Orð og tunga - 01.06.1988, Blaðsíða 166
154
Orð og tunga
berja ii
180); $20 Nú berjum við saman á móti
veðrinu heim. (JóhHSkált. 19); s20 Það gat
tekið sex klukkustundir að berja inn Qörðinn.
(JóhHSkál. 37); berja að landi ml9 hann ...
fór svo að berja að landi, gekk þá mjög
lítið. (ísl. 3, 119); berja til lands m20 Tóku
þeir nú að berja til lands, en sáu skjótt, að
hríðrak. (EGuðmNýttSagn., 63); m20 var þá
orðið svo hvasst, að þeim þótti ekki ráðlegt
að sleppa landinu, felldu því seglið og börðu
til lands. (JHermBsjóm. I, 47); m20 Engin leið
var að berja til lands með árum. (Ársrísf. 1962,
11); berja til lendingar m20 hefur mörgum
sjómanninum orðið erfið raun að berja til
lendingar. (JHermBsjóm. I, 17); m20 Gengu
þeir síðan allir á skip með Tómasi og börðu til
lendingar í Skeri um kvöldið. (JHermBsjóm.
II, 80). ■ 5. slá [gras við óhagstœð skilyrði] E|
f 18 Engjar eru öngvar, nema hvað barið er úr
forræða flóum. (Jarðab. VII, 229); fl8 Engjar
öngvar, nema hvað barið er á fastalandi í
peníngabeit. (Jarðab. V, 46); sl9 Sláttumenn
voru að reyna að berja úr hagbeitarmóum ...
hingað og þangað. (ísaf. 1886, 146). ■ 6. [vél:]
hafa höggkenndan gang m20 Vélin í gamla
Fordinum var farin að berja. (WilsonGrá.,
144).
berja á: ■ 1. mylja [tað til áburðar á túni] BJ
sl7fl8 að berja á og ausa tún. (Ann. V,
166); f20 var barið á með verkfæri, er kallað
var klára. (Blanda. IV, 213). ■ 2. knýja á
[dyr] fi7 beried a / og fyrer ydur skal verda CJ
vpploked. (SpangenbCat. Ee, Iv).
berja á e—ð: slá á e-ð, láta högg dynja á
e-u ml6 bardi hann a sitt briost og sagdi AJ
Gud vertu mier syndugum liknsamr. (Lúk. 18,
13 (OG)); sl6 Saunguaramer þeir ganga fyrst
framm vndan / þar næst Spilmennerner medal
Meyanna / sem a Bumburnar beria. (Sálm. 68,
26 (GÞ)); það er eins og að berja á bjargið
[e-að] er algerlega árangurslaust fm20 En það di
fór allt á eina leið og var eins og að berja á
bjargið — steinhljóð og dauðaþögn. (GFrRit.
VI, 218).
berja á e—m: lumbra á e-m, jafna um
e-n, veita e-m harða ráðningu ml9 Sendir nú AJ
Jústinianus keisari Belisarius til Italíu þess
erindis að berja á Austgotum. (MelMið., 7);
berja
mi9 Hann bardi á Filisteum allt til Gesa.
(2Kong. 18, 8 (1841)); sl9 hann hafði meðal
annars barið á manni og leikið hann illa.
(Skírn. 1870, 71); sl9 og ekki tók hann nærri
sér á Hafnarárum sínum, þegar hann var við
öl, að berja á Danskinum, sem löndum þá
var sumum títt. (Sunnf. V, 20); f20 og gerðu
ýmist, að þær greiddu óvinunum atlögur eða
þá börðu á mönnum sínum, er illa gengu fram.
(TacGerm., 40).
berja í e—ð: beina höggi að e-u, láta e-ð
verða fyrir höggi berja í borðið mótmœla AJ
kröftuglega fm20 Við getum nú haft völdin
samt, ef við höldum hópinn og berjum í borðið.
(GFrRit. III, 206); berja í bresti (e-rs) afsaka el
e. breiða yfir ágalla (e-rs) ml9 og er ekki
til neins að berja í þá bresti. (Þjóð. 1853,
156); fm20 Og þótt Arnljótur Ólafsson berji í
bresti þjóðkirkjunnar með Kaupahéðni og Jóni
Helgasyni. (GFrRit. VI, 89); berja í brestina ef
a. slá x brestina til að dylja þá sl9f20 og hái
rennismiðurinn... fór nú að berja í brestina og
sýna hvemig fara ætti með kvistina, umílýja
sprungur og jafna ávalann. (MJSherl. III, 55);
s20 Fljótlega ... fóru íjárhúsin þar að segja af
sér sakir fúa í viðum. Sveinn reyndi auðvitað
að berja í brestina og teQa fyrir algeru hruni.
(RGSnæSkáld., 61); b. afsaka e. breiða yfir
ágalla e-rs sl8fi9 þá gæti eg kannske barið
eitthvað í brestina. (GVídBr., 101); fml9 Rask
bardi aptur í Brestina og forsvaradi þad
sem ecki lét sig forsvara. (SafnF. XIII, 197);
mi9 Englendingar hafa með öllu móti reynt
að berja í brestina fyrir þeim [d: Tyrkjum].
(Skírn. 1864, 91); msl9 en hann er með okkur
svo, að hann er alltaf að berja í brestina.
(JSBréf., 178); sl9 Herra Tryggi vill... berja í
brestina að því, er GránuQelagiðsnertir. (Þjóð.
40, 101); f20 Væntum vér, að góðir menn taki
viljánn fyrir verkið og berji í brestina. (Ársrísf.
1966, 50 (1923)); f20 að láta mistökin ekki
endurtakast, heldur reyna að berja í brestina.
(ThArnHest., 340); m20 Þú tekur svari hans og
reynir að berja í brestina. (GuðrLDal. I, 145);
berja í brestina á e—u afsaka e. breiða yfir ej
ágalla e-(r)s mi9Hinn virðuglegi konúngkjörni
varaþíngmaður andlegu stéttarinnar hefir haft
mikla fyrirhöfn fyrir að berja í brestina á