Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 166

Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 166
154 Orð og tunga berja ii 180); $20 Nú berjum við saman á móti veðrinu heim. (JóhHSkált. 19); s20 Það gat tekið sex klukkustundir að berja inn Qörðinn. (JóhHSkál. 37); berja að landi ml9 hann ... fór svo að berja að landi, gekk þá mjög lítið. (ísl. 3, 119); berja til lands m20 Tóku þeir nú að berja til lands, en sáu skjótt, að hríðrak. (EGuðmNýttSagn., 63); m20 var þá orðið svo hvasst, að þeim þótti ekki ráðlegt að sleppa landinu, felldu því seglið og börðu til lands. (JHermBsjóm. I, 47); m20 Engin leið var að berja til lands með árum. (Ársrísf. 1962, 11); berja til lendingar m20 hefur mörgum sjómanninum orðið erfið raun að berja til lendingar. (JHermBsjóm. I, 17); m20 Gengu þeir síðan allir á skip með Tómasi og börðu til lendingar í Skeri um kvöldið. (JHermBsjóm. II, 80). ■ 5. slá [gras við óhagstœð skilyrði] E| f 18 Engjar eru öngvar, nema hvað barið er úr forræða flóum. (Jarðab. VII, 229); fl8 Engjar öngvar, nema hvað barið er á fastalandi í peníngabeit. (Jarðab. V, 46); sl9 Sláttumenn voru að reyna að berja úr hagbeitarmóum ... hingað og þangað. (ísaf. 1886, 146). ■ 6. [vél:] hafa höggkenndan gang m20 Vélin í gamla Fordinum var farin að berja. (WilsonGrá., 144). berja á: ■ 1. mylja [tað til áburðar á túni] BJ sl7fl8 að berja á og ausa tún. (Ann. V, 166); f20 var barið á með verkfæri, er kallað var klára. (Blanda. IV, 213). ■ 2. knýja á [dyr] fi7 beried a / og fyrer ydur skal verda CJ vpploked. (SpangenbCat. Ee, Iv). berja á e—ð: slá á e-ð, láta högg dynja á e-u ml6 bardi hann a sitt briost og sagdi AJ Gud vertu mier syndugum liknsamr. (Lúk. 18, 13 (OG)); sl6 Saunguaramer þeir ganga fyrst framm vndan / þar næst Spilmennerner medal Meyanna / sem a Bumburnar beria. (Sálm. 68, 26 (GÞ)); það er eins og að berja á bjargið [e-að] er algerlega árangurslaust fm20 En það di fór allt á eina leið og var eins og að berja á bjargið — steinhljóð og dauðaþögn. (GFrRit. VI, 218). berja á e—m: lumbra á e-m, jafna um e-n, veita e-m harða ráðningu ml9 Sendir nú AJ Jústinianus keisari Belisarius til Italíu þess erindis að berja á Austgotum. (MelMið., 7); berja mi9 Hann bardi á Filisteum allt til Gesa. (2Kong. 18, 8 (1841)); sl9 hann hafði meðal annars barið á manni og leikið hann illa. (Skírn. 1870, 71); sl9 og ekki tók hann nærri sér á Hafnarárum sínum, þegar hann var við öl, að berja á Danskinum, sem löndum þá var sumum títt. (Sunnf. V, 20); f20 og gerðu ýmist, að þær greiddu óvinunum atlögur eða þá börðu á mönnum sínum, er illa gengu fram. (TacGerm., 40). berja í e—ð: beina höggi að e-u, láta e-ð verða fyrir höggi berja í borðið mótmœla AJ kröftuglega fm20 Við getum nú haft völdin samt, ef við höldum hópinn og berjum í borðið. (GFrRit. III, 206); berja í bresti (e-rs) afsaka el e. breiða yfir ágalla (e-rs) ml9 og er ekki til neins að berja í þá bresti. (Þjóð. 1853, 156); fm20 Og þótt Arnljótur Ólafsson berji í bresti þjóðkirkjunnar með Kaupahéðni og Jóni Helgasyni. (GFrRit. VI, 89); berja í brestina ef a. slá x brestina til að dylja þá sl9f20 og hái rennismiðurinn... fór nú að berja í brestina og sýna hvemig fara ætti með kvistina, umílýja sprungur og jafna ávalann. (MJSherl. III, 55); s20 Fljótlega ... fóru íjárhúsin þar að segja af sér sakir fúa í viðum. Sveinn reyndi auðvitað að berja í brestina og teQa fyrir algeru hruni. (RGSnæSkáld., 61); b. afsaka e. breiða yfir ágalla e-rs sl8fi9 þá gæti eg kannske barið eitthvað í brestina. (GVídBr., 101); fml9 Rask bardi aptur í Brestina og forsvaradi þad sem ecki lét sig forsvara. (SafnF. XIII, 197); mi9 Englendingar hafa með öllu móti reynt að berja í brestina fyrir þeim [d: Tyrkjum]. (Skírn. 1864, 91); msl9 en hann er með okkur svo, að hann er alltaf að berja í brestina. (JSBréf., 178); sl9 Herra Tryggi vill... berja í brestina að því, er GránuQelagiðsnertir. (Þjóð. 40, 101); f20 Væntum vér, að góðir menn taki viljánn fyrir verkið og berji í brestina. (Ársrísf. 1966, 50 (1923)); f20 að láta mistökin ekki endurtakast, heldur reyna að berja í brestina. (ThArnHest., 340); m20 Þú tekur svari hans og reynir að berja í brestina. (GuðrLDal. I, 145); berja í brestina á e—u afsaka e. breiða yfir ej ágalla e-(r)s mi9Hinn virðuglegi konúngkjörni varaþíngmaður andlegu stéttarinnar hefir haft mikla fyrirhöfn fyrir að berja í brestina á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.