem sýnir hvaða orði tiltek- ið lesmálsorð tilheyrir. Uppflettimynd fallorða er í nefnifalh, karlkyni, eintölu og uppflettimynd sagna er í nafnhætti. Þannig er svceði uppflettimynd lesmálsorðs- ins svceðisins, gamall uppflettimynd lesmálsorðsins eldri, þýða uppflettimynd lesmálsorðsins þýðir o.s.frv. 5.2.2 Orðflokkarnir I þeim tilgangi að kanna tíðni helstu málfræðiatriða voru ýmsar upplýsingar tilgreindar með sérhverju lesmálsorði. Sú stefna var tekin í upphafi að tilgreina sem ítarlegastar upplýsingar með lesmálsorðimum í fyrstu atrennu og sjá síðan til hvort þær kæmu allar að gagni eða hvort fengur væri í niðurstöðmn um tíðni allra þessara málfræðiatriða. I þessum kafla og þeim næstu verður fjallað um þessa málfræðigreiningu. Tahn verða upp þau málfræðiatriði sem tilgreind voru við lesmálsorðin og lýst þeim vandamálum og vafaatriðum sem upp komu við greininguna. Hér verður fyrst fjallað um orðflokkagreininguna en í næstu köflum verður fjallað um einstaka orðflokka. Við sérhvert lesmálsorð var tilgreindur orðflokkur þess. Orðflokkarnir sem gerður er greinarmunur á eru átta: nafnorð, lýsingarorð, fornöfii, laus greinir, töluorð, sagnir, atviksorð og samtengingar. Eins og sést af þessari upptalningu eru forsetningar ekki taldar sérstakur orðflokkur og er skýringu á því að finna í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.