Orð og tunga - 01.06.1988, Page 170

Orð og tunga - 01.06.1988, Page 170
158 Orð og tunga berja vi berja er barinn saman ad handa hófi. (BúnSuð. I, 142); ms20 að kunnáttulitlir menn væru án eftirlits látnir berja saman fljótandi líkkistur. (GGSkút. II, 93). ■ 3. semja e-ð (með erfiðismunum) $18 ad samanberia fa-einar II Sorgarvisur i minningu þeirra ... Hiona. (OOlDraum. A, 2r); msl9 *jeg hef / drukkið í dag, svo alt snýst ótt í hring / á meðan þetta berjegsaman stef. (GThLj. I, 203);m2Osem ég var búinn að berja sarnan hugðnæman stúf [d: ræðustúf] rennur lestin inn á brautarstoðina. (ThVilhjGerv., 30). berja e-ð upp: ■ 1. losa um [klakahrönn e. snjóskafl] f20 Fjara er borin í hús, ‘barðir AJ upp móðarnir’ og fluttir í hús. (SafnF. III, 118); m20 I hasstu flóðhronn var hann að berja upp freðinn þarakeimp fyrir sauði sína. (HéraðsBgf. II, 100). ■ 2. safna [fé] með harðneskju m20 Hansen þessi ... hafði verið á GI snöpum úti um lönd að berja upp fé til slíkrar útgerðar. (ÁJakKast., 159); m20 Það er alltaf hægt að berja upp peninga. (IGÞorstLand., 179). berja e—ð úr e—m: kveða [iilt. skoðun e. háiiemi e-s] niður ml9 Ðóndi var einarður Gt maður, og ber þetta úr fólki. (JÁÞj. I, 391); sl9 Það er svo eðlilegt og sjálfsagt, að ótrúlegt er, að það verði nokkurn tíma úr þjóðinni barið. (ísaf. 1887, 143). berja e-ð út: fletja út [deig] sl9 síðan skal AJ berja það [d: deigið] út með kefli, og brjóta það oft saman og berja það út í hvert skifti. (EJónssKvenn., 185). ÐERJA E-N: slá e-n, ráðast að e-m með höggum/barsmíð ml6 bordu hann med hnefum AI / enn adrer gafu pustra i hans andlit. (Matt. 26, 67 (OG)); mi6 gripinn / bundinn oc bardur . barður / spyttur oc spieadur / eirnin pustradur. mJ6 (CorvPass. A, IIIv); ml6 erum klædfaer og verdum hnefum bardir. (lKor. 4, 11 (OG)); barðan mi6 framselldi Iesum suipum bardan. (Mark. ml6 15, 15 (OG)); si6 Þa tooku nockrer ad spijta a hann, i hanns Asioonu, og bprdu hann med Knefum. (Eintal., 173); ml7 Beria skal málsh. Barn til Asta. (JRúgm. 46); msi7 *innlendir bamir / þó öngvar fá varnir, / þeir ofríki barnir líða. (HPSkv. II, 354); si7 Eingenn er sá msl7 barenn, sem Húsbóndans Skipan giörer. málsh. (GÓlThes., 760); msi8 berja skal barn til aastar. (JÓGrvOb.); msi8 adsciscit Dativum instrumenti et Accusativum objecti... ut:... at beria mann griooti. (JÓGrvOb.); msi8 at beria mann med lurkum, keyrum og Svipum. (JÓGrvOb.); fl9 Sá er enginn barinn, sem húsbóndans skipan gjörir. (GJ., 280); fl9 Þann er ei vandt að verja, sem enginn vill berja. (GJ., 390); fl9 Því veldr þrjózka þræls að hann er barinn. (GJ., 417); $19 hún vissi sem var, að faðir sinn mundi ekki trúa sér og berja sig eins og harðan fisk í þokkabót. (ÓDavÞj. III, 376); fm20 Hún vissi dæmi til að hrútar höfðu barið Qármenn til örkumla og hestar slíkt hið sama. (GFrRit. III, 290); m20 þetta er meinleysismaður, ég hef aldrei vitað hann berja gamalmenni. (HKLSjfólk., 294); m20 ekki skildust honum fyrirskipanirnar að heldur þótt hann væri barður. (HKLIsl., 185); m20 barðir af meistaranum en skútyrtir af sveinum. (HKLHljm., 20); m20 Reyndi hann [d: hrúturinn] ekkert að slíta sig lausan, bara að berja mig, svo var skapið mikið. (SkaftfÞjs., 172); $20 Það var lengi hefð á skútum, ef hann var tregur, að berja kokkinn. Þá fór alltaf að fiskast betur. (JÁrnVeturnóttak., 45); berja e-n augum sjá e-n, virða e-n fyrir sér m20 og hver er hann barði augum þá fraus honum blóð í æðum. (GrÞjóðs., 58); berja e-n brigslum álasa e-m harkalega f20 og mótflokkarnir börðu hann látlaust brigslum. (Réttur. 1917 I, 16); m20 ’>Þó engan vilji ég brigzlum berja / beinum dugar ekki að verja / gamlan þaðan kominn kvitt. (JGÓlSög. 19382, 71); berja e—n sundur og saman $19 Þýzkir börðu þá sundr og saman, tóku yfir 10 þúsundir fanga. (Þjóð. 23, 34); berja hrúta „Tekið var báðum höndum um bita á milli sperra í baðstofu, þannig að fingurgómarnir sneru fram að andlitinu. Síðan átti að setja sig í hnút, þannig að hnén snertu bitann. Þetta átti svo að endurtalca án þess að láta fæturna koma í gólf. Fæstir gátu þetta nema 2-5 sinnum og afbragð þótti að geta barið 10 hrúta (eða 10 sinnum hrút) eða fleiri.w (Tms. (S.-Þing.)); m20 Og fest gat kann höndum sínum upp um bita og ‘barið hrúta’, þótt hvorttveggja þetta þætti með ólíkindum með svo örkumlaðan mann. (Grímaný. II, 84). málsh. málfr. málsh. málsh. málsh. barður m20 þjóðh. ht þjóðh. skýring
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.