Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 95

Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 95
Helga Jónsdóttir: Þýðingar á tölvuleiðbeiningum 83 Sem dæmi má taka boð þar sem fram kemur að heiti skráx, rits, birslu o.s.frv. sé ekki rétt. Slík boð nægir að þýða einu sinni og síðan má afrita þau og breyta eftir því sem við á. Segja má að reynsla þýðanda af tölvunni og forritinu sem liann er að þýða eða hliðstæðu forriti geti komið í stað yCrlestrar á þýðingartextanum. Þannig kynnist þýðandinn bæði textanum sjálfum og því bvernig forritið vinnur. Þegar þýðingin befst er bann búinn að kynnast orðafari textans og belstu hugtökum og veit hvernig forritið vinnur í aðalatriðum. Eftir stuttan undirbúningstíma þar sem þýðendur æfðu notkun skrifstofu- kerfanna á S/36 tölvunni var hafist handa við þýðinguna. Þýðendurnir byrjuðu einfaldlega að þýða textana sem lagðir voru fyrir þá, með hjálp orðalistans og annarra hjálpargagna, svo sem orðabóka og handbóka um forritin. Við þýð- ingarnar á Skrifstofu/400 og Svara/400 var að miklu leyti hægt að styðjast við skrifstofukerfin á S/36. Valmyndir eru t.d. nauðalíkar (sbr. myndir 8 og 9). Boð eru mjög Hk í þessum kerfum, t.d. í ritvinnslukerfunum. Stundum var því hægt að taka textann næstum óbreyttan upp frá S/36. Þegar 10 manns eru í einu að þýða sama textann verður að leggja mikla áherslu á samræmingu og finna leiðir til að auðvelda hana. Sjálfvirka þýðingin sem getið var um hér að framan gegnir mikilvægu hlutverki í því sambandi. Orða- og hugtakalisti er Hka mikil stoð. En einnig hafa þýðendur komið sér saman um reglur í sambandi við stíl, eins konar formúlur. Prófarkalestur er ekki einungis til að leiðrétta villur í textanum, við hann geta þýðendur fundið dæmi hjá öðrum um góðar lausnir á vanda í þýðingu. Val tækniorða og orðasmíð eru bundin við fyrstu stig þýðingarinnar og eru HtiU þáttur ef Htið er á þann tíma sem þýðingin tekur í heild. Þetta er stað- reynd sem margir átta sig ekki á. Talað er um að hlutfaU eiginlegra tækniorða í tæknitexta sé yfirleitt á biHnu 5-10% (Newmark 1988:151). Við þýðingu Orða- bókarinnar befur vinna við val tækniorða og orðasmíð, miðað við heildarvinnuna, ekki reynst öUu meiri en sem þessu nemur. Þessu til stuðnings má nefna að í febrúar mátti heita að vaH á tækniorðum og orðasmíð væri lokið, en þýðingin hófst, eins og áður segir, í nóvember. AUan tímann var verið að þýða texta sam- hliða. Auðvitað sparaðist mikiU tími vegna eldri forritanna sem byggja mátti á. Nánar verður vikið að orðavali og orðasmíð hér á eftir. Þýðendur þurfa ekki einungis að þýða textann. Eftir hverja byggingu forrit- anna3 þurfa þeir að prófa þau, tilkynna um forritsvillur ef þær koma upp og leiðrétta aðrar viUur sem koma í Ijós. Auðvitað er ákjósanlegast að þurfa sem minnst að breyta textanum eftir þýðinguna. Besta leiðin til þess er að þýðendur gefi sér góðan tíma í upphafi til að prófa forritið (ef það er hægt) og séu duglegir við að prófa aUan tímann. Sé þess ekki kostur að prófa forritið samhliða þýðingunni er mjög mikilvægt að þýðendur afli sér allra fáanlegra upplýsinga í handbókum. Það getur kostað mikla fyrirhöfn, jafnvel umbyltingu á textanum á mörgum stöðum, ef þýðandi áttar sig ekki á merkingu frumtextans og lætur nægja að giska á það rétta í stað þess að sannreyna hvernig forritið vinnur. Þetta eru vinnubrögð sem borga sig 3 Bygging er það kallað þegar tæknimenn IBM taka við skrám frá þýðendum og ganga þannig frá að úr verður keyrsluhæft forrit sem síðan er sent til fjölföldunar erlendis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.