Orð og tunga - 01.06.1988, Side 170
158
Orð og tunga
berja
vi
berja
er barinn saman ad handa hófi. (BúnSuð. I,
142); ms20 að kunnáttulitlir menn væru án
eftirlits látnir berja saman fljótandi líkkistur.
(GGSkút. II, 93). ■ 3. semja e-ð (með
erfiðismunum) $18 ad samanberia fa-einar II
Sorgarvisur i minningu þeirra ... Hiona.
(OOlDraum. A, 2r); msl9 *jeg hef / drukkið
í dag, svo alt snýst ótt í hring / á meðan þetta
berjegsaman stef. (GThLj. I, 203);m2Osem ég
var búinn að berja sarnan hugðnæman stúf [d:
ræðustúf] rennur lestin inn á brautarstoðina.
(ThVilhjGerv., 30).
berja e-ð upp: ■ 1. losa um [klakahrönn
e. snjóskafl] f20 Fjara er borin í hús, ‘barðir AJ
upp móðarnir’ og fluttir í hús. (SafnF. III,
118); m20 I hasstu flóðhronn var hann að
berja upp freðinn þarakeimp fyrir sauði sína.
(HéraðsBgf. II, 100). ■ 2. safna [fé] með
harðneskju m20 Hansen þessi ... hafði verið á GI
snöpum úti um lönd að berja upp fé til slíkrar
útgerðar. (ÁJakKast., 159); m20 Það er alltaf
hægt að berja upp peninga. (IGÞorstLand.,
179).
berja e—ð úr e—m: kveða [iilt. skoðun e.
háiiemi e-s] niður ml9 Ðóndi var einarður Gt
maður, og ber þetta úr fólki. (JÁÞj. I, 391);
sl9 Það er svo eðlilegt og sjálfsagt, að ótrúlegt
er, að það verði nokkurn tíma úr þjóðinni
barið. (ísaf. 1887, 143).
berja e-ð út: fletja út [deig] sl9 síðan skal AJ
berja það [d: deigið] út með kefli, og brjóta
það oft saman og berja það út í hvert skifti.
(EJónssKvenn., 185).
ÐERJA E-N: slá e-n, ráðast að e-m með
höggum/barsmíð ml6 bordu hann med hnefum AI
/ enn adrer gafu pustra i hans andlit. (Matt.
26, 67 (OG)); mi6 gripinn / bundinn oc bardur
. barður
/ spyttur oc spieadur / eirnin pustradur. mJ6
(CorvPass. A, IIIv); ml6 erum klædfaer og
verdum hnefum bardir. (lKor. 4, 11 (OG));
barðan
mi6 framselldi Iesum suipum bardan. (Mark. ml6
15, 15 (OG)); si6 Þa tooku nockrer ad spijta
a hann, i hanns Asioonu, og bprdu hann
med Knefum. (Eintal., 173); ml7 Beria skal málsh.
Barn til Asta. (JRúgm. 46); msi7 *innlendir
bamir / þó öngvar fá varnir, / þeir ofríki barnir
líða. (HPSkv. II, 354); si7 Eingenn er sá msl7
barenn, sem Húsbóndans Skipan giörer. málsh.
(GÓlThes., 760); msi8 berja skal barn til
aastar. (JÓGrvOb.); msi8 adsciscit Dativum
instrumenti et Accusativum objecti... ut:...
at beria mann griooti. (JÓGrvOb.); msi8 at
beria mann med lurkum, keyrum og Svipum.
(JÓGrvOb.); fl9 Sá er enginn barinn, sem
húsbóndans skipan gjörir. (GJ., 280); fl9 Þann
er ei vandt að verja, sem enginn vill berja.
(GJ., 390); fl9 Því veldr þrjózka þræls að
hann er barinn. (GJ., 417); $19 hún vissi sem
var, að faðir sinn mundi ekki trúa sér og
berja sig eins og harðan fisk í þokkabót.
(ÓDavÞj. III, 376); fm20 Hún vissi dæmi til
að hrútar höfðu barið Qármenn til örkumla
og hestar slíkt hið sama. (GFrRit. III, 290);
m20 þetta er meinleysismaður, ég hef aldrei
vitað hann berja gamalmenni. (HKLSjfólk.,
294); m20 ekki skildust honum fyrirskipanirnar
að heldur þótt hann væri barður. (HKLIsl.,
185); m20 barðir af meistaranum en skútyrtir
af sveinum. (HKLHljm., 20); m20 Reyndi hann
[d: hrúturinn] ekkert að slíta sig lausan, bara
að berja mig, svo var skapið mikið. (SkaftfÞjs.,
172); $20 Það var lengi hefð á skútum, ef hann
var tregur, að berja kokkinn. Þá fór alltaf að
fiskast betur. (JÁrnVeturnóttak., 45); berja
e-n augum sjá e-n, virða e-n fyrir sér m20 og
hver er hann barði augum þá fraus honum blóð
í æðum. (GrÞjóðs., 58); berja e-n brigslum
álasa e-m harkalega f20 og mótflokkarnir börðu
hann látlaust brigslum. (Réttur. 1917 I, 16);
m20 ’>Þó engan vilji ég brigzlum berja / beinum
dugar ekki að verja / gamlan þaðan kominn
kvitt. (JGÓlSög. 19382, 71); berja e—n sundur
og saman $19 Þýzkir börðu þá sundr og saman,
tóku yfir 10 þúsundir fanga. (Þjóð. 23, 34);
berja hrúta „Tekið var báðum höndum um
bita á milli sperra í baðstofu, þannig að
fingurgómarnir sneru fram að andlitinu. Síðan
átti að setja sig í hnút, þannig að hnén snertu
bitann. Þetta átti svo að endurtalca án þess
að láta fæturna koma í gólf. Fæstir gátu
þetta nema 2-5 sinnum og afbragð þótti að
geta barið 10 hrúta (eða 10 sinnum hrút) eða
fleiri.w (Tms. (S.-Þing.)); m20 Og fest gat kann
höndum sínum upp um bita og ‘barið hrúta’,
þótt hvorttveggja þetta þætti með ólíkindum
með svo örkumlaðan mann. (Grímaný. II, 84).
málsh.
málfr.
málsh.
málsh.
málsh.
barður
m20
þjóðh.
ht
þjóðh.
skýring